hennar Elínar Birnu
Maður hringir í fyrirtæki og pantar hjá þeim 'misstu 5 kg á 5 dögum'
pakkann.
Daginn eftir er barið á dyrnar hjá honum og fyrir utan stendur
íturvaxin 19 ára snót í engu nema Nike hlaupaskóm. Um hálsinn á henni
hangir skilti sem á stendur 'Ef þú nærð mér, þá máttu eiga mig'.
Hann lætur ekki segja sér það tvisvar og stekkur á eftir henni. Eftir
nokkra kílómetra er hann orðinn móður og másandi og gefst upp. Sama
stúlkan mætir á þröskuldinn hjá honum næstu 4 dagana og það sama gerist
í hvert skipti. Á fimmta degi vigtar félaginn sig, og viti menn, hann
hefur misst 5 kg.
Hæstánægður með árangurinn hringir maðurinn aftur í fyrirtækið og
pantar hjá þeim 'misstu 10kg á 5 dögum' pakkann.
Næsta dag er bankað á dyrnar og fyrir utan stendur einhver sú
fallegasta og kynþokkafyllsta kona sem hann hefur á ævinni séð. Hún er
eingöngu klædd í Reebok hlaupaskó. Um hálsinn á henni hangir skilti sem
á stendur 'Ef þú nærð mér, þá máttu eiga mig'.
Eins og elding tekur hann á rás á eftir skvísunni. Hún er auðvitað í
fantaformi og þó hann reyni sitt besta nær hann henni ekki. Næstu fjóra
daga heldur þessi rútína áfram og hann kemst smám saman í betra form. Á
fimmta degi vigtar hann sig og sér til ómældrar gleði hefur hann misst
10 kg.
Hann ákveður að leggja allt í sölurnar og hringir og pantar 'misstu 25
kg á 7 dögum' pakkann. 'Ertu alveg viss?'spyr sölumaðurinn ' Þetta er
erfiðasta prógrammið okkar'
'Ekki spurning' svarar félaginn, 'mér hefur ekki liðið svona vel í mörg
ár'.
Daginn eftir er barið á dyrnar, og þegar hann opnar stendur risastór,
helmassaður karlmaður fyrir utan í engu nema bleikum hlaupaskóm. Um
hálsinn á honum hangir skilti sem á stendur 'Ef ég næ þér, er rassinn á
þér MINN!'
Félaginn missti 32 kg í þeirri viku
Spurning að prufa þennan??????????????'
Sjáumst seinna.
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- alexm
- alit
- almaogfreyja
- andreaolafs
- anastasia
- annabjo
- annapala
- annavaldis
- angel77
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- beggagudmunds
- beggipopp
- bene
- benna
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- blekpenni
- bullarinn
- bradshaw
- bryn-dis
- brynhildur
- brynja
- carma
- dana-hanne
- daudansalvara
- doggpals
- ea
- eddabjo
- einari
- ellasiggag
- elmargeir
- estro
- evathor
- fanney
- fidla
- frk-fidrildi
- gamlageit
- garun
- gelgjan
- gislina
- gudrunj
- gummisteingrims
- greifinn
- hafrunkr
- hallarut
- helgadora
- helgananna
- heidathord
- huldastefania
- hrannarb
- ingabesta
- irisasdisardottir
- irish
- jakobsmagg
- jax
- jea
- jullibrjans
- jonaa
- joninab
- jorunn
- kaffikelling
- katja
- karolinap
- kjsam
- klaralitla
- kristinast
- ktomm
- kolbrunb
- lauola
- latur
- lindaasdisar
- lindabj
- madddy
- malacai
- manzana
- marzibil
- misskilningur
- mongoqueen
- nonniblogg
- omarragnarsson
- palmig
- ragnhildur
- ranka
- rannveigbj
- rattati
- ringarinn
- rosalinda
- ruthasdisar
- ruth777
- salmann
- saumakonan
- saxi
- sifjar
- siggiholmar
- sigurjonsigurdsson
- sigvardur
- skessa
- skinkuorgel
- skjolid
- skotta1980
- skrifa
- snorribetel
- stebbifr
- steinibriem
- steinunnolina
- stinajohanns
- stormsker
- soley
- solisasta
- saedis
- swaage
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- tommi
- toshiki
- totally
- vglilja
- vinursolons
- thesecret
- thordistinna
- thorunnvaldimarsdottir
- zeriaph
- zoa
- 730
- opinbera
- fjola
- asgerdurjona
- ma
- jari
- annambragadottir
- ollasak
- 666
- tigercopper
- danjensen
- nkosi
- asdisran
- brandarar
- liso
- hauksibegga
- ingistef
- ingvaroskar
- little-miss-silly
- korntop
- olofanna
- pala
- perlaoghvolparnir
- roslin
- sisvet
- saedishaf
- unnurfridriks
- ylfamist
- bleksvart
Af mbl.is
Innlent
- Lagði á flótta eftir árekstur og grunaður um ölvun
- Tíu bækur tilnefndar til Hagþenkis
- Boðar ekki fund og verkföll fram undan að óbreyttu
- Gjöldum dembt á í blindni
- Þörf á fleiri læknum
- Skriður kominn á viðræðurnar
- Heimilisbrauð helmingi ódýrara í Prís en Bónus
- Mál skipverjanna fellt niður og rannsókn hætt
Erlent
- Réðst á hóp leikskólabarna þar sem tveir létust
- Trump segir Rússa mega búast við frekari aðgerðum
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
Athugasemdir
hann er góður þessi
Helga Dóra, 13.4.2008 kl. 17:32
snilld
Halldór Sigurðsson, 13.4.2008 kl. 19:22
Góður
Eyrún Gísladóttir, 13.4.2008 kl. 22:05
Já hann er góður þessi
Sjáumst fljótt ;)
Elín Birna (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 08:35
Frábær
Guðrún Sæmundsdóttir, 15.4.2008 kl. 09:34
Sæl!
Gaman að sjá bloggið þitt. Smásögur af börnunum eru alltaf skemmtilegar. Sýna m.a. að þetta eru frískar stúlkur.
Gaman að sjá myndir Bjössa og margar þeirra eru mjög góðar.
Bið að heilsa öllum.
Runel
runel (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.