Ætla að prufa að setja inn myndir af nýju fallegu íbúðinni minni
Langar að deila með ykkur gleðinni.
Eldhúsveggurinn.....örverpið er reyndar búin að kroppa soldið í blómin
Svefnherbergið okkar Björns bónda míns
herbergi Anitu Agnar....hún er núna með æði fyrir bláu.
Gefa mömmu koss
Segja sís :)
Þessar verða að duga í bili því að ég kem ekki fleirum inn......Restin af íbúð álfanna kemur seinna
Lifið heil og takk enn og aftur fyrir fallegu kommentin ykkar
Flokkur: Bloggar | 21.1.2008 | 01:34 (breytt kl. 01:35) | Facebook
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- alexm
- alit
- almaogfreyja
- andreaolafs
- anastasia
- annabjo
- annapala
- annavaldis
- angel77
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- beggagudmunds
- beggipopp
- bene
- benna
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- blekpenni
- bullarinn
- bradshaw
- bryn-dis
- brynhildur
- brynja
- carma
- dana-hanne
- daudansalvara
- doggpals
- ea
- eddabjo
- einari
- ellasiggag
- elmargeir
- estro
- evathor
- fanney
- fidla
- frk-fidrildi
- gamlageit
- garun
- gelgjan
- gislina
- gudrunj
- gummisteingrims
- greifinn
- hafrunkr
- hallarut
- helgadora
- helgananna
- heidathord
- huldastefania
- hrannarb
- ingabesta
- irisasdisardottir
- irish
- jakobsmagg
- jax
- jea
- jullibrjans
- jonaa
- joninab
- jorunn
- kaffikelling
- katja
- karolinap
- kjsam
- klaralitla
- kristinast
- ktomm
- kolbrunb
- lauola
- latur
- lindaasdisar
- lindabj
- madddy
- malacai
- manzana
- marzibil
- misskilningur
- mongoqueen
- nonniblogg
- omarragnarsson
- palmig
- ragnhildur
- ranka
- rannveigbj
- rattati
- ringarinn
- rosalinda
- ruthasdisar
- ruth777
- salmann
- saumakonan
- saxi
- sifjar
- siggiholmar
- sigurjonsigurdsson
- sigvardur
- skessa
- skinkuorgel
- skjolid
- skotta1980
- skrifa
- snorribetel
- stebbifr
- steinibriem
- steinunnolina
- stinajohanns
- stormsker
- soley
- solisasta
- saedis
- swaage
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- tommi
- toshiki
- totally
- vglilja
- vinursolons
- thesecret
- thordistinna
- thorunnvaldimarsdottir
- zeriaph
- zoa
- 730
- opinbera
- fjola
- asgerdurjona
- ma
- jari
- annambragadottir
- ollasak
- 666
- tigercopper
- danjensen
- nkosi
- asdisran
- brandarar
- liso
- hauksibegga
- ingistef
- ingvaroskar
- little-miss-silly
- korntop
- olofanna
- pala
- perlaoghvolparnir
- roslin
- sisvet
- saedishaf
- unnurfridriks
- ylfamist
- bleksvart
Athugasemdir
Þetta er flott hjá ykkur, lýkar mæðgur.
Eiríkur Harðarson, 21.1.2008 kl. 02:03
Flott hjá ykkur og flottar mæðgur.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 11:40
Skemmtilegar myndir, þú býrð fallega. Myndarlegar mæðgur, hafðu það gott vina mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.1.2008 kl. 11:52
Sæl og blessuð!
Þakka síðast og gaman að sjá að þú hefur komið inn myndum. Enda eiga þær erindi á vef sem vinir ykkar skoða. Íbúðin er falleg. Haltu áfram að vera í sambandi við mig og alla hina.
Heilsa til ykkar allra.
Runel
Runel (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 12:25
æðislega kósí hjá ykkur, kemurðu næst til mín ?? það er alltaf allt á hvolfi hjá mér, samt á ég "bara" eitt barn ...
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 21.1.2008 kl. 13:25
tetta lytur vel ut.
og gaman ad vita til tess nuna ad vid tekkjumst.
Egill Bjarnason, 21.1.2008 kl. 13:34
Virkilega fallegt og flottar myndir af ykkur mæðgum
Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.1.2008 kl. 15:17
Til hamingju með nýja heimilið. Fallegt eins og eigendurnir!
Sigríður Sigurðardóttir, 21.1.2008 kl. 16:40
Til hamingju með nýja heimilið. Heyrðu...mér finnst bara ég sjái litla Álfrúni þarna með þér á myndinni?! Gæti það passað?
Rúna Guðfinnsdóttir, 21.1.2008 kl. 16:49
Til hamingju með nýju íbúðina, megi ykkur líða vel í henni.
Kristín Snorradóttir, 21.1.2008 kl. 22:29
Fínar myndir og falleg íbúð. Til hamingju.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.1.2008 kl. 23:09
Takk Eiríkur minn
Takk Valli minn.....ég er stolt af þér líka
Takk Birna mín
Takk elsku Ásdís mín
Takk elsku Runólfur minn og sömuleiðis, ég geri það sko pottþétt
Takk Ella Sigga mín og gaman að vera bloggvinkona þín....hmmmm???? Vantar þig stílista eða tiltekt...Ég er góð í bæði sko Enda meyja
Mín yngsta er fædd í eintölu samt er hún eins og 10 börn he he he
Takk Egill minn og gangi þér vel í ævintýrum þínum
Takk Gunnar minn hrósið
Takk Sigríður mín fyrir fallegt komment
Takk Rúna mín.....jú jú sumum finnst sú yngsta lík þeirri elstu á meðan ég sé alltaf pabba þeirra beggja í þeim. En þær eru báðar með minn augnlit
Takk Heiða mín og þú ert nú frekar flott sjálf og omg!!!! Hvað börnin þín hafa stækkað
Takk Kristín mín og takk fyrir að vera bloggvinur minn, bloggið þitt er yndisleg innsýn inn í gleði og sorgir þessa sjúkdóms.....Ég tala af reynslu, búin að vera edrú núna í 4 og 1/2 ár. En var sko ekki upp á marga fiska hér áður fyrr.
Takk elsku Jórunn mín Hver á þessa fallegu stofu á myndinni?
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 22.1.2008 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.