Vona að þið dyggu bloggvinir séuð ekki hætt að kíkja á bloggið mitt þrátt fyrir ógurlega ritstíflu hjá eigandanum Ég er með samviskubit.......Já!!!!! Ég hef alls ekki verið nógu dugleg að kommenta á ykkur, en ég les samt alltaf bloggin ykkar og FINNST ÞIÐ ÖLL ÆÐI
Játning: Ég var ekki dugleg í vélritun í barnaskóla og er því ekki klár á fingrasetningunni, ég er eins og Gunnar Smári.....nota einn putta, nema að ég er ekki jafn snögg og hann og það tekur mig óratíma að skrifa eina færslu Ég óska eftir vélritunareinkakennslu......eða réttara sagt kennslu í fingrasetningu
Ég er búin að koma okkur ágætlega fyrir í Álfablokkinni sem er í Reykjavík Er að dúlla mér í fríinu mínu og lesa leyndarmálið mikla Rækta samband mitt við Guð og menn og læra að slaka á í nútíma hraðstýrðu þjóðfélagi........
Ein spurning til ykkar: Ef þið sætuð í kirkju og pastorinn myndi segja við salinn ; Í dag ætlar Guð að blessa alla hérna inni nema tvo; Hve mörg ykkar myndu hugsa ; Æ æ, hver skildi hinn aðilinn vera?;
Við hugsum svo mörg svona um okkur sjálf
Jæja! Ætla að skella mér í ljós og gera eitthvað gott og gagnlegt.....Eigið OFURGÓÐANN dag í dag elskurnar. Þið eruð öll frábær, enda á ég ekki leiðinlega vini
Set inn myndir af nýja slotinu við fyrsta tækifæri
Ein krúttaramynd sett inn spes fyrir Ásdísi bloggvinkonu mína.
Heyrumst!!!!!!
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- alexm
- alit
- almaogfreyja
- andreaolafs
- anastasia
- annabjo
- annapala
- annavaldis
- angel77
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- beggagudmunds
- beggipopp
- bene
- benna
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- blekpenni
- bullarinn
- bradshaw
- bryn-dis
- brynhildur
- brynja
- carma
- dana-hanne
- daudansalvara
- doggpals
- ea
- eddabjo
- einari
- ellasiggag
- elmargeir
- estro
- evathor
- fanney
- fidla
- frk-fidrildi
- gamlageit
- garun
- gelgjan
- gislina
- gudrunj
- gummisteingrims
- greifinn
- hafrunkr
- hallarut
- helgadora
- helgananna
- heidathord
- huldastefania
- hrannarb
- ingabesta
- irisasdisardottir
- irish
- jakobsmagg
- jax
- jea
- jullibrjans
- jonaa
- joninab
- jorunn
- kaffikelling
- katja
- karolinap
- kjsam
- klaralitla
- kristinast
- ktomm
- kolbrunb
- lauola
- latur
- lindaasdisar
- lindabj
- madddy
- malacai
- manzana
- marzibil
- misskilningur
- mongoqueen
- nonniblogg
- omarragnarsson
- palmig
- ragnhildur
- ranka
- rannveigbj
- rattati
- ringarinn
- rosalinda
- ruthasdisar
- ruth777
- salmann
- saumakonan
- saxi
- sifjar
- siggiholmar
- sigurjonsigurdsson
- sigvardur
- skessa
- skinkuorgel
- skjolid
- skotta1980
- skrifa
- snorribetel
- stebbifr
- steinibriem
- steinunnolina
- stinajohanns
- stormsker
- soley
- solisasta
- saedis
- swaage
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- tommi
- toshiki
- totally
- vglilja
- vinursolons
- thesecret
- thordistinna
- thorunnvaldimarsdottir
- zeriaph
- zoa
- 730
- opinbera
- fjola
- asgerdurjona
- ma
- jari
- annambragadottir
- ollasak
- 666
- tigercopper
- danjensen
- nkosi
- asdisran
- brandarar
- liso
- hauksibegga
- ingistef
- ingvaroskar
- little-miss-silly
- korntop
- olofanna
- pala
- perlaoghvolparnir
- roslin
- sisvet
- saedishaf
- unnurfridriks
- ylfamist
- bleksvart
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Athugasemdir
Gaman að sjá eitthvað frá þér aftur. Var farið að lengja í húmorinn og alvarleikann.
Kærar kveðjur til þín og hinna.
RunEl
RunRl (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 10:43
Krúttaleg mynd
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.10.2007 kl. 11:06
Velkomin til baka :-)
(og... þar sem ég er ég, þá hlýt ég að spyrja hvernig "loftvinnslan" gengur fyrir sig?)
Annars bara.. Gangi allt í haginn :-)
Einar Indriðason, 16.10.2007 kl. 11:20
Bíddu........hvað varst þú þá að gera í vélritunartímum hjá Úlfari??????
Já og takk fyrir síðast mín kæra, mikið djö... var gaman að hitta ykkur stelpurnar, bréfin voru bara snilld!!!
Heyrumst, knús S.
Sandra Dís (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 17:51
Gaman að sjá þig aftur hérna. Ekki kann ég fingrasetningu en er þokkalega snögg í "fréttamannastílnum". Æðisleg mynd
Huld S. Ringsted, 16.10.2007 kl. 22:52
Hæ sæta velkomin "heim" hehe en já hver skyldi hann aðilinn vera .....þetta er svo mikið ég
Benna, 16.10.2007 kl. 23:03
Vona bara að þú látir ekki leyndarmálið rugla þig eitthvað í ríminu, þú ert nefnilega svo ágæt eins og þú ert
Guðrún Sæmundsdóttir, 16.10.2007 kl. 23:06
SKO! Litli fingur vinstri handar á að vera á A og litli fingur hægri handar á að vera á Æ svo raðarðu hinum fingrunum við hliðina eins og þeir koma fyrir. Það á að vera bil á milli G og H. Ha ha ha ha ha ha...... SNILLD ekki satt. Ég lærði sko hjá Úlfari.
Og já ekki minnast á bréfin við nokkurn mann. Ég held ég sé samt búin að fyrirgefa þér usss usss ussss
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 17.10.2007 kl. 17:36
Þetta líkar mér, nú hefur maður eitthvað skemmtilegt að skoða.
Bæ Bæ pápi
Rúnar (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 18:18
Innlits kvitt
Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 18:33
Var sko aldeilis farin að hafa áhyggjur af þér. Takk fyrir þessa yndislegu krúttlegu mynd og veistu, ég er frá Húsavík og það er býsna langt þangað. Ertu búin að sjá fjöryrkja bloggið hjá mér?? hér er linkurinn
http://www.petitiononline.com/lidsauki/
Ásdís Sigurðardóttir, 18.10.2007 kl. 23:05
vá hvað þessi mynd er mikið krútt......hm hm kettir og börn eru minn veikleiki sko...ekki mikið pirruð eftir að sjá þessa mynd
Garún, 19.10.2007 kl. 09:28
Sælar frænka.
Það er gott mál að þú skulir vera komin af stað aftur.
Kv. að austan
Alli
Aðalsteinn (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 13:45
http://www.typeonline.co.uk/lesson1.html
hérna getur þú eitthvað æft þig í því að vélrita...þarft eiginlega samt að fá blað með fingrasetningunni á til að hafa með þar sem þú notar líklegast íslenskt lyklaborð...
Magnús Geir Guðmundsson (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 20:11
Takk elsku Runólfur Mér finnast orð þín mikið hrós Við biðjum líka að heilsa öllum.
Já, Gunnar, hún er krúttleg....takk fyrir kommentið
Takk Einar minn Bara svona la la la la
Já sömuleiðis Sandra mín....hmmmm?????? Hvað var ég að gera? Eitthvað allt annað en að vélrita....kannski var ég að skrifa bréf til Rannveigar
Takk Arna mín
Takk elsku Huld Við erum þá eins
Takk Benna mín Já og þetta er sko líka rosa mikið ég...he he he
Læt leyndarmálið ekki rugla mig....reyndar boðaði Jesús það sama...Líf og dauði er á tungunnar valdi......en nútímaþjóðfélagi finnst Það ekkert jafn merkilegt og leyndarmálið.....hmmm????? Hvað veldur????
Takk Valli minn, gott að þú gleymir mér ekki. Knús á þig og koss á kinn
Ég lofa að segja ekki fleirum Rannveig mín...he he he Takk fyrir kennsluna Þú hefur semsagt skrifað bréfin í einhverjum öðrum tímum en hjá Úlfari??? Knús sæta
Takk elsku pabbi minn, ég reyni að vera dugleg að skrifa....Knús
Takk Maggý
Takk Berglind mín, Knús á þig til baka sæta
Æ! Hvað það er nú lúmskt notalegt að vita af svona traustum bloggvinum eins og þér og hinum Ásdís mín. Já þú ert svo mikil kisukona að ég mátti til að skella þessari inn Það er ekki bara langt þangað heldur ofur fallegt líka...Ég var sko þar í sumar. Var búin að sjá bloggið þitt og ætla sko pottþétt að setja þetta á mitt blogg...enda mikil þörf á...knús og koss þú ert æði.
Ég á ekki ketti en ég á 5 börn....bara velkomin í heimsókn Garún mín...he he he Knús og koss á þig líka
Þetta er allt í bígerð Valli minn
Takk elsku frændi, knús og koss austur til þín héðan úr Álfablokkinni
Takk kærlega fyrir þetta Magnús, hrikalega sætt af þér. Hér færðu koss fyrir greiðann
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 20.10.2007 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.