Sælla er að gefa en þiggja, Koma svo allir saman

Þórdís Tinna, mest lesni Mogga bloggarinn á blog.is í dag er frábær persóna sem hefur verið að glíma við alvarleg og erfið veikindi í þó nokkurn tíma.

Hún er frábær karakter og segir svo skemmtilega frá sér og sínum á bloggi sínu. Hún er frábær og skemmtileg og er eins og sést á skrifum hennar alltaf að hjálpa öðrum sem eiga um sárt að binda.

Þórdísi Tinnu þarf varla að kynna, hún hefur verið efst á vinsælda lista blog.is yfir mest lesnu bloggin á Íslandi í þó nokkurn tíma. Því eru margir búnir að kynnast henni í gegnum blogg skrif hennar sem eru svo einlæg og opinská í senn.

Sýnum nú hvað í okkur býr og styrkjum Þórdísi Tinnu með veglegum fjár framlögum svo hún geti haldið hátíðleg jól ásamt dóttur sinni, Kolbrúnu Ragnheiði. Eitt er nóg að glíma við erfiðan sjúkdóm og þurfa ekki í ofan á lag að glíma við fjárhagsáhyggjur. 500-1000 kr,- eða jafnvel 5000 kr,- styrkir geta hjálpað þeim mægðum að halda jólin hátíðleg. Margt smátt gerir eitt stórt.

Banka upplýsingar:

0140-05-015735                Kt.101268-4039

Ég skora hér með á aðra bloggara á Íslandi að sýna nú samstöðu í verki og styðja við bakið á mikilli hetju - Þórdísi Tinnu.

Ég vil einnig hvetja aðra bloggara til að birta samskonar færslu á sinni síðu.

 

 

Takk fyrir kommentin ykkar. Þið eruð svo sæt öll sömulInLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég ætlaði að gefa smá en mér vantar fullt af upplýsingum til að geta send frá Svíþjóð.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.12.2007 kl. 18:42

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hæ sæta mín. Nú veit ég hver mamma þín er, frábær kona þar á ferð..Hafðu það gott mín kæra.

Ásdís Sigurðardóttir, 5.12.2007 kl. 21:17

3 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Það er hverjum manni hollt að hugsa svolítið til þeirra sem hafa það ekki eins gott og maður sjálfur. Takk fyrir áminninguna.

Rúna Guðfinnsdóttir, 6.12.2007 kl. 18:51

4 identicon

Sæl!

Ég er viss umað það verða margir sem vilja rétta hjálparhönd.

Það er langt síðan ég hef látið eitthvað frá mér. Það bilaðil hjá mér vélin eða réttara sagt prógrammið. Ég vona að þið hafið það gott og bið kærlega að heilsa öllum

Runel

Runel (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 11:10

5 Smámynd: Heiða  Þórðar

Frábært hjá þér englakona.

Heiða Þórðar, 15.12.2007 kl. 01:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er 5 barna móðir og nemi á listabraut FB.

OG ÉG ER ÓGEÐSLEGA FYNDIN!!!

ÉG FER BARA AÐ HLÆGJA ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ.

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_7817
  • IMG_7806
  • IMG_7794
  • Picture 028
  • Picture 027

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband