Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009

Best að blogga og vona að allir séu ekki búnir að gleyma mér....

Ég er samt alveg snauð af hugmyndum og er bara alltaf að skólast og mammast... Nóg að gera bara. Hef það fínt... Bóndinn reyndar atvinnulaus sökum kreppunar....Annars ákvað ég um daginn að gera orðið Kreppa að bannorði á mínu heimili... Ég verð bara þunglynd á þessu krepputali. Þetta útrásarvíkingapakk.... er kannski búið að stela af okkur vinnu, og umfram aur en ég leifi þessu liði ekki að stela frá mér góða skapinu. Svo mikið er víst. Ég baka bara oftar brauð og lifi sparlega og það er bara nokkuð gaman á köflum :) Ég hef samt áhyggjur af hvað rakvélablöðin hafa hækkað í verði, ég er hætt að geta verslað á mig nærbrækur... 

                             En við fengum okkur Finnskt gufubað og þessi mynd var tekin af mér þegar ég fór aðeins út að fá mér ferskt loft.    Fleiri fréttir síðar. Lifið heil og ekki láta stela af ykkur gleðinni :)                                                                                    

n575318667_1490349_7109 (1)

Höfundur

Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er 5 barna móðir og nemi á listabraut FB.

OG ÉG ER ÓGEÐSLEGA FYNDIN!!!

ÉG FER BARA AÐ HLÆGJA ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ.

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_7817
  • IMG_7806
  • IMG_7794
  • Picture 028
  • Picture 027

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband