Kraumar í pottinum. Bóndinn er að elda, stelpurnar á leið í bað.....fyrst sú elsta, síðan miðjan og loks ég og örverpið. Allir pakksaddir af súpunni þegar farið verður í rúmið, Við biðjum bænirnar, ég og dæturnar og kossar og knús inn í nóttina, nokkur köll ;Mamma má ég fá vatn??, má ég, má ég......; Loks sofna þær hver af annari og mamman ræður hvort hún heldur áfram að skrifa verkefnin sín fyrir leynifundina eða fer niður í vinnustofu að mála........LÚXUSVANDAMÁL!!!!!!! Kannski eitthvað spennó í TV????? Hver veit????? Bóndinn ætlar að bera út fermingarboðskort og fara í Apótekið. Er hægt að hafa það mikið betra???????
Knús á ykkur öll inn í kvöldið og nóttina..............Njótið þess sem lífið bíður upp á hverja mínútu
http://youtube.com/watch?v=5MBorFLA9nQ
Eitt ofur fallegt lag með Eagles........Desperado til bónda míns, með þökk fyrir kjötsúpuna og lífið
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- alexm
- alit
- almaogfreyja
- andreaolafs
- anastasia
- annabjo
- annapala
- annavaldis
- angel77
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- beggagudmunds
- beggipopp
- bene
- benna
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- blekpenni
- bullarinn
- bradshaw
- bryn-dis
- brynhildur
- brynja
- carma
- dana-hanne
- daudansalvara
- doggpals
- ea
- eddabjo
- einari
- ellasiggag
- elmargeir
- estro
- evathor
- fanney
- fidla
- frk-fidrildi
- gamlageit
- garun
- gelgjan
- gislina
- gudrunj
- gummisteingrims
- greifinn
- hafrunkr
- hallarut
- helgadora
- helgananna
- heidathord
- huldastefania
- hrannarb
- ingabesta
- irisasdisardottir
- irish
- jakobsmagg
- jax
- jea
- jullibrjans
- jonaa
- joninab
- jorunn
- kaffikelling
- katja
- karolinap
- kjsam
- klaralitla
- kristinast
- ktomm
- kolbrunb
- lauola
- latur
- lindaasdisar
- lindabj
- madddy
- malacai
- manzana
- marzibil
- misskilningur
- mongoqueen
- nonniblogg
- omarragnarsson
- palmig
- ragnhildur
- ranka
- rannveigbj
- rattati
- ringarinn
- rosalinda
- ruthasdisar
- ruth777
- salmann
- saumakonan
- saxi
- sifjar
- siggiholmar
- sigurjonsigurdsson
- sigvardur
- skessa
- skinkuorgel
- skjolid
- skotta1980
- skrifa
- snorribetel
- stebbifr
- steinibriem
- steinunnolina
- stinajohanns
- stormsker
- soley
- solisasta
- saedis
- swaage
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- tommi
- toshiki
- totally
- vglilja
- vinursolons
- thesecret
- thordistinna
- thorunnvaldimarsdottir
- zeriaph
- zoa
- 730
- opinbera
- fjola
- asgerdurjona
- ma
- jari
- annambragadottir
- ollasak
- 666
- tigercopper
- danjensen
- nkosi
- asdisran
- brandarar
- liso
- hauksibegga
- ingistef
- ingvaroskar
- little-miss-silly
- korntop
- olofanna
- pala
- perlaoghvolparnir
- roslin
- sisvet
- saedishaf
- unnurfridriks
- ylfamist
- bleksvart
Athugasemdir
Uppáhalds Desperado, algjört æði. Lífið er gott, oftast. Hafðu það sem best mín kæra
Ásdís Sigurðardóttir, 22.4.2008 kl. 20:12
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 22.4.2008 kl. 20:50
Sá á kvölin sem á völina. vonandi gerir þú eitthvað gott. Kjötsúpa, þú segir nokkuð. Held ég ætti bráðum að elda kjötsúpu. Það líkar öllum vel við að fá hana hér.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 22.4.2008 kl. 21:04
Mmmmmmm, íslensk kjötsúpa. Ég hef reynt að elda íslenska kjötsúpu með kanadísku lambi og ullabjakk. Ekkert lamb er ætt ef að er ekki íslenskt.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 22.4.2008 kl. 22:09
Halló þið öll já þessi lúxusvandamál eru æði og þvílíkur munaður að hafa kallinn til að elda kjötsúpu ummmm... hér á þessum bæ var sko rauð súpa úr pakka en góð samt...og enginn kall, en fullt hús af börnum. Gaman og gott að heyra í þér áðan eins og alltaf sem er nú komið inn í stundartöfluna mína bestu kveðjur til ykkar vonandi gekk vel þetta með vatnið kossar og knús Stebba
Stefanía Þóra (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 23:26
MMMMMMMmmmmmmmmmmmmmmm. Hljómar vel. Kannski að ég panti að koma til ykkar í kjötsúpu næst þegar ég verð á ferðinni fyrir sunnan.
Bestu kveðjur að austan.
Aðalsteinn Baldursson, 23.4.2008 kl. 00:09
Já Helga mín, ég er glöð og ánægð. Það gengur ekkert annað þar sem lífið er of stutt til að njóta þess ekki. Eigðu góðan dag vinan
Takk elsku Ásdís mín. Ég sé það að við þurfum að hlusta saman á tónlist þegar við hittumst einhvern tímann og við skulum sko pottþétt vera D.J ef það verður einhvern tímann stór bloggvinahittingur Knús á þig
Ella Sigga mín, þú ert svo mikið æðiTakk fyrir hjartað
Já nákvæmlega Jórunn mín, það er sko alveg okkar að gera gott úr hlutunum. Knús, knús
Já Kristín, ekkert lamb er ætt annað en Íslenskt.Ég hef smakkað Svissneskt......fussum svei......Er ekki hægt að senda þér eitt stykki lamb......Viltu það á lífi????eða???? ha ha ha......segi nú bara svona Knús inn í daginn
Takk elsku Stebba mín. Þú ert sko líka í minni stundatöflu.....vantar bara svo mikið inn í daginn ef að ég heyri ekki í þér. Heyrðu!!!! Þetta gekk ekkert með vatnið, þannig að ég fór bara að sofa, segi þér í símann kl hvað En það er komið á núna. Risaknús, fullt af orku inn í daginn frá mér til þínLove you.
Vertu velkominn í kjötsúpu elsku Alli minn. Láttu okkur bara vita daginn áður. Ég hlakka til að sjá þig, vonandi sem fyrst
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 23.4.2008 kl. 08:29
Gaman að heyra frá manneskju sem er full af jákveðni og lífsgleði.
Gangi þér vel með ferminguna um helgina
Rúna Guðfinnsdóttir, 23.4.2008 kl. 09:16
Takk Rúna mín. Gott að ég skuli gleðja einhvern með skrifum mínum. Er ekki annars gleðin besta víman, og svo á gleðin líka að vera smitandi, ekki satt???? Risaknús á þigErtu ekki komin á fullt í fermingarundirbúning???? Gangi þér líka vel. Og fermingarkveðjur á Snorra sæta. Ég las bloggið hans og verð að segja að þetta er snilldarfjölsk með pennann
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 23.4.2008 kl. 09:30
Sæl gæskan!
Ég hef alltaf ánægju af að lesa það sem fá þér kemur. Ekki efast ég um að kjötsúpan hjá Bjössa hafa bragðast vel.
Gott hjá þér að reyna að hafa tíma til að setja eitthvað á léreft. Það gefur ákveðna lífsfyllingu að stunda eitthvað slíkt.
Bið kærlega að heilsa stelpunum og Bjössa.
Kveðja Runel
Runel (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.