Litla kisan mín sem er af tegundinni Colourpoint persi slapp út á laugardaginn síðasta, málið er að hún er innikisa og hef ég því miklar áhyggjur af henni.
Hún er með BLÁ augu.
Ég hef auglýst eftir henni á netinu og lét birta auglýsingu í blöðunum og fólk hefur verið að hringja og sagst hafa séð hana í miðbænum og sumir hafa talið sig hafa séð hana út á nesi hvorutveggja getur vel verið rétt.
Ég er búin að labba út um allt og labba á hverjum degi, hennar er mjög sárt saknað og strákarnir mínir eru alveg niðurbrotnir þeir sakna hennar svo.
Mig langar að biðja ykkur kæru vinir að hafa augun opin, hún er því miður ómerkt...ef þið sjáið hana að hringja í mig og láta mig vita og ekki væri verra ef þið mynduð ná henni...Já við búum á Bárugötu 8 ...101 Reykjavík!
Mig langar að biðja ykkur um að gera mér stóran greiða að linka á þessa færslu mína á ykkar bloggi því þá sjá fleiri þessa beiðni mína þakka ykkur innilega fyrir.
FUNDARLAUN ERU Í BOÐI!
Síminn hjá okkur er: 856-5031
Kær kveðja Benedikta og Egill.
og strákanna þeirra sem sakna kisu svo sárt.
Góða helgi Benna og allir hinir og allir út að leita......Ég tala nú ekki um ef þú býrð í Vesturbænum.....
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
alexm
-
alit
-
almaogfreyja
-
andreaolafs
-
anastasia
-
annabjo
-
annapala
-
annavaldis
-
angel77
-
asthildurcesil
-
austurlandaegill
-
beggagudmunds
-
beggipopp
-
bene
-
benna
-
bergruniris
-
birnag
-
bjarnihardar
-
blekpenni
-
bullarinn
-
bradshaw
-
bryn-dis
-
brynhildur
-
brynja
-
carma
-
dana-hanne
-
daudansalvara
-
doggpals
-
ea
-
eddabjo
-
einari
-
ellasiggag
-
elmargeir
-
estro
-
evathor
-
fanney
-
fidla
-
frk-fidrildi
-
gamlageit
-
garun
-
gelgjan
-
gislina
-
gudrunj
-
gummisteingrims
-
greifinn
-
hafrunkr
-
hallarut
-
helgadora
-
helgananna
-
heidathord
-
huldastefania
-
hrannarb
-
ingabesta
-
irisasdisardottir
-
irish
-
jakobsmagg
-
jax
-
jea
-
jullibrjans
-
jonaa
-
joninab
-
jorunn
-
kaffikelling
-
katja
-
karolinap
-
kjsam
-
klaralitla
-
kristinast
-
ktomm
-
kolbrunb
-
lauola
-
latur
-
lindaasdisar
-
lindabj
-
madddy
-
malacai
-
manzana
-
marzibil
-
misskilningur
-
mongoqueen
-
nonniblogg
-
omarragnarsson
-
palmig
-
ragnhildur
-
ranka
-
rannveigbj
-
rattati
-
ringarinn
-
rosalinda
-
ruthasdisar
-
ruth777
-
salmann
-
saumakonan
-
saxi
-
sifjar
-
siggiholmar
-
sigurjonsigurdsson
-
sigvardur
-
skessa
-
skinkuorgel
-
skjolid
-
skotta1980
-
skrifa
-
snorribetel
-
stebbifr
-
steinibriem
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
stormsker
-
soley
-
solisasta
-
saedis
-
swaage
-
thelmaasdisar
-
tinnaeik
-
tommi
-
toshiki
-
totally
-
vglilja
-
vinursolons
-
thesecret
-
thordistinna
-
thorunnvaldimarsdottir
-
zeriaph
-
zoa
-
730
-
opinbera
-
fjola
-
asgerdurjona
-
ma
-
jari
-
annambragadottir
-
ollasak
-
666
-
tigercopper
-
danjensen
-
nkosi
-
asdisran
-
brandarar
-
liso
-
hauksibegga
-
ingistef
-
ingvaroskar
-
little-miss-silly
-
korntop
-
olofanna
-
pala
-
perlaoghvolparnir
-
roslin
-
sisvet
-
saedishaf
-
unnurfridriks
-
ylfamist
-
bleksvart
Athugasemdir
Litla skinnið, nú er hún einhversstaðar hrædd og einmana, vona að hún finnist sem fyrst, skil söknuðinn. Knús á þig Ella mín
Ásdís Sigurðardóttir, 2.8.2008 kl. 01:00
Rosalega er hún sæt litla skinnið. Vonandi kemur hún í leitirnar. Gangi ykkur vel að finna hana.
Rúna Guðfinnsdóttir, 2.8.2008 kl. 09:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.