Fór á fætur í morgun, málaði mig og ætlaði á fund...........en

þá kom pípari í heimsókn og ég var enn á náttfötunum......þetta er ekki klámsaga.....so sorrý. En ég er enn á náttfötunum og með þetta líka fína make-up sem ég þarf að fara að þrífa af mér. Píparinn gerði við klósettið og fór en ég fór að þvo mig út úr þvottastaflanum og gerði svo bara ekkert meira Smile en það var bara gaman að vera svona löt Smile Var núna að klara að græja herbergið okkar til að geta svæft örverpið......svo kemur restin í ljós.

a88_sleep

Sniðug rúmföt fyrir einhleypa......hjá mér sofa hins vegar bæði kallinn og örverpið og stundum skríða hinar dæturnar til fóta eftir erfiðar draumfarir. Ég bíð góða nótt og sofið rótt.....Elín is outCool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sædís Ósk Harðardóttir

ohh ég hélt að kæmi einhver spennandi saga um píparann, ég hefði kannski átt að að vera örlítið lengur íheimsókn.

Sofðu vel mín kæra knús Sædís

Sædís Ósk Harðardóttir, 26.7.2007 kl. 22:42

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Yndislegt. Stífmáluð á náttfötunum. Alveg eins og það á að vera. Nú hefði Heiðar snyrtir verið ánægður með þig.

Jóna Á. Gísladóttir, 27.7.2007 kl. 00:09

3 Smámynd: Einar Indriðason

Ohh... og ég sem byrjaði að lesa söguna... og sá mynd af rúmfötunum... og bjóst við einhverju .. safaríkara......

En, þú samt heppin að fá pípara á svæðið, bara yfirhöfuð. 

Einar Indriðason, 27.7.2007 kl. 00:41

4 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

 Sædís og Einar leitt að valda YKKUR VONBRIGÐUM

Jóna, Heiðar snyrtir hefði gert sig að besta vini mínum í gær

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 27.7.2007 kl. 10:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er 5 barna móðir og nemi á listabraut FB.

OG ÉG ER ÓGEÐSLEGA FYNDIN!!!

ÉG FER BARA AÐ HLÆGJA ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ.

Feb. 2025

S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • IMG_7817
  • IMG_7806
  • IMG_7794
  • Picture 028
  • Picture 027

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband