Takk fyrir kommentin og já ég er að fara að gifta mig þann 16 ágúst næstkomandi....Spennó!!!!
Ég gerði svona líkjast fræga fólki prufu sem ég setti á myspace og með annarri mynd en ég er ánægðari með þessa útkomu....Ég vil frekar líkjast Hillary Duff heldur en Gene Hackman...
Farin að sofa í hausinn á mér........Love
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- alexm
- alit
- almaogfreyja
- andreaolafs
- anastasia
- annabjo
- annapala
- annavaldis
- angel77
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- beggagudmunds
- beggipopp
- bene
- benna
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- blekpenni
- bullarinn
- bradshaw
- bryn-dis
- brynhildur
- brynja
- carma
- dana-hanne
- daudansalvara
- doggpals
- ea
- eddabjo
- einari
- ellasiggag
- elmargeir
- estro
- evathor
- fanney
- fidla
- frk-fidrildi
- gamlageit
- garun
- gelgjan
- gislina
- gudrunj
- gummisteingrims
- greifinn
- hafrunkr
- hallarut
- helgadora
- helgananna
- heidathord
- huldastefania
- hrannarb
- ingabesta
- irisasdisardottir
- irish
- jakobsmagg
- jax
- jea
- jullibrjans
- jonaa
- joninab
- jorunn
- kaffikelling
- katja
- karolinap
- kjsam
- klaralitla
- kristinast
- ktomm
- kolbrunb
- lauola
- latur
- lindaasdisar
- lindabj
- madddy
- malacai
- manzana
- marzibil
- misskilningur
- mongoqueen
- nonniblogg
- omarragnarsson
- palmig
- ragnhildur
- ranka
- rannveigbj
- rattati
- ringarinn
- rosalinda
- ruthasdisar
- ruth777
- salmann
- saumakonan
- saxi
- sifjar
- siggiholmar
- sigurjonsigurdsson
- sigvardur
- skessa
- skinkuorgel
- skjolid
- skotta1980
- skrifa
- snorribetel
- stebbifr
- steinibriem
- steinunnolina
- stinajohanns
- stormsker
- soley
- solisasta
- saedis
- swaage
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- tommi
- toshiki
- totally
- vglilja
- vinursolons
- thesecret
- thordistinna
- thorunnvaldimarsdottir
- zeriaph
- zoa
- 730
- opinbera
- fjola
- asgerdurjona
- ma
- jari
- annambragadottir
- ollasak
- 666
- tigercopper
- danjensen
- nkosi
- asdisran
- brandarar
- liso
- hauksibegga
- ingistef
- ingvaroskar
- little-miss-silly
- korntop
- olofanna
- pala
- perlaoghvolparnir
- roslin
- sisvet
- saedishaf
- unnurfridriks
- ylfamist
- bleksvart
Athugasemdir
Innilega til hamingju.
Þú ert annars heppnari en ég með þetta celebrety look-a-like dæmi því þegar ég prófaði þetta fyrir margt löngu líktist ég mest...Jon Bon Jovi. Það kætti mig ekki. Ég var sem sagt líkari karlmanni en konu!
Kristín M. Jóhannsdóttir, 7.7.2008 kl. 05:16
Þú ert bara flott eins og þú ert ella mín.
Eyrún Gísladóttir, 7.7.2008 kl. 13:53
Þetta virkar ekki, en gerir ekkert til. Mér finnst þú flottust eins og þú ert skvísa.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.7.2008 kl. 14:47
Þú ert svakaflott þarna á myndinni Ella mín. Innilega til hamingju með verðandi giftingu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.7.2008 kl. 15:23
Innilegar hamingjuóskir.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.7.2008 kl. 17:02
Til lukku! :)
Einar Indriðason, 7.7.2008 kl. 17:24
Þú ert bara svo heppin
Þegar ég prufaði þetta, líktist ég mest Mickhael Jackson neflausum og svo Whoopy Goldberg. Ég er hvorki feit né svört, hvað þá neflaus karl.
Gangi þér vel í undirbúningnum.
Hulla Dan, 7.7.2008 kl. 19:04
Rosa flott myndin af þér og þú ert miklu sætari en þessar leikkonur á myndunum sem eru búnar að vera stílistaðar bak og fyrir...
Ji, verður gaman í ágúst...
Helga Dóra, 7.7.2008 kl. 19:10
Hæ skvís það er nú ekki amalegt að líkjast þessum drottningum Miðað við þetta próf þarftu ekki lengur að hafa áhyggjur af ljótunni eða hvað?? það eru spennandi tímar framundan hjá þér njóttu þeirra í botnog gangi þér vel
Guðfinna Kristjáns (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.