Hvað ætlar þú að verða vina, þegar þú ert orðin stór..........................

allir spyrja einum rómi.....................................................

 

             blisommamma

Við erum fyrirmyndin................Þetta er sem betur fer ekki teikning eftir mínar dæturTounge

Frekar sorglegt samt.............

 

Linda mín ætlar að verða bóndakona og eiga heima í sveit og alltaf að borða hrossakjöt og plokkfisk. Hún ætlar að eiga mann og börn, 3 börn......Það er nauðsynlegt að eiga börn ef hún skyldi sofa yfir sig......því það verður einhver að mjólka kýrnarLoL

 

Anita Ögn ætlar að verða listakona og selja listina sína í gallerí.......hún ætlar að verða mjög rík. Hún ætlar líka að starfa sem gæludýralögga og bjarga dýrum sem farið er illa með og handsama gerendurnar.

 

Carmen veit ekkert hvað hún ætlar að verða,enda bara 3 ára..........En frek er hún og uppátækjasöm. Kannski verður hún bara mótmælandi.....það er að verða að starfsgrein í dag.....það er móðins eins og amma myndi segjaLoL

 

Farin að koma dætrunum í ró.

  Góða nótt á liðið.......og takk fyrir öll ykkar komment.

 

Runólfur minn....mér þykir alltaf svo vænt um kommentin þínSmile

 

líka hin kommentin........En sérlega gaman þegar tengdapabbi kvittarHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hmmmm........þetta hljómar eitthvað kunnuglega, listakona (sem þú auðvitað ert) og gæludýralögga.....þú hefðir nú örugglega getað hugsað þér það, skammaðir mann meira að segja fyrir að drepa flugur  já þeim kippir greinilega í kynið þessum elskum

knús til ykkar allra, hlakka til að sjá ykkur um helgina, allt of langt síðan síðast!!!

Sandra Dís (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 21:19

2 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

ég ætla að vera vinkona þín þegar ég verð stór

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 23.4.2008 kl. 23:11

3 Smámynd: Eyrún Gísladóttir

Hæ hæ mikið er gaman að litlu frænkur mínar hafa svo góð markmið verða örugglega flottar hvort sem þær verða bóndakonur eða listamenn knús á ykkur.

Eyrún Gísladóttir, 24.4.2008 kl. 02:24

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gleðilegt sumar Ella mín. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.4.2008 kl. 11:23

5 identicon

Sæl!

Ég hef sagt það áður að það er alltaf eitthvað sammannlegt við bloggið þitt. Þess vegna ert þú einn af mínum uppáhalds bloggurum, en raunar sá eini sem ég kommentar hjá, ef frá eru talda dæturnar.

Óska ykkur öllum gleðilegs sumars

Runel

runel (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 12:26

6 Smámynd: María Guðmundsdóttir

Gledilegt sumar. Og já thetta finnst mér hrikalega sorgleg teikning  

María Guðmundsdóttir, 24.4.2008 kl. 14:58

7 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Erfið spurning ég verð ekki mikið stærri úr þessu komin vel á fimmtugsaldurinn og hef ekki enn ákveðið hvað ég ætla að verða

Guðrún Sæmundsdóttir, 24.4.2008 kl. 21:47

8 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Frábær hjá eldri dætrunum. Gleðilegt sumar.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.4.2008 kl. 23:32

9 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þú átt nú greinilega yndislegar dætur.  Gleðilegt sumar til ykkar allra og njótið sumarsins.  Góða helgi  Diving 

Ásdís Sigurðardóttir, 25.4.2008 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er 5 barna móðir og nemi á listabraut FB.

OG ÉG ER ÓGEÐSLEGA FYNDIN!!!

ÉG FER BARA AÐ HLÆGJA ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ.

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_7817
  • IMG_7806
  • IMG_7794
  • Picture 028
  • Picture 027

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband