Hafið þið mismælt ykkur, lesið þá þetta

~Það er ekki hundur í hettunni~ (það er ekki hundrað í hættunni)
~Það er ljóst hver ríður rækjum hér~ (það er ljóst hver ræður ríkjum hér)
~Þetta er ekki upp í kött á nesi~ (..ekki upp í nös á ketti)
~Mér er nú ekkert að landbúnaði~
~Allt fór afsíðis sem gat farið afsíðis~
~Þessi peysa er mjög lauslát~
~Þau eiga þvílíka myllu, lifa eins og greifingjar og leika á alls eggi~
~Hann sló tvær flugur í sama höfuð~
~...þarna hefði ég sko viljað vera dauð fluga á vegg...~
~Ég sá svo sætan strák að ég fór alveg framhjá mér..~
~Ég var svo þreyttur að ég henti mér undir rúm~ (*grenj* úr hlátri)
~Hann sat bara eftir með súrt eplið~
~Og nú, góðir farþegar, er einmitt fengitími melóna~
~Ég hreinlega vissi ekki í hvorn fótinn ég að setjast~
~Þar stóð hundurinn í kúnni..~ (þar lá hundurinn grafinn.. Þar stóð hnífurinn í kúnni.)
~Maður fer í bæinn til að sjá sig og sýna aðra~
~Svo handflettir maður rjúpurnar~
Já, fólk núorðið er svo loðið milli lappanna~ (loðið um lófana)
Bahahahahahahahahahahah!!!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

   arg hahahahaha við húsbandið erum að missa okkur yfir þessu. Óborgarnlegt.

Ásdís Sigurðardóttir, 26.7.2007 kl. 19:11

2 Smámynd: Huld S. Ringsted

hahahahahahaha ég er í kasti!!!!!!!!!!!

Huld S. Ringsted, 26.7.2007 kl. 19:12

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Óvenjum margir nýjir hérna. Minn uppáhalds er: Hann nagaði sig í handakrikana ... Kettirnir mínir urðu frekar hissa þegar þeir voru að óþekktast eitthvað og ég sagði: skei og svamm! við þá, hló svo eins og fífl!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.7.2007 kl. 19:27

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Jóna Á. Gísladóttir, 27.7.2007 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er 5 barna móðir og nemi á listabraut FB.

OG ÉG ER ÓGEÐSLEGA FYNDIN!!!

ÉG FER BARA AÐ HLÆGJA ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ.

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_7817
  • IMG_7806
  • IMG_7794
  • Picture 028
  • Picture 027

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband