Tónlistarblogg í dag..............................................

...................................

Ég á alveg ótrúlega mikið af uppáhaldslögum..............og langar að deila þeirri hlið á mér til ykkar.

 

Nick Cave og PJ harvey........með lagið  Henry Lee

Æðislegt lag sem býr til gæsahúð á minni og myndbandið býr til fjaðrir sem gera mig hálf fleygaKissing

Kynþokkafullt lag, kynþokkafullt myndband kynþokkafullur Nick Cave.......PJ Harvey flott líka.

Hlustið, horfið og njótið.

 

 http://youtube.com/watch?v=uHdNCHomHlU

 

Annað lag með Nick Cave, sem ég elska er Mercy Seat. Textinn er svo brjálæðislega saminn. Ofur töff og Nick Cave er karlmenni með kynþokka og sómir sér vel í öllum sínum myndböndum.

Njótið.

 

 http://youtube.com/watch?v=L6RML0YHOm8

 

Ég er mikið Cure fan og áður en ég ákvað að breyta færslunni minni í tónlistarblogg, ætlaði ég að leifa ykkur að hlusta á þetta lag sem að fær mig næstum því til að dansa. Og ég tek það fram að ég dansa ekki, nema þá við börnin mín og þá bara svona kjánadansTounge Eitt af uppáhaldslögum mínum með einni af uppáhaldshljómsveitum mínum.................

Gjörið þið svo vel......Killing in a Arab

 

 http://youtube.com/watch?v=BD1uGPkxQfA

 

Eitt enn með snillunum í The Cure............Þegar ég heyri þetta syng ég hátt með, og það geri ég oftar og betur en að dansaLoL

Þetta lag vekur hjá mér eitt stærsta nostalgíu kast ever.

 Lullaby

 

http://youtube.com/watch?v=oOHQs405XcU

 

Hver man svo ekki eftir þessum snillingum???? Játning: Þegar ég var 18 ára var ég dramadrottning dauðans.......í sko orðsins fyllstu. Ég ákvað jarðaförina mína í huganum í hverjum mánuði án þess að mér liði eitthvað illa. Þetta var eitt af þeim lögum sem ég vildi láta spila yfir mér dauðriLoL

 

Dömur mínar og herrar Metallica með Fade to black.

 

http://youtube.com/watch?v=Q7C90sLh5Ok

 

Önnur melodía frá þessum árum með sömu grúppu............Unaðshrollur.

The One

 

 http://youtube.com/watch?v=JwW9L_qzqp8

 

Aðrir og enn betri menn sem hömruðu járnið voru Iron Maiden........Þvílíkur og annar eins söngvari, þvílíkir tónlistamenn. Þetta lag finnst mér eiga heima í flottri Rokk óperu. Hlustið á textann.

Rime of the Ancient Mariner.

 

 http://youtube.com/watch?v=P9MFKhahthQ&feature=related

 

Smá Pollíönnulag til að koma sér í gott skap, mæli með því undir stýri.

Violent Femmes = Blister in the sun.

 

http://youtube.com/watch?v=Ra8VTlXVqUQ

 

þetta lag fær mig til að standa upp úr stólnum og gera eitthvað annað en að safna hamborgararassi........er samt ekkert rosa Clash fan og tel þá rétt svo vera með tærnar þar sem aðrar punk grúppur eru með hælanna.

Should I stay or should i go ??????

 

http://youtube.com/watch?v=trolcS3V7dY

 

Þetta finnst mér flottur pönkariInLove  Betra er autt en illa skipað........Hefði átt að halda sig við grúppuna en ekki Nancý..............Einn af þeim sem fór ungur yfir móðuna miklu og af völdum eiturlyfja.

 

My Way í flutningi Sex Pistols.

 http://youtube.com/watch?v=DXCr1M7-Nx4

 

Ég er langt frá því búinn með tónlistarbloggið, en verð að loka þessu í bili ( Held bara áfram seinna)

Lokalagið er þetta...........Sined O'Connor skipaði stóran sess í lífi mínu í kringum 16-20 ára aldurinn og þetta lag var í miklu uppáhaldi.

Last day of our Acquaintance.

 

 http://youtube.com/watch?v=jLGobWuiYuc

 

Ég skora á alla bloggvini mína sem og aðra sem lesa steypuna mína að útbúa eitt til tvö svona blogg. Hlakka til að heyra.

Farinn að hlusta meira og gera eitthvað skemmtileg, eitthvað annað en að bölva kulda og vetri.

Og þið sem lesið, takk fyrir kommentin til mín.......

 

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dóra

Þarf að gefa mér tíma eftir próflestur dagsins og kíkja á þessi lög..... En mér sýnist þetta bara einmitt vera rjóminn sem þú nefnir þarna.....

Helga Dóra, 14.4.2008 kl. 13:39

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Fullt af góðum lögum, ekki spurning. Tvo af mínum uppáhalds, Henry Lee og Blister in the sun, ásamt My way, sem ég í frábærum flutningi. Bara cool!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 14.4.2008 kl. 14:45

3 Smámynd: Eyrún Gísladóttir

Ég er svo tónlistarlega fötluð á enga uppáhalds hljómsveit eða söngvara hlusta bara á það sem er í útvarpinu í það og það skiptið.

Eyrún Gísladóttir, 14.4.2008 kl. 16:34

4 identicon

kúl listi. Rime er snilldarlag, en þó hefur mér alltaf þótt Blister in the sun pínu ofmetið lag og mörg með violent femmes mun betri.

kv eiki

Eiríkur Már (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 22:03

5 Smámynd: María Guðmundsdóttir

Lullaby-the Cure    bara best..allt i botni og thá klikkar thad ALDREI

María Guðmundsdóttir, 15.4.2008 kl. 15:38

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þegar þú talar um Iron Maden og Metallica þá erum við að tala sama tungumálið, hinir eru líka o.k. en hefðurðu hlustað á Status Quo eða t.d. Stealheart???  tónlist er snilld.  Famous 5 

Ásdís Sigurðardóttir, 15.4.2008 kl. 16:46

7 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

Innlitskvitt.  Sem stendur er það músík úr Latarbæjarútvarpinu, sem fæst spiluð á heimilinu.  Og eitt og eit lag úr Euro-keppninni.  Sú stutta harður húsbóndi í söng og músík.  Knús á þig.

Sigríður Sigurðardóttir, 15.4.2008 kl. 19:37

8 Smámynd: Hulla Dan

Ég elska tónlist. Bubba samt mest
Ætla að hlusta á þessi lög eftir að hafa sofið smá, eftir harða næturvakt...

Góðan dag til þín og kveðja frá dk þar sem vorið er KOMIÐ

Hulla Dan, 16.4.2008 kl. 06:47

9 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

þetta er nú ekki beint hlustunarvæn tónlist,get bent þér á alvöru tónlist ef þú villt,það er nú gott fyrir þig aðgengið að henni,þar sem við búum nú saman.

Kv Bjössi

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 18.4.2008 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er 5 barna móðir og nemi á listabraut FB.

OG ÉG ER ÓGEÐSLEGA FYNDIN!!!

ÉG FER BARA AÐ HLÆGJA ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ.

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_7817
  • IMG_7806
  • IMG_7794
  • Picture 028
  • Picture 027

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband