Ég er samt alveg snauð af hugmyndum og er bara alltaf að skólast og mammast... Nóg að gera bara. Hef það fínt... Bóndinn reyndar atvinnulaus sökum kreppunar....Annars ákvað ég um daginn að gera orðið Kreppa að bannorði á mínu heimili... Ég verð bara þunglynd á þessu krepputali. Þetta útrásarvíkingapakk.... er kannski búið að stela af okkur vinnu, og umfram aur en ég leifi þessu liði ekki að stela frá mér góða skapinu. Svo mikið er víst. Ég baka bara oftar brauð og lifi sparlega og það er bara nokkuð gaman á köflum :) Ég hef samt áhyggjur af hvað rakvélablöðin hafa hækkað í verði, ég er hætt að geta verslað á mig nærbrækur...
En við fengum okkur Finnskt gufubað og þessi mynd var tekin af mér þegar ég fór aðeins út að fá mér ferskt loft. Fleiri fréttir síðar. Lifið heil og ekki láta stela af ykkur gleðinni :)
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- alexm
- alit
- almaogfreyja
- andreaolafs
- anastasia
- annabjo
- annapala
- annavaldis
- angel77
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- beggagudmunds
- beggipopp
- bene
- benna
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- blekpenni
- bullarinn
- bradshaw
- bryn-dis
- brynhildur
- brynja
- carma
- dana-hanne
- daudansalvara
- doggpals
- ea
- eddabjo
- einari
- ellasiggag
- elmargeir
- estro
- evathor
- fanney
- fidla
- frk-fidrildi
- gamlageit
- garun
- gelgjan
- gislina
- gudrunj
- gummisteingrims
- greifinn
- hafrunkr
- hallarut
- helgadora
- helgananna
- heidathord
- huldastefania
- hrannarb
- ingabesta
- irisasdisardottir
- irish
- jakobsmagg
- jax
- jea
- jullibrjans
- jonaa
- joninab
- jorunn
- kaffikelling
- katja
- karolinap
- kjsam
- klaralitla
- kristinast
- ktomm
- kolbrunb
- lauola
- latur
- lindaasdisar
- lindabj
- madddy
- malacai
- manzana
- marzibil
- misskilningur
- mongoqueen
- nonniblogg
- omarragnarsson
- palmig
- ragnhildur
- ranka
- rannveigbj
- rattati
- ringarinn
- rosalinda
- ruthasdisar
- ruth777
- salmann
- saumakonan
- saxi
- sifjar
- siggiholmar
- sigurjonsigurdsson
- sigvardur
- skessa
- skinkuorgel
- skjolid
- skotta1980
- skrifa
- snorribetel
- stebbifr
- steinibriem
- steinunnolina
- stinajohanns
- stormsker
- soley
- solisasta
- saedis
- swaage
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- tommi
- toshiki
- totally
- vglilja
- vinursolons
- thesecret
- thordistinna
- thorunnvaldimarsdottir
- zeriaph
- zoa
- 730
- opinbera
- fjola
- asgerdurjona
- ma
- jari
- annambragadottir
- ollasak
- 666
- tigercopper
- danjensen
- nkosi
- asdisran
- brandarar
- liso
- hauksibegga
- ingistef
- ingvaroskar
- little-miss-silly
- korntop
- olofanna
- pala
- perlaoghvolparnir
- roslin
- sisvet
- saedishaf
- unnurfridriks
- ylfamist
- bleksvart
Athugasemdir
Ahahahaha - engin kloffátækt þarna ;) - það væri hægt að halda hita á heilu bæjarfélagi með þessum brúsk (aumingja konan)
sammála með þetta kreppuvesen - óþarfi að fara að taka það inn á sig eins og skemmt epli, reyndar er ég alveg fáránlega á skjön alltaf við allt - er búin að vera með kaupæði síðan kreppan skall á enda bara biluð með meiru ;)
Martha Elena Laxdal (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 03:54
Þú ert svakaleg!
(og innlitskvitt)
Einar Indriðason, 18.2.2009 kl. 08:27
jiiiii, ég hélt fyrst að þetta væri mynd af mér, margt líkt með skyldum greinilega Rugludallur!! En það er gaman að sjá líf á þessari síðu elskan, vertu dugleg að blogga
ástarkveðjur frá okkur á Bakkanum
Sandra Dís (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 09:00
Hæ Sæta !!!
Gaman að lesa bloggið þitt... knús í hús haha
Elín Birna (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 09:51
Sæl vinan!
Það er gaman að sjá eitthvað frá þér aftur. Það gagnar lítið að loka sig inni þó kreppa gangi yfir. Því meiri þörf á að hafa samband við vini og ættingja, þó ekki sé nema í gegn um bloggið. Myndin er stórgóð.
Minnir mig á vísuna:
Þeir hafa ekki í gegnum hárið manns
hökta jaga og saga,
svo fer það allt til andskotans
út um lær og maga.
Fyrirgefðu
Bið kærlega að heilsa öllum.
runel
Runel (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 12:23
Það er spurning um það mín kæra frænka hvort að við verðum ekki að vera með samskot í fjölskyldunni og kaupa handa þér nokkur blöð.
Aðalsteinn Baldursson, 19.2.2009 kl. 00:13
Úff Ella hehehehe lá við að ég dytti niður af stólnum
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.2.2009 kl. 10:22
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 17:36
Vá, ætlarðu ekkert að fara að panta þér tíma í klippingu? Eða ertu kannski að reyna að koma af stað nýju trendi? Þetta er svosem mjög heppilegt trend þegar fjárskortur hrjáir þjóðina...
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 11:04
Þetta er myndar kona, búsældarleg og hlýleg á myndinni. En ekki kannski stíllinn hér uppi á Fróni í dag, svo ég vil gjarnan taka þátt í "rakblaðasamskotinu" handa þér, sem hann Aðalsteinn stakk upp á.
Sigríður Sigurðardóttir, 24.2.2009 kl. 08:43
Heil og sæl elín og gaman að sjá nyja færslu frá þer.Tek undir samskotið,þú lætur nú ekki sjá þig svona kona góð.Knús á ykkur öll kæra fjölskylda
Sædís Hafsteinsdóttir, 25.2.2009 kl. 17:19
hahaha.... Já Martha mín, það er sko auðvelt að missa sig í kaupæði. Enda langar manni oft mest í eitthvað þegar það er ekki til aur fyrir því. Knús.
Takk Einar minn :)
hahaha.... það er gott að vita að það eru fleiri svona vel hærðir í fjölsk Sandra mín :)
Takk nafna mín :)
Hahahahaha.... Já, við skemmtum okkur mikið yfir þessu ljóði elku Runólfur minn :) Ég og Bjössi :) Og já það er sko satt.... úfff maður mætti sko vera miklu duglegri að vera í sambandi. Ég fer að bæta úr því. Mér þykir voða mikið vænt um ykkur Grétu :)
Ji, Hvað þið eruð almennileg í fjölsk Aðalsteinn minn, Það verður aldeilis munur að láta brúskinn hverfa....úff
hahahaha..... já Ásthildur mín, þetta er hrikalega fyndin mynd og svipurinn á kellu hahahahahah
Takk fyrir kvittið Birna mín. Ég þarf að fara að koma til ykkar á föstudögum, sakna ykkar.
já, segðu Arna mín, heldurðu ekki bara að þetta geti orðið móðins ;) haha
hahaha... Ekki stíllinn hér upp á Fróni :) Það er víst deginum ljósara.... Þýskar konur eiga þetta hins vegar til, að safna svona :) Takk fyrir að taka þátt í samskotinu Sigríður mín.
Og þú líka Sædís mín... hahaha... ef þetta gengur svona vel áfram þetta samskot þá á ég eftir að geta rakað mig undir höndunum líka :)Knús á ykkur líka Sædís mín og takk fyrir öll faðmlögin sem þú ert búin að senda mér.
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 27.2.2009 kl. 18:21
Gaman ad sja thig aftur,kreppan er lika her og eg virdist eyda meira.T,D.keypti braudvel thvi rafmagnid er svo dyrt ad eg timi ekki ad baka braud i ofninum,keypti djusvel og by til mitt eigid djus er ad byrja a graenmetisgardinum.Jamm kreppa alstadar
Ásta Björk Solis, 2.3.2009 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.