Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
Bloggar | 27.7.2007 | 16:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Kannski er það að ég er að fara á fund hjá leynifélaginu í hádeginu......það er alltaf gott. Kannski er það eitthvað allt annað.....hmmmmm.....stjörnuspáin mín virðist alltaf mæla með því að ég gerist laulát og lausgyrt.
Meyja: Örlítið daður kryddar daginn. Þú hittir einhverja smart eða "leikur þér" við samstarfsfélaga. Vertu á léttu nótunum - þetta er bara leikur.
Svo bæta þeir alltaf fyrir með því að segja mér að hafa ekki áhyggjur
Ætla að labba núna út í Leifa að kaupa mér kók og salem...... arg.....er alltaf á leiðinni að hætta að reykja....en það er víst ekki nóg bara að vera á leiðinni........mánaðarmótin væri fínn tími....er það ekki???????
Þá vitið þið það. Góður og glettinn dagur handa ykkur öllum.
Bloggar | 27.7.2007 | 10:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
þá kom pípari í heimsókn og ég var enn á náttfötunum......þetta er ekki klámsaga.....so sorrý. En ég er enn á náttfötunum og með þetta líka fína make-up sem ég þarf að fara að þrífa af mér. Píparinn gerði við klósettið og fór en ég fór að þvo mig út úr þvottastaflanum og gerði svo bara ekkert meira en það var bara gaman að vera svona löt Var núna að klara að græja herbergið okkar til að geta svæft örverpið......svo kemur restin í ljós.
Sniðug rúmföt fyrir einhleypa......hjá mér sofa hins vegar bæði kallinn og örverpið og stundum skríða hinar dæturnar til fóta eftir erfiðar draumfarir. Ég bíð góða nótt og sofið rótt.....Elín is out
Bloggar | 26.7.2007 | 21:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
~Það er ekki hundur í hettunni~ (það er ekki hundrað í hættunni)
~Það er ljóst hver ríður rækjum hér~ (það er ljóst hver ræður ríkjum hér)
~Þetta er ekki upp í kött á nesi~ (..ekki upp í nös á ketti)
~Mér er nú ekkert að landbúnaði~
~Allt fór afsíðis sem gat farið afsíðis~
~Þessi peysa er mjög lauslát~
~Þau eiga þvílíka myllu, lifa eins og greifingjar og leika á alls eggi~
~Hann sló tvær flugur í sama höfuð~
~...þarna hefði ég sko viljað vera dauð fluga á vegg...~
~Ég sá svo sætan strák að ég fór alveg framhjá mér..~
~Ég var svo þreyttur að ég henti mér undir rúm~ (*grenj* úr hlátri)
~Hann sat bara eftir með súrt eplið~
~Og nú, góðir farþegar, er einmitt fengitími melóna~
~Ég hreinlega vissi ekki í hvorn fótinn ég að setjast~
~Þar stóð hundurinn í kúnni..~ (þar lá hundurinn grafinn.. Þar stóð hnífurinn í kúnni.)
~Maður fer í bæinn til að sjá sig og sýna aðra~
~Svo handflettir maður rjúpurnar~
Já, fólk núorðið er svo loðið milli lappanna~ (loðið um lófana)
Bahahahahahahahahahahah!!!
Bloggar | 26.7.2007 | 19:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggar | 26.7.2007 | 16:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Knús á ykkur öll. Ég elska hvern dag í lífi mínu, ætla að lesa smá um vin minn svejk og fara svo að gera eitthvað gagnlegt....kem með færslu í kvöld. Hafið það gott...það er engin dagur eins en þeir hafa allir sinn tilgang og á hverjum degi getur maður lært eitthvað nýtt. Ekki satt?????
Bloggar | 26.7.2007 | 13:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Ég er gjörsamlega hugmyndasnauð. Eitthvað fljótlegt, hollt og seðjandi og þarf að fást í Bónus. Einhverjar hugmyndir???? Er að fara á fund hjá leynifélaginu í kvöld og ætla svo að halda áfram að lesa ævintýri góða dátans Sveik......Er búin að hlæja mig máttlausa af því litla sem ég hef lesið um hann og vildi að ég væri jafn yfirveguð, cool og orðheppin eins og hann er Hann verður nýja fyrirmyndin mín Það er eitt sem ég á alltaf í miklum erfiðleikum með og það er að lifa í deginum.....er alltaf komin langt á undan sjálfri mér, fékk svo að heyra frábæra athugasemd við það í gær og þar sem ég á alltaf svo auðvelt með að sjá allt fyrir mér þá ætla ég að hugsa um það næst þegar mig langar að hlaupa inn í næsta dag. Þessi fleygu orð hljómuðu svona. Ef þú ert með annann fótinn í deginum í gær og hinn á morgundeginum þá skíturðu bara á núið Hafið það næs og ég ætla að labba í Bónus og sjá hvort matarandinn komi yfir mig.
Bloggar | 25.7.2007 | 17:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Það síðasta sem maður segir...
Ég slæ örugglega heimsmet ef mér tekst þetta.
Ég skal teygja mig og reyna að ná úrinu þínu undan færibandinu.
Nei vá, rosalega ertu með ýkt krúsílegt tattú.
(Í Harlem) Spyrjum körfuboltastrákana þarna til vegar.
Þetta þolir eld.
Nei nei, hann er örugglega í dvala.
Hvað gerir þessi takki?
Nei ég er ekki lögreglumaður .. þetta er borgaraleg handtaka!
Jááá .. þú ert mannæta segirðu ...
Þetta er örugglega bara eitthvað útbrot.
Ertu viss um að þú hafir tekið rafmagnið af?
Já, það var ég sem átti úrslita atkvæðið í kviðdómnum, hvað með það?
Nei, það er ekki laus reim á skónum mínum.
Það er örugglega einn á móti milljón að það gerist.
Hvað segirðu, beygja mig hvað?
Hvað áttu við með, "I'll be back"?
Tosa í pinnann .. ok .. búinn að því .. og telja uppá hvað sagðirðu?
Varð það ekki örugglega rauði vírinn sem átti að klippa?
Hvar ætli mömmu-björninn sé?
Engar áhyggjur, ég sá þetta gert í sjónvarpinu.
Mmmm, þetta eru ekkert smá góðir sveppir.
Ok, ég skal halda, og þú kveikir á þræðinum.
Hvað er þessi prestur að gera hérna?
Settu þetta varlega frá þér.
Hve oft á ég að segja þér þetta, rottueitur drepur bara rottur.
Ég vona að þeir tali ensku.
Ok þá, ég skal fara á undan fyrst þú þorir ekki.
Er ristabrauðið þitt fast ofan í ... ég kann trix til að redda því.
Já ég er viss, þetta þolir okkur báða.
Fyndið, þú ert með fæðingarblett sem lítur út eins og 999.
Það er nú eitthvað skrítið bragð af þessu.
Góður hundur ...
Blessaður, ég get gert þetta með bundið fyrir augun.
Jæja, við erum allaveganna komin þetta langt.
Þetta var eitthvað skrítið ...
Hei, þetta er ekki fiðla!
Láttu ekki svona, þú ferð ekki að berja mann með gleraugu.
Ok, en þetta er í síðasta skipti sem ég geri þetta.
Ekki vera svona hjátrúarfullur.
Ef þér fannst þetta flott, sjáðu þá ÞETTA!
Þessi pláhneta er með mjög svipað andrúmsloft og jörðin, sjáðu bara.
Vertu ekkert að taka þetta úr sambandi, ég verð enga stund að laga þetta.
En hvað gerist ef ég læt þessa tvo víra sne...........
Engar áhyggjur, hún er ekki hlaðin.
Treystu mér, ég veit hvað ég er að gera.
Víst er frábært útsýni, maður þarf bara aðeins að halla sééé......
Passaðu þig á því hvert þú beinir þessum boga, þú varst næstum því bú......
Ég skal segja þér afhverju, við stöndum á bakvið þykka stálplötu.
Auðvitað er þetta sótthreinsað.
Við ættum að komast hringinn á þessu, ég er búinn að troðfylla tankinn.
Hann er svo vel taminn, að þú getur sett höfuðið uppí munninn á honum.
Afhverju ætti ekki að mega synda í því?
Ég þekki hann, hann er mjög öruggur bílsjóri.
Já, þú mátt formatera harða diskinn núna.
Engin hætta, þetta hljóð Á að heyrast
Já, þetta er svona 90% jarðtengt.
Asnalegt skilti, mér sýnist þessi brú vera í fínu lagi.
Nei málið er, að þeir gera bara árás ef þeir eru svangir.
Ég get nú haldið andanum niðrí mér allaveganna það lengi.
Hei, þarna eru hermenn, spyrjum þá.
Jason finnur okkur aldrei inní skápnum.
Ég þori að veðja að ég kemst ofan í þetta.
Engar áhyggjur, ég hef gert þetta milljón sinnum áður.
Nei, við þurfum ekki að spyrja til vegar, ég er með kort.
Hey, hvað ætti svo sem að geta klikkað?
Eitrað? Er ekki í lagi með þig?
Neiii, ekki aftur.
Það passaði síðast þegar ég gerði þetta.
Hvernig í ósköpunum ættum við að geta tapað á því?
Það ætti allaveganna ekki að koma að sök að prófa.
Nei ég þarf ekki leiðbeiningarnar, þetta liggur ljóst fyrir.
Við tökum bara á því máli þegar að við komum að því.
Nei, ég held að við ættum frekar að fara í sitthvoru lagi.
Við þurfum engar vistir, þetta er ekki einu sinni dagsferð.
Ísinn er öruggur.
Ég skal sjá um að tala.
Stormurinn verður í hundrað kílómetra fjarlægð ... að minnsta kosti.
Ég kem aftur, svona um hádegisleitið.
Bensín? Jájá, ég er með nóg af því.
Engar áhyggjur, það er ekki hægt að festa sig á þessum bíl.
Aha .. ég er sérfræðingur í þessu.
Nei ástin mín, fólk týnist bara í bíómyndum.
Það hlýtur einhver að finna okkur.
Hvaða vitleysa, ég fer bara á puttanum.
Óneiii ... ég veit hvernig kviksyndi lítur út.
Það er grunnt hérna
Hafið það gott í dag, þetta er dýrðlegur dagur í Drottins nafni.
Bloggar | 25.7.2007 | 09:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
ætla að hafa afganginn af Ítalska réttinum síðan í gær, kakósúpu og kjúklingastafasúpu. Mín frábæra unglingsgóttir ætlar að hjálpa mér að koma dætrunum í rúmið. Svo er bara að skella sér á gott kaffihús og fá sér góðan latte í háu glasi......verður að vera í háu glasi, annars drekk ég hann ekki sérvitur . Takk fyrir kommentin ykkar.
ERU FLEIRI HÁÐIR KOFFEINI EN ÉG?????
Jæja bíð góða nótt, muna svo að hafa smá kósý Er það ekki málið?
Bloggar | 24.7.2007 | 18:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Það sem börnin hafa kennt okkur...
Það er skemmtilegra að lita út fyrir línurnar...
Ef þú ætlar að lita á vegginn í stofunni þá er best að gera það bak við sófann...
Það er ekki satt að súperman hafi alltaf borðað grænmeti þegar hann var lítill...
Ef hundinum þínum líkar ekki við fólk, þá ætti þér ekki að líka við það heldur...
Jafnvel þó þú hafir dorgað á bryggjunni í 3 tíma og ekki fengið neitt nema þara og sólbruna á nefið, þá hefur þú það a.m.k. betra en ormurinn á hinum endanum...
Stundum þarftu að taka prófið áður en þú líkur við að læra...
Ef þig langar í kettling þá skaltu byrja á að biðja um hest...
Það er engin skynsamleg ástæða fyrir því að föt þurfa að passa saman...
Ef hesturinn sem þú ert að teikna líkist meira hundi, þá skaltu breyta honum í hund...
Taktu frá pláss í röðinni handa vinum þínum...
Bankaðu bara áfram...og áfram...þar til einhver kemur til dyra...
Að búa um rúmið sitt er mikil tímasóun...
Búðu reglurnar til jafnóðum...
Það skiptir engu máli hver byrjaði...
Haltu fast í það sem þú vilt...
Spurðu "afhverju?" alveg þangað til þú færð svar sem þú skilur...
Breytið þessum degi í besta dag ævi ykkar......ja allavegana þann næstbesta
Bloggar | 24.7.2007 | 11:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- alexm
- alit
- almaogfreyja
- andreaolafs
- anastasia
- annabjo
- annapala
- annavaldis
- angel77
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- beggagudmunds
- beggipopp
- bene
- benna
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- blekpenni
- bullarinn
- bradshaw
- bryn-dis
- brynhildur
- brynja
- carma
- dana-hanne
- daudansalvara
- doggpals
- ea
- eddabjo
- einari
- ellasiggag
- elmargeir
- estro
- evathor
- fanney
- fidla
- frk-fidrildi
- gamlageit
- garun
- gelgjan
- gislina
- gudrunj
- gummisteingrims
- greifinn
- hafrunkr
- hallarut
- helgadora
- helgananna
- heidathord
- huldastefania
- hrannarb
- ingabesta
- irisasdisardottir
- irish
- jakobsmagg
- jax
- jea
- jullibrjans
- jonaa
- joninab
- jorunn
- kaffikelling
- katja
- karolinap
- kjsam
- klaralitla
- kristinast
- ktomm
- kolbrunb
- lauola
- latur
- lindaasdisar
- lindabj
- madddy
- malacai
- manzana
- marzibil
- misskilningur
- mongoqueen
- nonniblogg
- omarragnarsson
- palmig
- ragnhildur
- ranka
- rannveigbj
- rattati
- ringarinn
- rosalinda
- ruthasdisar
- ruth777
- salmann
- saumakonan
- saxi
- sifjar
- siggiholmar
- sigurjonsigurdsson
- sigvardur
- skessa
- skinkuorgel
- skjolid
- skotta1980
- skrifa
- snorribetel
- stebbifr
- steinibriem
- steinunnolina
- stinajohanns
- stormsker
- soley
- solisasta
- saedis
- swaage
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- tommi
- toshiki
- totally
- vglilja
- vinursolons
- thesecret
- thordistinna
- thorunnvaldimarsdottir
- zeriaph
- zoa
- 730
- opinbera
- fjola
- asgerdurjona
- ma
- jari
- annambragadottir
- ollasak
- 666
- tigercopper
- danjensen
- nkosi
- asdisran
- brandarar
- liso
- hauksibegga
- ingistef
- ingvaroskar
- little-miss-silly
- korntop
- olofanna
- pala
- perlaoghvolparnir
- roslin
- sisvet
- saedishaf
- unnurfridriks
- ylfamist
- bleksvart
Af mbl.is
Innlent
- Rask í kjallara bókasafns
- Ég var vakin klukkan fjögur í nótt
- Fundi frestað: Kennarar vilja breyta tillögunni
- Blóðugur maður á gangi í Breiðholti
- Fimm skiptu með sér bónusvinningnum
- Áfram óvissustig á Austfjörðum fram á mánudag
- Þau bara ætla ekki að gefa sig
- Óvissustigi aflétt á sunnanverðum Vestfjörðum
- Byggingarfulltrúi tekur frumkvæði með verkstöðvun
- Mikið vatn ógnaði rafmagni og tölvukerfum