Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
Verð að segja ykkur eitt mjög seinheppið og ótrúlega fyndið atriði sem ég lenti í núna fyrir helgi og um helgina Þannig var að netið og heimasíminn hjá mér duttu út á sama tíma og bara allt BILAÐ...Ég hringi í Vodafone og bið um aðstoð og þeir segjast láta mann í að ath hvaðan bilunin kæmi. Okey!!!! Ég fæ svo SMS frá þeim um að ekki takist að finna út bilunina og að ég muni þurfa að bíða einhver tíma í viðbót, og ég bara ummm okey En hringi um hæl og spyr hvenær þetta ætti að vera komið í lag ( þeir sem þekkja mig vita að ég get alls alls ekki verið símalaus lengi, ég er sko líka telephone Ananymous...)Þeir segja mér að það sé ekkert unnið í þessu um helgar og og þannig að ekkert verði gert fyrr en eftir helgina, ég Jesúsaði mig í bak og fyrir, ræskti mig og stundi þungan og sagði svo, en en ég er bara með frelsi á gemsanum og þá er svo dýrt að hringja. Aumingja Vodafone manneskjan sá sig aumur á mér og sagði ; Við getum lagt inn á þig 500 kr innistæðu þér að kostnaðarlausu; Ég þakkaði að sjálfsögðu fyrir mig enda alinn upp við kurteisi og góða siði. Hér er svo brandarinn: Í gærkveldi hringdi svo allt í einu heimasíminn og ég sá að Björn bóndi minn var að hringja úr gemsanum sínum og horfði á hann furðulostinn þar sem hann jú stóð fyrir framan mig og Vodafonekallarnir vinna ekki um helgar. Ég: Hvað af hverju ertu að hringja í mig og bíddu nú við er síminn kominn í lag? Bjössi: Já það lítur út fyrir það (glottandi á svip) Ég: En..... Bjössi: Þú hefðir kannski átt að ath innstunguna á veggnum fyrst Ég hafði semsagt rifið allt úr sambandi þegar ég sópaði undir tölvuborðinu fyrir helgi og þar með eignast 500 kr innistæðu, lægri símreikning og Vodafone kallarnir smá aukavinnu Það var svo hringt í mig í dag frá Vodafone og þeir enn jafn gáttaðir á biluninni sem virtist ekki eiga upptök sín neisstaðar og ég rakti sögu mína fyrir kallinum með 1000 afsökunarbeiðnum og boð um að borga þeim 500 kallinn í blíðu....eða nei kannski ekki alveg en ég bauð þeim að bæta 500 kr á næsta símreikning en honum fannst ég örugglega annaðhvort svo heimskulega hlægileg eða hlægilega krúttleg og með seiðandi rödd (örugglega samt seinni kosturinn) að hann vildi endilega gefa mér 500 kr.....svo má líka vel vera að ég hafi verið 500 kr virði vinnustaðarbrandari...Hvað veit ég?
Bið ykkur vel að lifa og þið eruð öll OFUR SVÖL!!!!! Love you all.....Knús á liðið inn í nóttina
Bloggar | 27.11.2007 | 02:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Bloggar | 18.11.2007 | 01:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (24)
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- alexm
- alit
- almaogfreyja
- andreaolafs
- anastasia
- annabjo
- annapala
- annavaldis
- angel77
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- beggagudmunds
- beggipopp
- bene
- benna
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- blekpenni
- bullarinn
- bradshaw
- bryn-dis
- brynhildur
- brynja
- carma
- dana-hanne
- daudansalvara
- doggpals
- ea
- eddabjo
- einari
- ellasiggag
- elmargeir
- estro
- evathor
- fanney
- fidla
- frk-fidrildi
- gamlageit
- garun
- gelgjan
- gislina
- gudrunj
- gummisteingrims
- greifinn
- hafrunkr
- hallarut
- helgadora
- helgananna
- heidathord
- huldastefania
- hrannarb
- ingabesta
- irisasdisardottir
- irish
- jakobsmagg
- jax
- jea
- jullibrjans
- jonaa
- joninab
- jorunn
- kaffikelling
- katja
- karolinap
- kjsam
- klaralitla
- kristinast
- ktomm
- kolbrunb
- lauola
- latur
- lindaasdisar
- lindabj
- madddy
- malacai
- manzana
- marzibil
- misskilningur
- mongoqueen
- nonniblogg
- omarragnarsson
- palmig
- ragnhildur
- ranka
- rannveigbj
- rattati
- ringarinn
- rosalinda
- ruthasdisar
- ruth777
- salmann
- saumakonan
- saxi
- sifjar
- siggiholmar
- sigurjonsigurdsson
- sigvardur
- skessa
- skinkuorgel
- skjolid
- skotta1980
- skrifa
- snorribetel
- stebbifr
- steinibriem
- steinunnolina
- stinajohanns
- stormsker
- soley
- solisasta
- saedis
- swaage
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- tommi
- toshiki
- totally
- vglilja
- vinursolons
- thesecret
- thordistinna
- thorunnvaldimarsdottir
- zeriaph
- zoa
- 730
- opinbera
- fjola
- asgerdurjona
- ma
- jari
- annambragadottir
- ollasak
- 666
- tigercopper
- danjensen
- nkosi
- asdisran
- brandarar
- liso
- hauksibegga
- ingistef
- ingvaroskar
- little-miss-silly
- korntop
- olofanna
- pala
- perlaoghvolparnir
- roslin
- sisvet
- saedishaf
- unnurfridriks
- ylfamist
- bleksvart