Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
Hávaðasamt á Kleppsvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 20.7.2007 | 11:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
það finnst mér alltaf þegar ég kem heim sama hvað var gaman.
Ákvað að sýna Laufey þetta eftir miklar pælingar hennar um sjampóbrúsa.
Þetta er auðvitað ekki í lagi
Leiðbeiningar aftan á þekktri "meik" tegund: "Do not use on Children under 6 months old.". - Auðvitað byrjar maður ekki að mála börnin sín fyrr en þau eru orðin 7 mánaða.
Leiðbeiningar á Sears hárblásurum: "Do not use while sleeping" - Einmitt þegar mér finnst skemmtilegast að dúlla í hárinu á mér.
Þetta stóð á umbúðum utan af Dial sápu: "Use like regular soap" - Og hvernig á aftur að nota svoleiðis?
Á umbúðum af SWANN frystimat: "Serving suggestion: Defrost" - Mundu samt ... þetta er bara uppástunga.
Hótel lét baðhettu í boxi fylgja með hverju herbergi, og á boxinu stóð: "Fits one head." - Sérðu ekki fyrir þér ... einhverja tvo vitleysinga ... með eina baðhettu...
Á botninum af Tiramisu dessertinum frá Tesco stendur: "Do not turn upside down". - úpps OF seinn... þú tapaðir.
Þetta stendur á búðing frá Marks & Spencer: "Product will be hot after heating" - Jæja...
Á pakkningum af Rowenta straujárni: "Do not iron clothes on body." - En myndi það nú ekki spara mikinn tíma.
Á hóstameðali fyrir börn frá Boots: "Do not drive car or operate machinery." - Þannig að Gunni litli fær ekkert að leika sér á lyftaranum þegar hann kemur heim.
Á flösku af "Nytol sleep aid" má sjá þetta: "Warning: may cause drowsiness." - Maður skyldi nú rétt vona það!
Hnífasett frá Kóreu var merkt þannig: "Warning keep out of children." - Ókíííí .......
Jólasería frá Kína var merkt á eftirfarandi hátt: "For indoor or outdoor use only." - En ekki hvar ... ???
Matarvinnsluvél frá Japan var merkt svona: "Not to be used for the other
use." - Ok .. núna er ég orðinn mjög forvitinn.
Hnetupoki frá Sainsburys: "Warning: contains nuts." - Jamm ... ég fer mjög varlega.
Á poka af hnetum frá Amerísku flugfélagi stóð þetta: "Instructions: open packet, eat nuts." - Imbafrítt eða hvað?
Leiðbeiningar sem voru á miða með blá, hvít og rauðköflóttri skyrtu segir: "Munið að þvo liti aðskilda". - Ehhh ... já ... áttu nokkuð skæri.
Leiðbeinginar á ónefndri örbylgju popp tegund segir manni að "taka plastið af áður en sett er í örbylgju". - Málið er, að til að geta lesið leiðbeiningarnar verðuru að vera búinn að taka plastið af og fletta pokanum í sundur .......
Framan á kassa af "Töfradóti" fyrir krakka, er mynd af strák sem er klæddur eins og töframaður. Aftan á kassanum stendur: "Notice, little boy not included". - Ohhhhhh ....... ég sem var farin að hlakka svo til að eignast vin.
Ég keypti svona kisunammi fyrir köttinn minn. Á pokanum stendur "new and improved shapes". - Ahaaa ... einmitt það sem kötturinn minn er búinn að vera að nöldra útaf.
Lítill miði var festur á "Superman" búning. Á honum stóð: " WARNING: THIS CAPE WILL NOT MAKE YOU FLY". - Núúúú ... þá kaupi ég hann ekki.
Á flösku af linsu-hreinsi stendur "Remove lenses from eyes before cleaning". - Sérðu ekki fólk fyrir þér vera að spreyja hreinsiefni í augun ... duhh.
Á keðjusögum stendur oft viðvörunin "Do NOT touch the rotating chain". -Er það ekki nú nokkuð ljóst .. haaa ....
"Waterproof" maskarar ... á þeim stendur: "Washes off easily with water". - Hmmm .... skiliggi málið.
Á hliðinni á flösku af ónefndri rommtegund stendur: "OPEN BOTTLE BEFORE DRINKING". - Maður þarf nú að vera búinn að fá sér þokkalega mikið til að fatta það ekki.
Ég var að koma tölvunni minni fyrir á nýjum stað. Kveikti á henni, en gleymdi að tengja lyklaborðið. Ég fékk náttúrulega villuskilaboð: "301: Keyboard bad or missing. Hit the F1 key to continue." - .... þarf ég að segja
meira.
Þetta stóð aftan á sótthreinsandi hreinsiefni: "If you can not read English, do not use this product until someone explains this label to you." - Ehhhh .....
Bloggar | 19.7.2007 | 12:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Það stendur til námskeið í Vinabæ, karlar fjölmennið og eflist sem kynverur
NÁMSKEIÐ FYRIR KARLA!!!
ALLIR KARLAR VELKOMNIR
AÐEINS FYRIR KARLA
Athugasemd: námskeiðin eru flókin þannig að aðeins átta geta sótt
hvert námskeið
Hvert námskeið tekur tvo daga og efnið er eftirfarandi:
FYRRI DAGUR
HVERNIG Á AÐ FYLLA ÍSMOLAMÓT ?
Skref fyrir skref með glærusýningu
KLÓSETTRÚLLUR VAXA ÞÆR Á KLÓSETTRÚLLUHALDARANUM? Hringborðsumræður
MUNURINN Á RUSLAFÖTUM OG GÓLFI
Æfingar með körfuefni (teikningar og módel)
DISKAR OG HNÍFAPÖR: FER ÞETTA
SJÁLFKRAFA Í VASKINN EÐA UPPÞVOTTAVÉLINA?
Pallborðsumræður nokkrir sérfræðingar
AÐ TAPA GETUNNI
Að missa fjarstýringuna til makans Stuðningshópar
LÆRA AÐ FINNA HLUTI
Byrja að leita á réttum stöðum í stað þess að snúa húsinu við gargandi : Opin umræða
SEINNI DAGUR
TÓMAR MJÓLKURFERNUR; EIGA ÞÆR
AÐ VERA Í ÍSSKÁPNUM EÐA Í RUSLINU?
Hópvinna og hlutverkaleikir
HEILSUVAKT; ÞAÐ ER EKKI HÆTTULEGT
HEILSUNNI AÐ GEFA HENNI BLÓM
PowerPoint kynning
SANNIR KARLMENN SPYRJA TIL VEGAR ÞEGAR ÞEIR VILLAST
Sönn saga frá manninum sem spurði til vegar
ER ERFÐAFRÆÐILEGA ÓMÖGULEGT
AÐ SITJA ÞEGJANDI MEÐAN HÚN LEGGUR BÍL?
Ökuhermir
AÐ BÚA MEÐ FULLORÐNUM; GRUNDVALLARMUNUR Á ÞVÍ AÐ BÚA MEÐ MÖMMU ÞINNI OG MAKA Fyrirlestur og hlutverkaleikir
HVERNIG Á AÐ FARA MEÐ EIGINKONUNNI Í BÚÐIR Slökunaræfingar,
hugleiðsla og öndunartækni
AÐ MUNA MIKILVÆGAR DAGSETNINGAR
OG AÐ HRINGJA ÞEGAR ÞÉR SEINKAR
Komdu með dagatalið þitt í tímann
AÐ LÆRA AÐ LIFA MEÐ ÞVÍ
AÐ HAFA ALLTAF RANGT FYRIR SÉR
Einstaklingsráðgjöf og samtöl
Hafið það gott elskurnar, elskið friðinn og strjúkið kviðinn, sagði pakksaddi eiginmaður kúguðu konunnar, þegar hún kvartaði yfir að þurfa að sækja bjórinn hans enn eina ferðina
Bloggar | 15.7.2007 | 19:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Nokkrir gullmolar úr læknaskýrslum:
- Að höfðu samræði við lækni féllst hann á að koma sjálfviljugur inn.
- Á öðrum degi var hnéð betra og á þriðja degi var það alveg horfið.
- Daginn fyrir innlögn borðaði hún kvöldmat á eðlilegan hátt með kjötbollum.
- Eðlileg augnskoðun fyrir utan sérkennilegt andlitsfall...
- Eftir það var hún í samkvæmi...
- Fékk vægan verk undir morgunsárið...
- Hún hefur þroskast eðlilega framan til...
- Hún rann til á svelli og virðist að lappirnar á henni hafi farið í sitt hvora áttina í byrjun desember.
- Húðin var rök og þurr.
- Misnotaði áfengi í óhófi áður fyrr...
- Móðir getur látið barnið sitja með því að setja fæturna í hring...
- Nú er svo komið fyrir henni að hún getur að mestu hjálpað sér sjálf...
- Saga er fengin hjá uppgefnum ættingjum...
- Sjúklingur á vanda til að fara austur í sveit um helgar. Þar datt undan henni hestur...
- Sjúklingur var í morgun að drekka te og borða maís þegar að bar mann sem heitir Kristmundur.
- Skoðun við komu leiðir í ljós unglingspilt...
- Tekin var mynd af sjúklingi sem sýndi breytingar í Hafnarfirði...
- Við komu á spítalann var sjúklingur fljótlega skoðaður af undirrituðum og kemur þá í ljós að um er að ræða 46 ára karlmann sem er mjög þrekvaxinn og vöðvastæltur...
- Við rectal exploration fannst stækkaður skjaldkirtill...
- Við skoðun á sjúklingi kemur fram áberandi kyndeyfð...
- Við skoðun eru engar eitlastækkanir að gagni...
- Það sem fyllti mælinn var þvagleki...
- Það vottar fyrir gyllinæð hægra megin á kálfa...
- Þegar hann var lagður inn hafði ör hjartsláttur stoppað og honum leið betur.
- Þessi maður veit ekkert um skyldleika í ætt....
- Sjúklingur batnar ef lagst er ofan á hann...
- Sjúklingur borðar reglulegt mataræði...
- Sjúklingur er ekki þekktur fyrir að fremja sjálfsmorð.
- Sjúklingur er fertug, að öðru leyti ekkert athugavert.
- Sjúklingur er svo hress að hann gæti gengið langleiðina til Akureyrar...
- Sjúklingur er tilfinningalaus frá tá og niður úr.
- Sjúklingur fékk sér vöfflur í morgunmat og var kominn með lystarstol í hádeginu.
- Sjúklingur fékk þá mjög langsótt kvef...
- Sjúklingur fær verki í bringuna ef hún liggur á vinstri hlið lengur en í eitt ár.
- Sjúklingur hefur aldrei fundið fyrir þessum verkjum nema þegar hann vaskar upp í sumarbústað - en er ráðlagt eftirlit ef verkirnir koma fram við önnur tækifæri...
- Sjúklingur hefur átt við gott heilsufar að stríða...
- Sjúklingur hefur fremur óbærilega verki...
- Sjúklingur hefur formlegar hægðir...
- Sjúklingur hefur skilið eftir hvítu blóðkornin á öðrum spítala.
- Sjúklingur hefur verið að þyngjast af asmanum sl. sólarhring...
- Sjúklingur hefur verið mædd sl. fimm ár...
- Sjúklingur hefur verið niðurdreginn alveg síðan hann byrjaði að hitta mig 1983.
- Sjúklingur lenti á parketgólfi og bar fyrir sig höndina með þeim árangri að hún brotnaði...
- Sjúklingur hefur verið í vandræðum með gervifótinn en hann hefur haft fjóra fætur frá því að hann lenti í slysinu, en þann síðasta fékk hann í apríl sl.
- Sjúklingur lærði söngnám...
- Sjúklingur tekur engin lyf en magnyl þess á milli...
- Sjúklingur tárast og grætur stöðugt. Virðist líka vera niðurdreginn.
- Sjúklingur var í góðu ásigkomulagi þangað til flugvélin hans varð eldsneytislaus og hrapaði.
Bloggar | 15.7.2007 | 11:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Ætla að fara í heitt bað og koma púkunum í rúmið........Skrítið????? Þessar indælis tátur eru stundum eins og andsetnar á kvöldin..... Góða nótt, góða fólk.
Hér er mynd af mér í baði
Bloggar | 14.7.2007 | 22:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggar | 14.7.2007 | 19:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
sendi ég Ingu Láru og öðrum fjölskyldumeðlimum Baldvins.
Guð geymi ykkur öll og gefi ykkur styrk.
Baldvin Halldórsson látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 14.7.2007 | 15:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggar | 14.7.2007 | 11:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Smá pælingar
Af hverju þarf maður alltaf að gá hvort maður geti sleikt olnbogann þó að allir vita að það er ómögulegt?
Af hverju ætli maður þurfi alltaf að gá hvort veggur sé nýmálaður, þegar maður sér viðvörun um það?
Skyldi "franskur koss" bara kallast "koss" í Frakklandi?
Hver ætli hafi verið sá fyrsti sem horfði á kú og sagði: "Ég held ég kreisti þetta dinglumdangl neðan á henni og drekki það sem út kemur"?
Af hverju límist ekki límtúpan saman?
Af hverju sér maður aldrei fyrirsögnina: "Skyggn manneskja vinnur í lottó"?
Af hverju er orðið "skammstöfun" svona langt orð?
Af hverju er hnefaleikahringurinn ferhyrndur?
Af hverju er appelsínusafi framleiddur úr gerviefnum og uppþvottalögur búinn til úr ekta sítrónum?
Af hverju er það kallað "rush-hour" einmitt þegar umferðin gengur sem hægast?
Af hverju er orðið orðabók í orðabókum?
Af hverju er ekki til kattamatur með músabragði?
Af hverju eru flugvélar ekki framleiddar úr sama efni og "svarti kassinn" sem er óbrjótandi og erfitt að eyðileggja?
Af hverju eru allar brauðristar með stillingu sem brenna brauðsneiðar í kolamola sem enginn vill borða?
Ef maður á jarðarskika, á maður hana þá alveg niður að kjarna jarðarinnar?
Af hverju geta konur ekki sett á sig maskara án þess að hafa opinn munninn?
Af hverju klæjar mann alltaf í nefið þegar maður er búinn að óhreinka hendurnar?
Af hverju er mínútan miklu lengur að líða fyrir utan klósetthurðina en innan?
Ef ástin er blind, af hverju eru sexý undirföt þá svona vinsæl?
Hvers vegna vantar okkur alltaf eitthvað af draslinu sem við geymdum uppi á lofti í 3 ár, 3 dögum eftir að við hentum því loksins?
Ef það er satt að við séum hér til að hjálpa öðrum, hvað eru þá hinir að gera hér?
Ef ólívuolía er búin til úr ólívum, hvaðan kemur þá barnaolían?
Bloggar | 13.7.2007 | 18:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Von á þriðja barninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 13.7.2007 | 13:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- alexm
- alit
- almaogfreyja
- andreaolafs
- anastasia
- annabjo
- annapala
- annavaldis
- angel77
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- beggagudmunds
- beggipopp
- bene
- benna
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- blekpenni
- bullarinn
- bradshaw
- bryn-dis
- brynhildur
- brynja
- carma
- dana-hanne
- daudansalvara
- doggpals
- ea
- eddabjo
- einari
- ellasiggag
- elmargeir
- estro
- evathor
- fanney
- fidla
- frk-fidrildi
- gamlageit
- garun
- gelgjan
- gislina
- gudrunj
- gummisteingrims
- greifinn
- hafrunkr
- hallarut
- helgadora
- helgananna
- heidathord
- huldastefania
- hrannarb
- ingabesta
- irisasdisardottir
- irish
- jakobsmagg
- jax
- jea
- jullibrjans
- jonaa
- joninab
- jorunn
- kaffikelling
- katja
- karolinap
- kjsam
- klaralitla
- kristinast
- ktomm
- kolbrunb
- lauola
- latur
- lindaasdisar
- lindabj
- madddy
- malacai
- manzana
- marzibil
- misskilningur
- mongoqueen
- nonniblogg
- omarragnarsson
- palmig
- ragnhildur
- ranka
- rannveigbj
- rattati
- ringarinn
- rosalinda
- ruthasdisar
- ruth777
- salmann
- saumakonan
- saxi
- sifjar
- siggiholmar
- sigurjonsigurdsson
- sigvardur
- skessa
- skinkuorgel
- skjolid
- skotta1980
- skrifa
- snorribetel
- stebbifr
- steinibriem
- steinunnolina
- stinajohanns
- stormsker
- soley
- solisasta
- saedis
- swaage
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- tommi
- toshiki
- totally
- vglilja
- vinursolons
- thesecret
- thordistinna
- thorunnvaldimarsdottir
- zeriaph
- zoa
- 730
- opinbera
- fjola
- asgerdurjona
- ma
- jari
- annambragadottir
- ollasak
- 666
- tigercopper
- danjensen
- nkosi
- asdisran
- brandarar
- liso
- hauksibegga
- ingistef
- ingvaroskar
- little-miss-silly
- korntop
- olofanna
- pala
- perlaoghvolparnir
- roslin
- sisvet
- saedishaf
- unnurfridriks
- ylfamist
- bleksvart