Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007

Er reyklaus á degi 2.

Og ég er alls ekkert pirruð enda finnst mér tyggjóið gottSmile

Dætur mínar eru ótrúlega vel tenntarSmile

Ákvað að skella inn þessum myndum af þeimSmile

IMG_3599

Linda Rut 6 ára

IMG_3604

Anita Ögn 8 ára

IMG_3606

Carmen Helga 2 ára

Ég er að fara í gamla dansskólann í Drafnarfelli með dæturnar en þar er boðið upp á kaffi og með því, hoppukastala fyrir krílin og Guðs orð.  Er svo að pæla í að skella mér á Simpson með frumburðinn í kvöld, og strauja svo hrúgu af þvotti. Knús á ykkur öll frá mér.

                        weekendRedRosesBlack


Heimilið orðið voða fínt

Ákvað að setja inn myndir af breytingunum og sýna ykkur hvað allt er orðið fínt hjá mérSmile

Júlí og ágúst 2007 001

Júlí og ágúst 2007 002

Júlí og ágúst 2007 003

Júlí og ágúst 2007 004

Júlí og ágúst 2007 005

Júlí og ágúst 2007 006

Júlí og ágúst 2007 008

Júlí og ágúst 2007 009

Júlí og ágúst 2007 010

Júlí og ágúst 2007 011

Júlí og ágúst 2007 012

Júlí og ágúst 2007 013

Júlí og ágúst 2007 014

Júlí og ágúst 2007 015

Júlí og ágúst 2007 016

Júlí og ágúst 2007 017

Júlí og ágúst 2007 018

Júlí og ágúst 2007 019

Eigið öll góðan dag í dag, það ætla ég líka að geraSmile


Svefnstellingar koma upp um þig.

LoLÞetta er frekar skondið og eitthvað til spekúlera í Smile

 

sleep.

sleep.+(1)

sleep.+(2)

sleep.+(3)

sleep+(4)

sleep+(6)

sleep+(7)

Jæja! Er farin að koma eldri dætrunum í rúmið og svæfa örverpið........kannski að maður kíkji svo á TV. Við vorum að kaupa okkur svo agalega fínt plasma tæki Panasonic 42 tommu. Flatskjá eða platskjá eins og Linda Rut dóttir mín kallaði þaðLoL

 

Hér er einn góður.

Gulla ljóska hætti við að fara til Kína og vitið þið afhverju? Jú hún komst að því að 42 tommu philips var í raun bara sjónvarpstækiLoLLoLLoL


Játning.

Ég elska kindur og fékk fyrsta lambið mitt í sængurgjöf frá föður mínum að sjálfsögðu, eitt lambið mitt hét svarta Kata í höfuðið á sjálfri mér. Ég væri til í að eiga rollur án þess að búa í sveit.....er það hugsanlega hægt? Kannski eins og konan í barnabókinni blómin á þakinuSmile Mér finnst lömb með fallegri afkvæmum sem ég sé......hoppandi um með rassinn út í loftið jarmandiHeart

                                         thurstysheep

                           Meeeeee!!!!!!!!!!!!!!!!! Góður dagur og ef hann að einhverjum ástæðum er ekki góðu þá breytum við því. Ok???? Ég ætla að eiga góðan dag og njóta þess að eiga frý til 22. Þegar skólinn byrjar aftur.........Over and out


Hér er stutt færsla frá mér.

Hvers vegna ættum við að hlæja meiraLoL

Varnarkerfi líkamans styrkist.

Hlátur dregur úr sársauka.

Súrefnisupptaka lungnanna eykst.

Innri líffæri þjálfast.

Hefur yngjandi áhrif.

Námsgetan eykst.

Vellíðan eykst.

Vörn gegn streitu.

Það eru fjölmörg rök fyrir mikilvægi þess að hlæja, en ekki síst veitir hlátur lífsfyllingu. Hann dregur fram sköpunargáfuna, einstaklingurinn tekur sig síður hátíðlega. Gleðin nær tökum á áhyggjum

Hlátur er lífsgleði í framkvæmd!

Læt þetta fylgja með, smá hlátur inn í daginnLoL

                                  fn.2330

                                 fn.4236

                                fn.4561

                                     fn.4237fn.2852

                                    fn.6910    fn.4808


Smá endurmynningar.

Hver man ekki eftir þessum? Alltaf gaman að skoða það sem manni áður þótti töffLoL

          TeamWham

Góða nótt elskurnar and don't forget to wake me up before you go go!!!!!!!!!!!!!


Þetta er fyrir þig Huld.....og svo að sjálfsögðu fyrir alla hina líka

En ég lofaði Þér þessu bloggi í kommenti til þín Huld, svo hér kemur þettaSmile

 

   Þetta er snilld...    
1. HVERS VEGNA ERU KARLMENN GÁFAÐARI MEÐAN ÞEIR HAFA MÖK?
(vegna þess að þeir eru tengdir við snilling!)

2.HVERS VEGNA BLIKKA KONUR EKKI AUGUNUM MEÐAN ÞÆR HAFA MÖK? (þær hafa
einfaldlega ekki tíma!)

3.HVERS VEGNA ÞARF MILLJÓNIR SÆÐISFRUMA TIL AÐ FRJÓVGA EGG? (þær stoppa
ekki til að spyrja vegar)

4.HVERS VEGNA HRJÓTA KARLMENN ÞEGAR ÞEIR LIGGJA Á BAKINU? (pungurinn
fellur yfir rass gatið og stöðvar gegnumtrekkinn)

Þið eruð farnar að brosa núna stelpur, er það ekki? ;o)

5.HVERS VEGNA FENGU KARLMENN STÆRRI HEILA EN HUNDAR?
(annars væru þeir riðlandi á fótleggjum kvenna í kokteilboðum)

6.HVERS VEGNA SKAPAÐI GUÐ MANNINN Á UNDAN KONUNNI?
(þú þarft jú gróft uppkast áður en þú gerir lokaútgáfuna)

7.HVE MARGA KARLMENN ÞARF TIL AÐ SETJA KLÓSETTSETUNA NIÐUR? (hmm, veit
ekki.....það hefur ekki gerst ennþá)

Einn góður í lokin...

8.HVERS VEGNA SETTI GUÐ KARLMANNINN Á JÖRÐINA?
(vegna þess að titrari slær ekki garðinn)

 

Í leiðinni verð ég að setja eitthvað inn fyrir kerlpeninginn.....svo hér kemur lausn á ykkar vandamálum við leiðinda plummer........

                                               vipgym

                    Hvaða karlmaður kannast ekki við þetta vandamál?

                                           En nú er vandamálið leystSmile

                                              24499896_ducttape

                                     Þið einfaldlega límið fyrir skorunaLoL

Hafið það gott í dagSmile Pálína með prikið, potar sér gegnum rykið......semsagt nú á að klára að pota sér í gegnum tiltektina.......Í dag er ég glöð og ánægð, kát og hress...


Ég á 102 bloggvini.....Það finnst mér gaman.

Mig dreymdi í nótt ansi furðulegan draum. Mig dreymdi að ég var á netinu að skoða alla bloggvini mína og það voru 3 komment og kvitt í gestabók allt frá Eyþóri Arnalds. Hann þakkaði mér fyrir flott blogg og baðst afsökunar á að vera ekki búinn að kommenta fyrr, hann skrifaði líka ástarþakkir fyrir að vera búin að kommenta svona oft fallega til mín. Hmmmmm??????? Ég er ekki að skilja? Hef ekki kommentað oft hjá honum og er ekki að hugsa um hann neitt sérstaklega, þekki manninn ekki neitt nema að hann er einn af bloggvinum mínum hundrað og tveimur......Ég held að ég sé bara alltof mikið í tölvunni...er einhver þarna sem kann að ráða drauma. HJÁLP ÓSKAST!!!!!!!!!!!

                          3863


Ég er klósettkafari og kafa í klósetti

Ég er að þrífa W.C hjá mér. Langaði bara að kasta inn smá færslu. Ég ætla að afhenda ykkur bloggvinum mínum þetta bréf og geri það í leiðinni sjálf að mínu og ætla að hugleiða þetta í dag.

Í dag er ég yfirveguð og ánægðSmile

  Bréf til þín!!    

Kæri vinur minn

Ég verð að setjast niður og skrifa til að minna þig á nokkuð sem er mjög mikilvægt fyrir mig. Ég elska þig.

Ég sá þig í gær á tali við vini þína og mig langaði til að tala við þig líka. Ég beið allan daginn en þú hafðir aldrei samband.
Ég vonaðist til að við gætum fundið tíma til að tala um kvöldið en ég veit að þú hafðir margt annað að hugsa um. Þegar líða tók á daginn þinn sendi ég svalan andvara til að þú yrðir endurnærður eftir langan dag.
Ég lét sérstakan ilm í loftið frá blómunum við heimreiðina en ég held að þú hafi ekki tekið eftir því þegar þú hraðaðir þér fram hjá. Mér þykir leitt að þú þurfir alltaf að flýta þér svona mikið.
Ég fylgdist með þér sofna í gærkvöldi og mig langaði til að snerta andlit þitt eða strjúka hárið svo ég sendi örlítið tungsljós á andlit þitt og koddann.
Þegar þú vaknaðir í morgun vonaði ég að við gætum átt örlítinn tíma saman svo mig langaði til að flýta mér niður og tala við þig en ég hugsa að þú hafir verið of seinn í vinnuna.

Tár mín voru í regninu.
Ég á svo margar gjafir handa þér, svo mikið að segja þér, svo margt dásamlegt fyrir þig að upplifa því ég elska þig svo mikið. Þannig er eðli mitt eins og þú veist. Gerðu það talaðu við mig, biddu mig um hjálp. Ég þekki dýpstu þrár hjarta þíns og mig langar svo til að vera náinn þér. Ást mín til þín er dýpri en úthöfin, stærri en þú gætir ýmindað þér. Ég þrái að við eyðum tíma saman, aðeins við.
Það særir mig að sjá þig svo leiðan í dag. Ég skil í raun hvernig það er þegar vinir bregðast. Ég veit að hjarta þitt verkjar.
Ég ætla að hætta núna því ég veit að þú átt mjög annríkt og ég vil sannarlega ekki áreita þig . Þér er frjálst að kjósa mig "á minn hátt" eða ekki , - það er þín ákvörðun.
Ég hef þegar valið þig.
Elsku vinur vertu ekki of lengi að velja og mundu að Ég elska þig.
VINUR ÞINN JESÚS

                      

       Guð geymi ykkur í dag.......

Dagurinn í dag gæti orðið besti dagur ævi ykkar ef þið bara notið hann rétt.


Smá ásláttarvillur leiðréttar hér.

TD. barn en ekki bar

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er 5 barna móðir og nemi á listabraut FB.

OG ÉG ER ÓGEÐSLEGA FYNDIN!!!

ÉG FER BARA AÐ HLÆGJA ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ.

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_7817
  • IMG_7806
  • IMG_7794
  • Picture 028
  • Picture 027

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband