Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
Bloggar | 13.7.2007 | 11:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ég var klukkuð af Dítu og á að segja 8 hluti um sjálfa mig sem aðrir vita ekki
Ég held það verði dálítið erfitt þar sem ég er svo hreinskilinn að flestir vita allt um mig. En reynum.
1. Ég er óþolinmóð.
2. Ég sé allt sem mér er sagt og allt sem ég les fyrir mér.
3. Ég elska að syngja og leika.
4. Ég drekk alltof mikið kók
5. Ég hef gert símaat, á þessum aldri.
6. Ég get ekki notað áfengi eða önnur fýkniefni mér að skaðlausu, stunda ákveðna fundi og hef verið edrú frá því 6 júní 2003. Semsagt rúm 4 ár
7. Ég hef brjálæðislega gott minni og get farið á fyrirlestra og rakið þá orðrétt upp staf fyrir staf fyrir mínum nánustu.
8. Ég er vatnshrædd, eldhrædd, sjúklega bílhrædd....sérstaklega í hálku, myrkfælin og náttblind, hálhrædd við ketti en var með rottu sem gæludýr þegar ég bjó út í Sviss, elska hunda, bið alltaf bænirnar og trúi á Jesú Krist sem frelsara minn
Ég ætla að klukka. Mörtu Ruth, Bjarna Harðar, Hjólagarpinn, Sædísi, Rannveigu, Saumakonu, Tomma og Katrínu Kristófers. Koma Svo krakkar.
Eigið góðan dag elskurnar, það ætla ég að gera
Bloggar | 13.7.2007 | 11:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggar | 12.7.2007 | 17:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Nú er ég klædd og komin á ról,
Kristur Jesús verði mitt skjól,
í Guðsóttanum gef þú mér
að gangi í dag svo líkist þér.
Góði Guð, í dag hef ég ekki talað illa um neinn. Ekki verið gramur eða sjálfselskur. En eftir mínutu fer ég fram úr rúminu og þá þarf ég á hjálp að halda.
Amen.
Annars er merkilegt hvað ég er alltaf lengi að koma mér á fætur.
Bloggar | 11.7.2007 | 11:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggar | 10.7.2007 | 23:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Rússnesk vændiskona send til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 10.7.2007 | 20:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggar | 10.7.2007 | 12:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Það er ekki skrítið að ég sé ekki búin að komast yfir hindranirnar, ég er ekki búin að gefa neinum neitt
Meyja: Þú kemst yfir hindranir með gjafmildina að vopni. Kannski er það að elska náungann eins og sjálfan sig meira en trúarbrögð. Kannski næsta skrefið í þróun mannsins.
Bloggar | 9.7.2007 | 17:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Mamman gekk fram hjá herbergi dóttur sinnar og varð nokkuð undrandi að sjá að það var búið að búa um rúmið og taka vel til í öllu herberginu. Hún sá að það var umslag á miðju rúminu og á því stóð: TIL MÖMMU. Mjög áhyggjufull opnaði hún umslagið og las skjálfhent bréfið sem í því var.
Elsku mamma. Það hryggir mig nokkuð að þurfa að segja þér með bréfi þessu að ég er hlaupin að heiman. Ég geri þetta svona til að koma í veg fyrir að þið pabbi reiðist mér. Ég hef að undanförnu fundið sterkar tilfinningar til Ahmeds og hann er svo yndislegur þrátt fyrir öll götin, húðflúrin, skeggið og mótorhjólagallana sína. En það er ekki bara það mamma mín að ég ber svona sterkar tilfinningar til hans því að ég er ólétt og Ahmed segir mér að hann sé svo glaður með það. Hann er þegar búinn að kaupa hjólhýsi fyrir okkur að búa í og hann er búinn að safna helling af eldivið til að halda á okkur hita í allan vetur. Hann er búinn að segja mér að hann langi til að eignast með mér fullt af börnum og ég er svo innilega sammála honum með það. Ahmed hefur kennt mér það að marijuana gerir engum illt í raun og veru og ætlar hann að rækta nóg af því fyrir okkur þannig að við munum eiga nóg af því afgangs til að skipta á því og kókaíni og E-töflum handa okkur báðum. En ég vona líka að vísindamenn finni fljótlega lækningu á AIDS svo að Ahmed mínum batni, hann á það svo skilið!! En ég bið þig að hafa ekki áhyggjur mamma mín því að ég er nú orðin 15 ára og kann alveg að sjá um mig sjálfa. Þar að auki er Ahmed orðinn orðinn þrítugur þannig að hann veit vel hvað hann er að gera. Einhvern daginn ætla ég svo að koma í heimsókn svo að þú getir hitt öll barnabörnin þín.
Þín dóttir Guðrún.
PS: Mamma, ekkert að ofansögðu er satt. Ég er í heimsókn hjá Siggu í næsta húsi. Mig langaði bara að láta þig vita að það er margt verra í heiminum en einkunnaspjaldið mitt sem er í efstu skrifborðskúffunni. Ég elska þig. Láttu mig vita þegar það er óhætt fyrir mig að koma heim.
Bloggar | 9.7.2007 | 01:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Þorsteinn Sturla lætur taugahrörnunarsjúkdóm ekki slá sig út af laginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 8.7.2007 | 13:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- alexm
- alit
- almaogfreyja
- andreaolafs
- anastasia
- annabjo
- annapala
- annavaldis
- angel77
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- beggagudmunds
- beggipopp
- bene
- benna
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- blekpenni
- bullarinn
- bradshaw
- bryn-dis
- brynhildur
- brynja
- carma
- dana-hanne
- daudansalvara
- doggpals
- ea
- eddabjo
- einari
- ellasiggag
- elmargeir
- estro
- evathor
- fanney
- fidla
- frk-fidrildi
- gamlageit
- garun
- gelgjan
- gislina
- gudrunj
- gummisteingrims
- greifinn
- hafrunkr
- hallarut
- helgadora
- helgananna
- heidathord
- huldastefania
- hrannarb
- ingabesta
- irisasdisardottir
- irish
- jakobsmagg
- jax
- jea
- jullibrjans
- jonaa
- joninab
- jorunn
- kaffikelling
- katja
- karolinap
- kjsam
- klaralitla
- kristinast
- ktomm
- kolbrunb
- lauola
- latur
- lindaasdisar
- lindabj
- madddy
- malacai
- manzana
- marzibil
- misskilningur
- mongoqueen
- nonniblogg
- omarragnarsson
- palmig
- ragnhildur
- ranka
- rannveigbj
- rattati
- ringarinn
- rosalinda
- ruthasdisar
- ruth777
- salmann
- saumakonan
- saxi
- sifjar
- siggiholmar
- sigurjonsigurdsson
- sigvardur
- skessa
- skinkuorgel
- skjolid
- skotta1980
- skrifa
- snorribetel
- stebbifr
- steinibriem
- steinunnolina
- stinajohanns
- stormsker
- soley
- solisasta
- saedis
- swaage
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- tommi
- toshiki
- totally
- vglilja
- vinursolons
- thesecret
- thordistinna
- thorunnvaldimarsdottir
- zeriaph
- zoa
- 730
- opinbera
- fjola
- asgerdurjona
- ma
- jari
- annambragadottir
- ollasak
- 666
- tigercopper
- danjensen
- nkosi
- asdisran
- brandarar
- liso
- hauksibegga
- ingistef
- ingvaroskar
- little-miss-silly
- korntop
- olofanna
- pala
- perlaoghvolparnir
- roslin
- sisvet
- saedishaf
- unnurfridriks
- ylfamist
- bleksvart