Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
Þórdís Tinna, mest lesni Mogga bloggarinn á blog.is í dag er frábær persóna sem hefur verið að glíma við alvarleg og erfið veikindi í þó nokkurn tíma.
Hún er frábær karakter og segir svo skemmtilega frá sér og sínum á bloggi sínu. Hún er frábær og skemmtileg og er eins og sést á skrifum hennar alltaf að hjálpa öðrum sem eiga um sárt að binda.
Þórdísi Tinnu þarf varla að kynna, hún hefur verið efst á vinsælda lista blog.is yfir mest lesnu bloggin á Íslandi í þó nokkurn tíma. Því eru margir búnir að kynnast henni í gegnum blogg skrif hennar sem eru svo einlæg og opinská í senn.
Sýnum nú hvað í okkur býr og styrkjum Þórdísi Tinnu með veglegum fjár framlögum svo hún geti haldið hátíðleg jól ásamt dóttur sinni, Kolbrúnu Ragnheiði. Eitt er nóg að glíma við erfiðan sjúkdóm og þurfa ekki í ofan á lag að glíma við fjárhagsáhyggjur. 500-1000 kr,- eða jafnvel 5000 kr,- styrkir geta hjálpað þeim mægðum að halda jólin hátíðleg. Margt smátt gerir eitt stórt.
Banka upplýsingar:
0140-05-015735 Kt.101268-4039
Ég skora hér með á aðra bloggara á Íslandi að sýna nú samstöðu í verki og styðja við bakið á mikilli hetju - Þórdísi Tinnu.
Ég vil einnig hvetja aðra bloggara til að birta samskonar færslu á sinni síðu.
Takk fyrir kommentin ykkar. Þið eruð svo sæt öll sömul
Bloggar | 2.12.2007 | 18:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- alexm
- alit
- almaogfreyja
- andreaolafs
- anastasia
- annabjo
- annapala
- annavaldis
- angel77
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- beggagudmunds
- beggipopp
- bene
- benna
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- blekpenni
- bullarinn
- bradshaw
- bryn-dis
- brynhildur
- brynja
- carma
- dana-hanne
- daudansalvara
- doggpals
- ea
- eddabjo
- einari
- ellasiggag
- elmargeir
- estro
- evathor
- fanney
- fidla
- frk-fidrildi
- gamlageit
- garun
- gelgjan
- gislina
- gudrunj
- gummisteingrims
- greifinn
- hafrunkr
- hallarut
- helgadora
- helgananna
- heidathord
- huldastefania
- hrannarb
- ingabesta
- irisasdisardottir
- irish
- jakobsmagg
- jax
- jea
- jullibrjans
- jonaa
- joninab
- jorunn
- kaffikelling
- katja
- karolinap
- kjsam
- klaralitla
- kristinast
- ktomm
- kolbrunb
- lauola
- latur
- lindaasdisar
- lindabj
- madddy
- malacai
- manzana
- marzibil
- misskilningur
- mongoqueen
- nonniblogg
- omarragnarsson
- palmig
- ragnhildur
- ranka
- rannveigbj
- rattati
- ringarinn
- rosalinda
- ruthasdisar
- ruth777
- salmann
- saumakonan
- saxi
- sifjar
- siggiholmar
- sigurjonsigurdsson
- sigvardur
- skessa
- skinkuorgel
- skjolid
- skotta1980
- skrifa
- snorribetel
- stebbifr
- steinibriem
- steinunnolina
- stinajohanns
- stormsker
- soley
- solisasta
- saedis
- swaage
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- tommi
- toshiki
- totally
- vglilja
- vinursolons
- thesecret
- thordistinna
- thorunnvaldimarsdottir
- zeriaph
- zoa
- 730
- opinbera
- fjola
- asgerdurjona
- ma
- jari
- annambragadottir
- ollasak
- 666
- tigercopper
- danjensen
- nkosi
- asdisran
- brandarar
- liso
- hauksibegga
- ingistef
- ingvaroskar
- little-miss-silly
- korntop
- olofanna
- pala
- perlaoghvolparnir
- roslin
- sisvet
- saedishaf
- unnurfridriks
- ylfamist
- bleksvart