Smá hlátur fyrir kvöldið.
Maður verður að fara varlega í að gleðja aldraða móður sína !!!
Þrír synir afar guðhræddrar móður fóru að heiman til að spreyta sig á
lífinu. Allir áttu þeir miklu láni að fagna og græddu peninga í stórum
fúlgum. Að mörgum árum liðnum hittust þeir og ræddu meðal annars um
gjafirnar sem þeir höfðu sent aldraðri móður sinni.
"Ég reisti henni mömmu myndarlegt hús," sagði sá fyrsti.
"Ég sendi henni eitt stykki Mercedes Benz með bílstjóra," sagði annar.
"Ég gerði enn betur," sagði sá þriðji. "Þið munið hvað mamma hafði mikla
unun af að lesa Biblíuna og að hún er farin að missa sjón.
Þess vegna sendi ég henni stóran, brúnan páfagauk sem kann hana alla
utan að. Það tók tuttugu presta tólf ár að kenna páfagauknum þetta.
Verkefnið kostaði milljón dollara á ári, en það var þess virði.
Mamma þarf ekki annað en að nefna rit, kafla og vers
og þá fer páfagaukurinn með textann."
Skömmu síðar sendi móðirin sonum sínum þakkarbréf.
Til fyrsta sonarins skrifaði hún:
"Kæri sonur! Húsið sem þú byggðir er risastórt.
Ég bý aðeins í einu herbergjanna en þarf að þrífa allt húsið."
Sonur númer tvö fékk eftirfarandi bréf:
"Elskaði sonur! Ég er orðin alltof gömul til að ferðast.
Ég er alltaf heima og nota Bensinn aldrei. Bílstjórinn er óttalegur
dóni."
Þriðja syninum sendi móðirin þessi skilaboð:
"Yndislega afkvæmi! Þú varst eini sonurinn sem gerðir þér grein fyrir
hvernig ætti að gleðja hana móður þína.
Kjúklingurinn var hreinasta hnossgæti
Eigið gott kvöld og nótt og ljúfa drauma.
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
alexm
-
alit
-
almaogfreyja
-
andreaolafs
-
anastasia
-
annabjo
-
annapala
-
annavaldis
-
angel77
-
asthildurcesil
-
austurlandaegill
-
beggagudmunds
-
beggipopp
-
bene
-
benna
-
bergruniris
-
birnag
-
bjarnihardar
-
blekpenni
-
bullarinn
-
bradshaw
-
bryn-dis
-
brynhildur
-
brynja
-
carma
-
dana-hanne
-
daudansalvara
-
doggpals
-
ea
-
eddabjo
-
einari
-
ellasiggag
-
elmargeir
-
estro
-
evathor
-
fanney
-
fidla
-
frk-fidrildi
-
gamlageit
-
garun
-
gelgjan
-
gislina
-
gudrunj
-
gummisteingrims
-
greifinn
-
hafrunkr
-
hallarut
-
helgadora
-
helgananna
-
heidathord
-
huldastefania
-
hrannarb
-
ingabesta
-
irisasdisardottir
-
irish
-
jakobsmagg
-
jax
-
jea
-
jullibrjans
-
jonaa
-
joninab
-
jorunn
-
kaffikelling
-
katja
-
karolinap
-
kjsam
-
klaralitla
-
kristinast
-
ktomm
-
kolbrunb
-
lauola
-
latur
-
lindaasdisar
-
lindabj
-
madddy
-
malacai
-
manzana
-
marzibil
-
misskilningur
-
mongoqueen
-
nonniblogg
-
omarragnarsson
-
palmig
-
ragnhildur
-
ranka
-
rannveigbj
-
rattati
-
ringarinn
-
rosalinda
-
ruthasdisar
-
ruth777
-
salmann
-
saumakonan
-
saxi
-
sifjar
-
siggiholmar
-
sigurjonsigurdsson
-
sigvardur
-
skessa
-
skinkuorgel
-
skjolid
-
skotta1980
-
skrifa
-
snorribetel
-
stebbifr
-
steinibriem
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
stormsker
-
soley
-
solisasta
-
saedis
-
swaage
-
thelmaasdisar
-
tinnaeik
-
tommi
-
toshiki
-
totally
-
vglilja
-
vinursolons
-
thesecret
-
thordistinna
-
thorunnvaldimarsdottir
-
zeriaph
-
zoa
-
730
-
opinbera
-
fjola
-
asgerdurjona
-
ma
-
jari
-
annambragadottir
-
ollasak
-
666
-
tigercopper
-
danjensen
-
nkosi
-
asdisran
-
brandarar
-
liso
-
hauksibegga
-
ingistef
-
ingvaroskar
-
little-miss-silly
-
korntop
-
olofanna
-
pala
-
perlaoghvolparnir
-
roslin
-
sisvet
-
saedishaf
-
unnurfridriks
-
ylfamist
-
bleksvart
Athugasemdir
He,he
Elín Birna (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 19:17
Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.9.2007 kl. 19:18
hehehe snilld
Halldór Sigurðsson, 22.9.2007 kl. 19:24
Ragga (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 19:30
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 20:29
Huld S. Ringsted, 23.9.2007 kl. 12:53
LOL
Benna, 23.9.2007 kl. 13:02
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.9.2007 kl. 09:42
Rakst óvænt á þína bloggsíðu, vildi bara kasta á þig kveðju:) Langt síðan að ég hef séð þig :)
Gaman að heyra hvað þið hafið það gott þið fjölskyldan, til hamingju með nýju íbúðina ykkar:)
Bestu kveðjur,
Nada Sigríður
Nada Sigríður (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 13:13
Hahaha kjúklingur er frábær....
Garún, 26.9.2007 kl. 12:26
En heyrðu er ekki kominn tími á smá pistil beibe?
Þú átt tölvupóst frá mér
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 27.9.2007 kl. 22:13
Góð!
Heiða Þórðar, 28.9.2007 kl. 14:02
LOL!!!!
Komst ekki í kaffi til þín á meðan á höfuðborgarferðinni stóð þar sem þú vildir barasta ekkert svara símanum frá mér!!! *hnuss* Reyni kanski aftur seinna ef ég verð á ferð í borg óttans. Hitti aftur á móti ættingja frá bakkanum í afmæli ömmu og mikið hrikalega var gaman að sjá þau!
Saumakonan, 2.10.2007 kl. 08:18
HEYRÐU KONA. HVAR ERTUUUU????? ÉG ÞARF AÐ NÁ Í ÞIG N Ú N A
DUGAR AÐ ÖSKRA?????? Þú átt marga tölvupósta frá mér og fleirum er málið varðar
Ertu ekki orðin spennt?
K. kv. R
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 3.10.2007 kl. 15:29
Halla Rut , 4.10.2007 kl. 16:51
Blogga,blogga,blogga ;)
Kveðja nafna ;);)
Elín Birna (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 19:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.