Takk fyrir öll kommentin :)

Ég má til að stela þessu af síðunni hjá Sonju vinkonu og leifa ykkur að njóta góðs af.

 

                               Heart Það sem gleður hjartaðHeart

 

 

                    
1. Að verða ástfanginn.

2. Að hlæja svo mikið að maður fái verk í magann.

3. Heitt bað.

4. Engin röð í búðinni.

5. Sérstakt augnatillit

6. Að fá tölvupóst.

7. Að keyra um fallegan veg.

8. Að heyra uppáhaldslagið þitt í útvarpinu.

9. Að liggja í rúminu og hlusta á rigninguna fyrir utan.

10. Heit handklæði sem eru nýkomin úr þurrkaranum.

11. Að finna peysuna sem þig langar í á útsölu.

12. Súkkulaðiseik (eða karamellu eða jarðarberja...)

13. Símtal við vin, sem endist klukkutímunum saman.

14. Freyðibað.

15. Að hnerra.

16. Gott samtal.

17. Ströndin.

18. Að finna 500 kall í gömlum jakka.

19. Að hlæja að sjálfum sér.

20. Miðnætursímtal frá góðum vin sem varir alla nóttina.

21. Að hlaupa í gegnum vatnsúða.

22. Að hlæja af engri sérstakri ástæðu.

23. Að láta einhver segja þér að þú sért falleg(ur)

24. Að hlæja aftur að gömlum brandara.

25. Vinir.

26. Að heyra fyrir tilviljun einhvern segja eitthvað fallegt um þig.

27. Að vakna og fatta að þú mátt sofa lengur.

28. Fyrsti kossinn.

29. Að eignast nýjan vin.

30. Að leika sér með gæludýrinu þínu.

31. Að láta einhvern fikta í hárinu á þér.

32. Góðir draumar.

33. Heitt kakó.

34. Bíltúr með góðum vinum.

35. Göngutúr.

36. Að pakka inn gjöfum og setja þær undir jólatréð.

37. Að syngja mjög hátt þegar þú ert aleinn.

38. Að fara á góða tónleika.

39. Að ná augnsambandi við einhvern sem þér þykir vænt um.

40. Að vinna erfitt spil.

41. Að baka smákökur.

42. Þegar vinur þinn sendir þér heimabakaðar kökur.

43. Að vera með vinum þínum.

44. Að sjá vini þína brosa og hlæja.

45. Að halda í höndina á þeim sem þú elskar.

46. Að hitta gamlan vin og sjá að sumir hlutir breytast aldrei.

47. Að sjá svipinn á einhverjum þegar hann opnar langþráða gjöf frá þér.

48. Að horfa á sólarupprásina.

49. Að fara á fætur hvern dag og vera þakklátur fyrir enn einn fallegan dag.

 

Eigið góðan dag í dag elskurnar, hver dagur er gjöf sem við þurfum að fara vel með.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Nú hlæ ég líka, takk fyrir.

Ásdís Sigurðardóttir, 26.6.2008 kl. 17:49

2 identicon

Þessi síðasta nr.49 er orðin uppáhalds hjá mér :-) Ellimörk???? ja maður spyr sig. Sjáumst á morgun þegar ég kem með dæturnar í bæinn. Þær hafa eflaust frá mörgu að segja um hesta og útreiðar. Kveðja mamma.

Auður Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 01:29

3 Smámynd: Solla Guðjóns

Ójá það er margs að minnast og gleðjasr yfir.............takk fyrir að munna okkur á þessa yndislegu litlu hluti og augnablik sem þó í rauninni eru svo stór þáttur í lífinu.

Solla Guðjóns, 27.6.2008 kl. 13:04

4 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Ég er voða glöð yfir því að vera komin í sumarfrí    

Eigðu góða helgi mín kæra

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 27.6.2008 kl. 17:16

5 Smámynd: Eyjólfur Ingi Andreuson

Þetta er alveg rosalega flott hjá þér. Takk fyrir.

Eyjólfur Ingi Andreuson, 27.6.2008 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er 5 barna móðir og nemi á listabraut FB.

OG ÉG ER ÓGEÐSLEGA FYNDIN!!!

ÉG FER BARA AÐ HLÆGJA ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ.

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_7817
  • IMG_7806
  • IMG_7794
  • Picture 028
  • Picture 027

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband