Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
Sigurinn á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni kom Baltasar Kormáki á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 8.7.2007 | 00:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Aðeins um fortíðina
Við sem erum fædd fyrir árið 1980 ættum að vera dáin!!!
Eða vorum við kannski bara heppin??
Samkvæmt löggjöfum nútímans ættu þau okkar sem voru börn á 5., 6., 7. og 8. áratug síðustu aldar.......hreinlega ekki að hafa lifað af !!!
HVERNIG KOMUMST VIÐ AÐ ÞESSARI NIÐURSTÖÐU??
Jú, barnarúmin okkar voru máluð með blýmálningu sem við nöguðum og sugum af áfergju.
Það var engin barnalæsing á lyfjaglösum, hurðum eða skápum og þegar við hjóluðum notaði ekkert okkar hjálm.
Sem börn sátum við í bílum án öryggisbelta og/eða púða.
Oftar en ekki var reykt í bílnum.
Að fá að sitja aftan á á vörubílspalli var sérlega gaman.
Við borðuðum brauð með smjöri, drukkum gos með sykri,
en fæst lentu í offituvandamálum,því við vorum alltaf úti að leika okkur.
Við deildum gjarnan gosflösku með öðrum og allir drukku úr sömu flöskunni án þess að nokkur létist.
Við vörðum löngum stundum í að byggja kassabíl úr dóti og drasli og þutum á honum niður brekkuna, bara til að uppgötva að við höfðum gleymt bremsunum. Eftir nokkrar veltur lærðum við að leysa vandamálið með því að bremsa með skósólunum .
Við fórum út að leika okkur á morgnana og komum ekki aftur heim fyrr en í kvöldmatinn og vorum svo rokin út aftur eftir matinn.
Enginn hafði möguleika á því að ná í okkur yfir daginn því það voru engir farsímar. Ha, engir farsímar??? Óhugsandi en engu að síður satt.
Það þurfti ekki að múta okkur með þúsundköllum til að fá okkur til að passa yngri systkini okkar,litlar frænkur eða frændur.Það var einfaldlega ætlast til þess að þau fengju að vera alltaf í eftirdragi hvort sem okkur líkaði betur eða verr. Held að við höfum ekkert skemmst af því eða fengið andstyggð af börnum í kjölfarið...........eða eigum við ekki flest öll börn sjálf í dag ???
Við áttum ekki Playstation eitt, tvö eða þrjú, Nintento 64, X-Box og enga tölvuleiki.
Við vorum ekki með fjölmargar rásir í sjónvarpinu, áttum ekki videotæki, ekki gerfihnattasjónvarp,ekki heimabíó, DVD-spilara,farsíma,heimilistölvu,flakkara eða spjallrásir á Internetinu.
Við eignuðumst vini! Við fórum einfaldlega bara út og fundum þá!!!
Við duttum í skurði, skárum okkur, fótbrotnuðum, brutum tennur, en enginn var kærður fyrir þessi óhöpp.
Þetta voru jú óhöpp. Það var ekki hægt að kenna neinum um nema okkur sjálfum. Manstu eftir óhappi?
Við slógumst, urðum blá og marin og lærðum að komast yfir það.
Við lékum okkur í nýbyggingum, fundum upp leiki með naglaspýtum og drasli, átum sand og maðka og reyktum njóla.
Þrátt fyrir aðvaranir duttu augun í okkur ekki út úr augntóftunum og ekki lifðu maðkarnir inni í okkur til eilífðar og margir einstaklingar gáfust upp á fyrsta njólanum!
Við hjóluðum eða gengum hvert til annars, bönkuðum á dyrnar, gengum inn og létum eins og heima hjá okkur.
Við lékum okkur úti eftir kvöldmat, fórum í fallin spýta,eina krónu, eltingaleik eða feluleik,svo ekki sé minnst á löggu og bófa.
Svo þegar aldurinn sagði til sín fórum við í kossaleik eða "Símon segir" og eignuðumst kærustu/kærasta.
Það þurfti engar félagsmiðstöðvar eða neina til að stjórna okkur - Við stjórnuðum okkur sjálf.
Sumir nemendur voru ekki eins miklir námshestar og aðrir, þeir lentu í tossabekk. Hræðilegt.... en þeir lifðu af.
Engin vissi hvað Rítalín var og engin bruddi pillur sem barn.
Við fórum í sunnudagsskóla eða sóttum KFUM og K þar sem við sungum og lærðum kurteisi.
Vorum í skátunum þar sem við sungum enn meira,lærðum hnúta og að ráða fram úr vandamálum.
Ef það sprakk á hjólinu lagfærðum við það í sameiningu og alveg sjálf.
Morgunkornið okkar var m.a. TRIX morgunkorn, og ótrúlegt en satt þá lifðum við af litarefnið í því...
Síðustu 50 ár hafa verið sprengja nýsköpunar og nýrra hugmynda.
Við sem fæddumst fyrir 1980 áttum frelsi, sigra, ósigra og á okkur var lögð ábyrgð.
Við sem ólumst upp áður en löggjafi og stjórnvöld settu lög og reglur um líf okkar (sem þeir segja að sé "okkur sjálfum fyrir bestu" ) erum tilbúin að taka áhættur, góð í að leysa vandamál og bestu fjárfestar sem fyrirfinnast.
Við erum þrátt fyrir allt nokkuð vel sett enda áttum við bara nokkuð góða æsku ekki satt ?
Koma svo allir að kommenta um þetta
Bloggar | 7.7.2007 | 14:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Fékk gamla farsímanúmerið hennar Parisar Hilton | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 7.7.2007 | 14:37 (breytt kl. 14:38) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ók á hús nágrannans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 7.7.2007 | 12:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fyrsti dagur í brúðkaupi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 6.7.2007 | 18:02 (breytt kl. 18:03) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30 konum og börnum boðið hæli á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 5.7.2007 | 16:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Lokkaði til sín börn í rjóðri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 5.7.2007 | 09:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Courtney Love með lás á ísskápnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 4.7.2007 | 10:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bill Gates er ekki lengur ríkasti maður heims | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 3.7.2007 | 23:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
En HVAÐ ER AÐ FRÉTTA AF BYRGISMÁLINU? NEI!!!!! BARA FORVITNI. Ég er ekki að líkja þessum málum saman.
Hyggjast tala við alla vistmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 3.7.2007 | 09:46 (breytt kl. 09:46) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- alexm
- alit
- almaogfreyja
- andreaolafs
- anastasia
- annabjo
- annapala
- annavaldis
- angel77
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- beggagudmunds
- beggipopp
- bene
- benna
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- blekpenni
- bullarinn
- bradshaw
- bryn-dis
- brynhildur
- brynja
- carma
- dana-hanne
- daudansalvara
- doggpals
- ea
- eddabjo
- einari
- ellasiggag
- elmargeir
- estro
- evathor
- fanney
- fidla
- frk-fidrildi
- gamlageit
- garun
- gelgjan
- gislina
- gudrunj
- gummisteingrims
- greifinn
- hafrunkr
- hallarut
- helgadora
- helgananna
- heidathord
- huldastefania
- hrannarb
- ingabesta
- irisasdisardottir
- irish
- jakobsmagg
- jax
- jea
- jullibrjans
- jonaa
- joninab
- jorunn
- kaffikelling
- katja
- karolinap
- kjsam
- klaralitla
- kristinast
- ktomm
- kolbrunb
- lauola
- latur
- lindaasdisar
- lindabj
- madddy
- malacai
- manzana
- marzibil
- misskilningur
- mongoqueen
- nonniblogg
- omarragnarsson
- palmig
- ragnhildur
- ranka
- rannveigbj
- rattati
- ringarinn
- rosalinda
- ruthasdisar
- ruth777
- salmann
- saumakonan
- saxi
- sifjar
- siggiholmar
- sigurjonsigurdsson
- sigvardur
- skessa
- skinkuorgel
- skjolid
- skotta1980
- skrifa
- snorribetel
- stebbifr
- steinibriem
- steinunnolina
- stinajohanns
- stormsker
- soley
- solisasta
- saedis
- swaage
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- tommi
- toshiki
- totally
- vglilja
- vinursolons
- thesecret
- thordistinna
- thorunnvaldimarsdottir
- zeriaph
- zoa
- 730
- opinbera
- fjola
- asgerdurjona
- ma
- jari
- annambragadottir
- ollasak
- 666
- tigercopper
- danjensen
- nkosi
- asdisran
- brandarar
- liso
- hauksibegga
- ingistef
- ingvaroskar
- little-miss-silly
- korntop
- olofanna
- pala
- perlaoghvolparnir
- roslin
- sisvet
- saedishaf
- unnurfridriks
- ylfamist
- bleksvart