Alltaf gott að koma heim, þó að ég vissulega get ekki neitað því að maður er smá lónlí eftir að vera í kringum svona mikið af fólki undanfarna daga Ég er grasekkja og er búin að vera það yfir páskana og sakna bóndans.........og okkur öllum stelpunum hans er farið að hlakka mikið til að fá hann heim. Ég komst að því eftir svæfinguna og rannsókn inn í hugarheim minn að gott er að fá á kjaftinn til að gleyma sér ekki í gleðinni......................er á fullu í sjálfsvinnu og held ótrauð áfram.
Ég og bóndinn erum búin að vera saman í 5 ár núna 1 april, og 6 júní munum við ef Guð lofar fagna enn stærri 5 ára sigri. Ég ætla að gera þetta ár að árinu mínu þar sem margt er framundan. Elsta dóttir mín fermist núna 27 april....og þá á ég bara eftir að ferma 3 dætur í viðbót Svo í ágúst verður húllumhæ og svaka fjör + slatti af drama= ást og hamingja.............Linda mín verður 7 ára núna 4 april og Anita mín 9 ára 17 sama mánaðar. Örverpið hún Carmen Helga á svo 3 ára afmæli þann 11 mai, þann dag á líka Helga mágkona afmæli og bróðir minn sem dó var fæddur á þeim degi líka, árið 76. Svo er það kreppan, þannig að nú er bara ráð að spíta duglega í lófana og finna gott peningatré til að tína af til að eiga fyrir öllum þessum útgjöldum
Ég held að það sé hvorki hamingja né óhamingja sem mestu máli skiptir. Hvernig tökum við á þeim vandamálum sem við stöndum andspænis? Hvernig er best að draga af þeim lærdóm og láta það sem við höfum lært ganga áfram til annara, ef þeir skyldu vera mótækilegir fyrir þekkinguna?
lílfsviðhorf Bills, bls. 306.
Jæja best að fara að útbúa einhvern hádegismat og skreppa svo niður í þvottahúsið.
Ég ætla svo að nýta tímann á meðan að örverpið tekur dúrinn sinn og hugleiða svoldið og tala við hinn húsbóndann
Eigið góðan dag.
Það er aldrei svo bjart að ekki geti syrt og aldrei svo svart að ekki geti birt.........Eða hvað????????
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- alexm
- alit
- almaogfreyja
- andreaolafs
- anastasia
- annabjo
- annapala
- annavaldis
- angel77
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- beggagudmunds
- beggipopp
- bene
- benna
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- blekpenni
- bullarinn
- bradshaw
- bryn-dis
- brynhildur
- brynja
- carma
- dana-hanne
- daudansalvara
- doggpals
- ea
- eddabjo
- einari
- ellasiggag
- elmargeir
- estro
- evathor
- fanney
- fidla
- frk-fidrildi
- gamlageit
- garun
- gelgjan
- gislina
- gudrunj
- gummisteingrims
- greifinn
- hafrunkr
- hallarut
- helgadora
- helgananna
- heidathord
- huldastefania
- hrannarb
- ingabesta
- irisasdisardottir
- irish
- jakobsmagg
- jax
- jea
- jullibrjans
- jonaa
- joninab
- jorunn
- kaffikelling
- katja
- karolinap
- kjsam
- klaralitla
- kristinast
- ktomm
- kolbrunb
- lauola
- latur
- lindaasdisar
- lindabj
- madddy
- malacai
- manzana
- marzibil
- misskilningur
- mongoqueen
- nonniblogg
- omarragnarsson
- palmig
- ragnhildur
- ranka
- rannveigbj
- rattati
- ringarinn
- rosalinda
- ruthasdisar
- ruth777
- salmann
- saumakonan
- saxi
- sifjar
- siggiholmar
- sigurjonsigurdsson
- sigvardur
- skessa
- skinkuorgel
- skjolid
- skotta1980
- skrifa
- snorribetel
- stebbifr
- steinibriem
- steinunnolina
- stinajohanns
- stormsker
- soley
- solisasta
- saedis
- swaage
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- tommi
- toshiki
- totally
- vglilja
- vinursolons
- thesecret
- thordistinna
- thorunnvaldimarsdottir
- zeriaph
- zoa
- 730
- opinbera
- fjola
- asgerdurjona
- ma
- jari
- annambragadottir
- ollasak
- 666
- tigercopper
- danjensen
- nkosi
- asdisran
- brandarar
- liso
- hauksibegga
- ingistef
- ingvaroskar
- little-miss-silly
- korntop
- olofanna
- pala
- perlaoghvolparnir
- roslin
- sisvet
- saedishaf
- unnurfridriks
- ylfamist
- bleksvart
Af mbl.is
Innlent
- Við treystum því að þetta muni fara vel
- Lentu á Íslandi eftir að barn fæddist um borð
- Við erum ekki í neinu stríði við kennara
- Leðurblakan í Laugardal hefur skrækt sitt síðasta
- Myndskeið: Leðurblakan flýgur háskalega nálægt sundgestum
- Ljóst að gerendur í þessu máli fá bágt fyrir
- Tollurinn lokaði og farþegar lentu í rangri borg
- Efast um að Trump hafi tromp á hendi
- Ölfusárbrú lokuð tímabundið aðfaranótt fimmtudags
- Flokkur fólksins auglýsir eftir upplýsingafulltrúa
Erlent
- Móna Lísa fær sérherbergi
- Mexíkóflói verður Ameríkuflói á Google Maps
- Buðust til að senda hermenn til Grænlands
- Þrjár sprengingar í Svíþjóð og tveir handteknir
- Myndskeið: Fékk sálina og lífið til baka
- NATO og ESB þegja þunnu hljóði
- Stærsti núverandi baráttuvettvangur stórveldanna
- Forsætisráðherrann segir af sér
- Greindist með fuglaflensu í Bretlandi
- Engir trans innan banvænasta bardagaaflsins
Fólk
- Zellweger og Grant glæsileg á bleika dreglinum
- Hefur lést um 18 kíló með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja
- Skopmynd af stóra skómáli Ingu Sæland vekur athygli
- Bað kærustunnar á ógleymanlegan hátt
- Gwyneth Paltrow selur herragarðinn í LA fyrir 22 milljónir dollara
- Portrett af forsetafrúnni opinberað
- Áttburarnir orðnir 16 ára
- Gagnrýndur fyrir óviðeigandi brandara
- Ekkert var til sparað á sjö ára afmælinu
- Nick Cave um sonamissinn og drifkraft fjölskyldunnar
Íþróttir
- Öruggur sigur Reykjavíkurliðsins
- Stjarnan fær fyrrverandi landsliðsmann
- Jón Daði áfram á skotskónum
- Sigurmarkið frá miðju og Frakkar í undanúrslit
- Pólverjar þurftu vítakeppni gegn Bandaríkjunum
- Sigurganga Þórs heldur áfram
- Sannfærandi sigur Keflvíkinga
- Dagur: Það má alveg kalla þetta þjófnað
- Sigurkarfa Ástu í Garðabæ
- Dani á leið til Manchester United
Viðskipti
- Sterkt vörumerki eykur ánægju
- Pósturinn fer hægt yfir innanlands
- Markaðsvirðið lækkaði um 70 þúsund milljarða
- Gengi Íslandsbanka vanmetið
- Umsókn Alvotech og Teva tekin fyrir
- Vitundarvakning um andlega heilsu
- Markaðurinn jákvæður í garð Trumps
- Góð áhrif af endurkomu Trumps
- Hið ljúfa líf: Breitling flýgur inn til lendingar
- Árið gæti verið fjárfestum hagfellt
Athugasemdir
Góð pæling í gangi hjá þér stelpa. Maður verður að njóta alls þess sem gefst, lífið er of stutt fyrir leiðindi. Vona að þú verðir nú svolítið dugleg að blogga á næstunni, myndir af dætrum yrðu líka vel þegnar. Knús
Ásdís Sigurðardóttir, 26.3.2008 kl. 13:13
Góð pæling, akkúrat það sem ég er að vinna með þessa dagana Þ.e.a.s þetta með að horfast í augu við sjálfa sig, og taka á vandamálunum sem eru í kringum mann.
En velkomin heim og gangi þér vel í sjálfsvinnunni þinni
Signý, 26.3.2008 kl. 13:55
Alltaf gott að koma heim Ella mín. Og til hamingju með árið þitt allt elskuleg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.3.2008 kl. 14:45
Þú er svo dugleg haltu áfram frænka þú getur allt sem þú villt svo veistu hvar ég á heima kiss kiss.
Eyrún Gísladóttir, 26.3.2008 kl. 16:32
Til lukku með áfangann með kallinum. Þú ert ekkert smá rík af börnum maður.
Helga Dóra, 26.3.2008 kl. 16:58
Frábær færsla. Rétt þetta með hamingjuna og lífið. Hvernig við spilum úr þessu öllu. Það er nóg að gera framundan hjá þér í afmælunum.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 26.3.2008 kl. 17:41
Sæl skvís.
Já það er mikið um að vera hjá þér sé ég. Haltu áfram á sömu braut og til hamingju með ÖLL þessi afmæli, ekki síst þetta 5 ára
Knús í kotið
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 26.3.2008 kl. 17:48
Velkomin aftur.Góð lesning
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 19:09
Þú gleymir 5. apríl
Aðalsteinn Baldursson, 27.3.2008 kl. 01:47
Sæl!
Gaman að sjá pælingar þínar. Til hamingju með öll þessi tækifæri til að gleðjast með sínum.
runel
runel (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 10:09
Baráttukveðjur
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.3.2008 kl. 10:45
Góðar pælingar fyrir sálina, gangi þér vel.
Sigríður Sigurðardóttir, 27.3.2008 kl. 20:18
heyr heyr. Gód lesning. takk fyrir thad. til hamingju med øll afmælin. er svipad á minu heimili..fjøgur børn og eiga øll afmæli á eins mánadar timabili.. ágætt ad klára thad mál einn tveir og pallischnell..
bestu kvedjur frá dk
María Guðmundsdóttir, 28.3.2008 kl. 11:57
"Litli strákurinn minn" er í bekk með þinni elstu og á hann að fermast 4. maí Það er þriðja og síðasta fermingin sem ég þarf að sjá um, nema kannski hjálpa ég eitthvað til þegar dóttursynirnir fermast
Góða helgi!
Rúna Guðfinnsdóttir, 28.3.2008 kl. 12:23
Lifðu í lukku, ekki í krukku.
Halla Rut , 28.3.2008 kl. 21:23
Hæ Elín. .
Gaman ad lesa færsluna tína. .
Bid ad heilsa øllum..
Dana María (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 23:11
Hæ eskan
Greinilega nóg að gera hjá þér á næstunni.. til hamingju með alla áfangana og þá sérstaklega þennann 6. júní.. ætli hann sé ekki sá sem þýðir mest...??
Kem til landsins örstutt 11 apríl.. væri nú gaman að gera enn eina tilraunina til að reyna hittast...hehe... hefur ekki gengið svo vel fram að þessu..
Vona að allt gangi vel eftir svæfingu og það sem því fylgdi...
Er enþá að rena koma mér niður á jörðina eftir mergjuðustu ferð allra tíma... mæli tvímælalaust með Tælandi... alveg frábært..
knús Þóra
Þóra Hvanndal, 30.3.2008 kl. 18:19
sæl Elin takk fyrir að kvitta hjá mér gott að heyra að þér líður betur það er fyrir öllu óska þér og fjölsk innilega góða viku kær kv Ólöf Jónsd
lady, 30.3.2008 kl. 23:40
Takk Ásdís mín. Já lífið er sko alltof stutt fyrir leiðindi. Takk fyrir kvittið og ég tek þig á orðinu.
Takk Signý mín. Sjálfsrækt er öllum nauðsynleg öðru hverju.
Takk Ásthildur mín.
Takk Eyrún mín, Knús og kiss til baka.....Ég kem örugglega aftur í heimsókn við tækifæri.
Takk Helga Dóra mín og já ég er sko rík af börnum.......mætti samt vera pínu meira í buddunni
Takk Jórunn mín, já það er sko nóg að gera.
Takk Rannveig mín og knús til baka.
Takk Birna mín
Ég skal muna það 5 apríl Alli minn.
Takk Runólfur minn, Ég bið að heilsa Grétu.
Takk Jenný mín og sömuleiðis, kannski hitti ég þig einhvern daginn á leynifélagsfundi.
Takk Sigríður mín.
Takk María mín, já það er satt.....ágætt að klára þetta bara.
Takk Rúna mín.......Ég vissi það nú reyndar og hef nú oft heyrt minnst á hann Snorra Þú átt sko pottþétt eftir að hjálpa til með fermingar ömmudrengjanna held ég.
Takk Halla mín.......Sömuleiðis
Takk Dana mín og gaman að sjá þig hér í bloggheimi. Viltu vera memm?????
Takk Kristjana mín. Sömuleiðis.
Takk Þóra mín og já það skal takast í þetta sinn.......við höfum sko pottþétt nóg að rifja upp og hlægja af.......Ég hef einmitt heyrt það.....að það sé svo frábært í tælandi...Hvernig fannst þér umferðarmenningin???????
Takk Ólöf mín....það er mikið rétt, það er sko fyrir öllu að líða vel. Hafðu það sem allra allra best.
Takk Valli minn...Ég geri það.....Þú sömuleiðis.
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 4.4.2008 kl. 00:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.