Nammi, teppi, púðar og kúr.......
Kallinn kemur úr veiði í kvöld, sagði hann mér að hann hefði veitt þann stærsta til þessa.
Ok. Nokkrar myndir úr veislunni.
Þarna bíða foreldrar og systkini eftir að brúðhjónin klári að láta mynda sig.
Gjafaborðið.
Skál í boðinu.
Bjössi stóri, hennar Stebbu frænku og Sandra frænka mín sem á heiðurinn af brúðartertunni okkar.
Stebba frænka og amma Stebba.
Sædís æskuvinkona mín hélt ræðu sem var ansi skemmtileg.
Elsku besti bróðir í heimi og yndislega mágkona mín.
Karen frænka og kæróinn hennar hann Nonni, en þess má einmitt geta að hún söng svo yndislega í kirkjunni og voru allir sammála um það. Hún er líka litla systir bakarameistarans.
Ég og Oddný vinkona mín.
Carmen Helga Björnsdóttir.
Frábæru veislustjórarnir, Eiríkur Már bróðir minn og Aðalsteinn frændi minn, og fór sá síðarnefndi á kostum í uppistandi og var salurinn lamaður af hlátri.
Við hjónin í skemmtilegum leik.
Linda Rut og Anita Ögn.
Fleiri myndir seinna, farin að borða.
Later..........
Flokkur: Bloggar | 5.9.2008 | 19:39 (breytt kl. 19:42) | Facebook
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- alexm
- alit
- almaogfreyja
- andreaolafs
- anastasia
- annabjo
- annapala
- annavaldis
- angel77
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- beggagudmunds
- beggipopp
- bene
- benna
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- blekpenni
- bullarinn
- bradshaw
- bryn-dis
- brynhildur
- brynja
- carma
- dana-hanne
- daudansalvara
- doggpals
- ea
- eddabjo
- einari
- ellasiggag
- elmargeir
- estro
- evathor
- fanney
- fidla
- frk-fidrildi
- gamlageit
- garun
- gelgjan
- gislina
- gudrunj
- gummisteingrims
- greifinn
- hafrunkr
- hallarut
- helgadora
- helgananna
- heidathord
- huldastefania
- hrannarb
- ingabesta
- irisasdisardottir
- irish
- jakobsmagg
- jax
- jea
- jullibrjans
- jonaa
- joninab
- jorunn
- kaffikelling
- katja
- karolinap
- kjsam
- klaralitla
- kristinast
- ktomm
- kolbrunb
- lauola
- latur
- lindaasdisar
- lindabj
- madddy
- malacai
- manzana
- marzibil
- misskilningur
- mongoqueen
- nonniblogg
- omarragnarsson
- palmig
- ragnhildur
- ranka
- rannveigbj
- rattati
- ringarinn
- rosalinda
- ruthasdisar
- ruth777
- salmann
- saumakonan
- saxi
- sifjar
- siggiholmar
- sigurjonsigurdsson
- sigvardur
- skessa
- skinkuorgel
- skjolid
- skotta1980
- skrifa
- snorribetel
- stebbifr
- steinibriem
- steinunnolina
- stinajohanns
- stormsker
- soley
- solisasta
- saedis
- swaage
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- tommi
- toshiki
- totally
- vglilja
- vinursolons
- thesecret
- thordistinna
- thorunnvaldimarsdottir
- zeriaph
- zoa
- 730
- opinbera
- fjola
- asgerdurjona
- ma
- jari
- annambragadottir
- ollasak
- 666
- tigercopper
- danjensen
- nkosi
- asdisran
- brandarar
- liso
- hauksibegga
- ingistef
- ingvaroskar
- little-miss-silly
- korntop
- olofanna
- pala
- perlaoghvolparnir
- roslin
- sisvet
- saedishaf
- unnurfridriks
- ylfamist
- bleksvart
Athugasemdir
Fínar myndir.Þið Oddný fallegar eins og ávallt
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 20:02
Veri þér að góðu sprellan þín...... Flottar myndir, það hefur greinilega verið gaman í veislunni......
Helga Dóra, 5.9.2008 kl. 21:50
Flottar myndir......þarna er ég að þekkja m.a. Þorlákshafnarbúa......
Solla Guðjóns, 5.9.2008 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.