Jæja...........

smá fréttir af  mér......

Ég er aukaleikari í nýrri sjónvarpsþáttaröð sem á að byrja að sýna í vetur á stöð 2.

Svaka fjör, og mikið áhugamál hjá mér.........satt best að segja eitt það áhugaverðasta starf í heimi að mínu mati.

Vá!!!!! Hvað hugur minn er samt breyttur gagnvart svona leiknu efni.......Þvílíkur tími sem fer í hvert og eitt atriði og þvílík vinna og mikið svakalega ber ég orðið mikla virðingu fyrir öllum þeim sem standa að baki þáttanna. Þetta er sko mikil og töff vinna og krefst mikillar vandvirkni.

Þetta er samt frekar gaman þó að ég sé svo sem ekki vön svona mikilli vinnu undanfarin ár og er þar af leiðandi alveg búin eftir daginn. Vinnan hefst kl 08:00 og líkur kl 18:00.

Allir að borga stöð 2 í vetur og sjá ElluSprellu á skjánumWinkLoL

Annars er bara brúðkaupið framundan þar næstu helgi og eintómt fjör.

Ég fer svo aftur í skólann í haust og ég verð að viðurkenna að þrátt fyrir kærkomna sól, frý og letilíf á sumrin, þá er nú alltaf gott að fá rútínuna sína aftur með vetrinum..........

Farin að snæða kjallarabollu og kókómjólk.......

Lifið heilSmile

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ertu kannski í Ríkinu með Jóhannesi Hauk frænda mínum??? skil að það hafi breytt sýn þinni á svona þætt að vera þátttakandi, þetta tekur óralangan tima, tvö af börnunum okkar voru í bíódögum í den.  Kveðja og góðar óskir til ykkar og meigi allt ganga ykkur í haginn um næstu helgi og um alla framtíð  Wedding Cake 

Ásdís Sigurðardóttir, 3.8.2008 kl. 15:44

2 identicon

huh?? ok en gaman. gangi þér vel:)

Maríanna Lind Mánadóttir (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 15:52

3 Smámynd: Helga Dóra

Hlakka til að sjá þig á skjánum og vonandi mynd af þér í fína kjólnum....

Helga Dóra, 3.8.2008 kl. 18:12

4 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Nei ekki er það Ríkið.....heldur þáttaröð sem ber nafnið Ástríður og er eftir Silju Hauksdóttir, með Ilmi, Kjartani, Þóru Karítas, Friðriki Friðriks, Þóri og Rúnari Frey í aðalhlutverkum. Þættir með gamansömu ívafi

Takk Ásdís mín

Ertu hissa Maríanna mín???? Takk elskan, ég sé þig svo allavega 16

Ég lofa að reyna að skella brúðarmyndum inn fyrir þig Helga Dóra mín og gaman að þú skulir ætla að horfa á þættina Knús

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 3.8.2008 kl. 18:49

5 Smámynd: Hulla Dan

Kveðjur frá Dk og gangi þér allt gríðarlega vel
Verður gaman að sjá myndir af ykkur á stóra deginum.

Hulla Dan, 3.8.2008 kl. 20:35

6 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Úúúú...bara nætur soldið fræg?!  Þá get ég sagt, voða voða hreykin: Já...hann sonur minn er með dóttur hennar í bekk Dancing Banana

Þér til hamingju og heilla ljúfan     Mig langar í Stöð 2... og nú langar mig enn meir

Hilsener.

Rúna Guðfinnsdóttir, 4.8.2008 kl. 03:25

7 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Alm...  það á auðvitað að vera næstum 

Rúna Guðfinnsdóttir, 4.8.2008 kl. 03:26

8 identicon

Oh hvað ég vildi að ég gæti séð þessa þætti, vonandi koma þeir svo ut á dvd ;) en ég veit svo sannarlega hvað það er að vinna við svona... búin að farða fyrir ýmislegt tengt sjónvarpi og bíómyndum.. en þetta er samt ógeðslega gaman ;) góða skemmtun í nýju vinnunni ! þú hefur þetta í þér að leika mín kæra.. átt það til að koma með annsi fyndin móment hihi knús á þig og kreist héðan úr baunalandi.

Sonja Berglind (IP-tala skráð) 4.8.2008 kl. 22:48

9 Smámynd: Ásta Björk Solis

Til hamingju med thettad,bara flott hja ther

Ásta Björk Solis, 4.8.2008 kl. 23:56

10 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Til hamingju með þetta bara flott ;)

Gangi þér allt í hagin snúlla mín ;)

Anna Margrét Bragadóttir, 6.8.2008 kl. 01:20

11 identicon

Sæl vinan!

Óska þér til hamingju með vinnuna. Þetta verður örugglega skemmtilegt.

Hef verið latur við að fylgjast með bloggi undanfarið. Verið að vinna í myndum síðan í fríinu.

Bið kærlega að heilsa fjölskyldunni.

Runel

Runel (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 17:34

12 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Geggjað Elín.  Hlakka til að sjá þig á skjánum í vetur   Ég næ örugglega ekki að fylgja söguþræðinum þar sem ég verð alltaf að rýna í það sem gerist á bakvið og gá hvort ég sjái þig nú ekki í öllum senunum  

Og góða skemmtun í kringum brúðkaupið og NJÓTTU ÞESS Í BOTN!  Ekki gleyma skemmtuninni við undirbúninginn þótt hann geti verið stressandi líka

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 7.8.2008 kl. 23:05

13 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Til hamingju.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.8.2008 kl. 19:53

14 Smámynd: lady

takk fyrir dagin í dag ,það var virkilega gaman að sjá þig í dag ,vonandi verða stundirnar fleirri eftir 16ágúst Elín mín

lady, 8.8.2008 kl. 21:17

15 Smámynd: lady

þetta áttur ekki að segja hvar ég vinn hvernig eyði ég þessu því ég vil ekki gefa það upp hvar ég vinn

lady, 9.8.2008 kl. 11:43

16 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta gerir útslagið, ég verð að taka stöð 2 inn aftur, þó það sé bara í vetur.  Annars til lukku með þetta allt Ella mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.8.2008 kl. 11:20

17 identicon

Hæ hæ skvís ;)

 Ég er búin að reyna að vera að hringja til þín ert aldrei heima,hehe nóg að gera ;=)

Alla vega sjáumst á Laugardaginn  n.k   ;);)

Kv Elín Birna.

Elín Birna (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 20:51

18 Smámynd: Þóra Hvanndal

Hæ sæta..

Takk æðislega fyrir síðast.. ekkert smá gaman að hittast eftir öll þessi ár... hefðum eflaust getað kjaftað út í það óendanlega..hehe alltaf gaman að rifja upp gamlar minningar...

 Vona að þú sért ekki að farast úr stressi fyrir helgina.. mundu að njóta alls í botn, undirbúningurinn er eftir á alveg jafn eftirminnilegur og sjálfur brúðkaupsdagurinn..

Og takk fyrir alla hjálpina með skartið og svo ég tali ekki um viðskiptin..haha.. Hlakka ekki lítið til að sjá myndir af þessu öllu saman.. og er nú soldið montin af hafa fengið að sjá kjólinn.. reikna með að hafa verið með þeim fyrstu..híhí

knús og þúsund kossar og guð og gæfan fylgi þér og þínum á brúðkaupsdaginn sem og aðra daga...

Þóra H

Ps msn og maillinn minn er disir3@hotmail.com endilega skrifaðu ef það er eitthvað sem ég get aðstoðað með eða eitthvað...

Þóra Hvanndal, 12.8.2008 kl. 22:01

19 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Til hamingju.

Kolbrún Baldursdóttir, 13.8.2008 kl. 10:15

20 Smámynd: Solla Guðjóns

hey stelpa ertu svo að verða fræg spennandi þetta og það með svona góðum leikurum.Hlakka til að sjá þig á skjánum

Solla Guðjóns, 17.8.2008 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er 5 barna móðir og nemi á listabraut FB.

OG ÉG ER ÓGEÐSLEGA FYNDIN!!!

ÉG FER BARA AÐ HLÆGJA ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ.

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_7817
  • IMG_7806
  • IMG_7794
  • Picture 028
  • Picture 027

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband