Anita Ögn dóttir mín sem er 8 ára gömul sagði við mig við matarborðið.
;Mamma, veistu að það er stundum einhverfur strákur í bekknum mínum?;
Já segi ég. ; Er hann mikið veikur?;
; Nei!!!! hann er ekkert veikur hann er bara einhverfur!!!;
Þetta kalla ég alvöru fordómaleysi
Ég læt fleiri gullkorn inn seinna í dag.
Ég er að reyna að vera iðinn hérna
heima hjá mér, þannig að bara stutt blogg í bili.
Love you all
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- alexm
- alit
- almaogfreyja
- andreaolafs
- anastasia
- annabjo
- annapala
- annavaldis
- angel77
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- beggagudmunds
- beggipopp
- bene
- benna
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- blekpenni
- bullarinn
- bradshaw
- bryn-dis
- brynhildur
- brynja
- carma
- dana-hanne
- daudansalvara
- doggpals
- ea
- eddabjo
- einari
- ellasiggag
- elmargeir
- estro
- evathor
- fanney
- fidla
- frk-fidrildi
- gamlageit
- garun
- gelgjan
- gislina
- gudrunj
- gummisteingrims
- greifinn
- hafrunkr
- hallarut
- helgadora
- helgananna
- heidathord
- huldastefania
- hrannarb
- ingabesta
- irisasdisardottir
- irish
- jakobsmagg
- jax
- jea
- jullibrjans
- jonaa
- joninab
- jorunn
- kaffikelling
- katja
- karolinap
- kjsam
- klaralitla
- kristinast
- ktomm
- kolbrunb
- lauola
- latur
- lindaasdisar
- lindabj
- madddy
- malacai
- manzana
- marzibil
- misskilningur
- mongoqueen
- nonniblogg
- omarragnarsson
- palmig
- ragnhildur
- ranka
- rannveigbj
- rattati
- ringarinn
- rosalinda
- ruthasdisar
- ruth777
- salmann
- saumakonan
- saxi
- sifjar
- siggiholmar
- sigurjonsigurdsson
- sigvardur
- skessa
- skinkuorgel
- skjolid
- skotta1980
- skrifa
- snorribetel
- stebbifr
- steinibriem
- steinunnolina
- stinajohanns
- stormsker
- soley
- solisasta
- saedis
- swaage
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- tommi
- toshiki
- totally
- vglilja
- vinursolons
- thesecret
- thordistinna
- thorunnvaldimarsdottir
- zeriaph
- zoa
- 730
- opinbera
- fjola
- asgerdurjona
- ma
- jari
- annambragadottir
- ollasak
- 666
- tigercopper
- danjensen
- nkosi
- asdisran
- brandarar
- liso
- hauksibegga
- ingistef
- ingvaroskar
- little-miss-silly
- korntop
- olofanna
- pala
- perlaoghvolparnir
- roslin
- sisvet
- saedishaf
- unnurfridriks
- ylfamist
- bleksvart
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Athugasemdir
Ertu kannski að taka til
Helga Nanna Guðmundsdóttir, 26.10.2007 kl. 13:53
ja bornin hafa thettad a hreinu vid getum sko laert fra theim.
Ásta Björk Solis, 26.10.2007 kl. 15:09
Dúlla
Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.10.2007 kl. 19:13
Ha ha ha, góð!
Díta (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 19:37
Góða stelpa
Einar Bragi Bragason., 27.10.2007 kl. 10:57
Sæl!
Gaman að sjá eitthvað frá þér. Börn hafa löngum verið snjöll í að sjá veruleikan og koma beint að honum. Þurfa ekki að fara í kring um sannleikann eins og hann birtist þeim.
Kveðja til þín og þinna
RunEl
RunEl (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 12:15
Frábært
Katrín Ósk Adamsdóttir, 27.10.2007 kl. 17:56
Það er gaman að gullkornunum þeirra, og flott að halda þeim til haga.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.10.2007 kl. 18:16
Góð
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 20:35
Það er svo óendanlega margt sem börnin okkar kenna okkur. t.d. fordómaleysi. Börn eru brilljant.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.10.2007 kl. 01:09
innlitskvitt á sunnudegi
Saumakonan, 28.10.2007 kl. 12:44
Innlitskvitt
Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 18:16
Það er nefnilega "fullorðna" sem hefur fordómana fyrir börnunum.
Sigríður Sigurðardóttir, 28.10.2007 kl. 18:21
Indislega Indæl! Knús á þig mín kæra.
Heiða Þórðar, 28.10.2007 kl. 18:27
Þau eru yndisleg þessar dúllur
Huld S. Ringsted, 28.10.2007 kl. 21:20
Vúúúú.......mín bara að kvitta. Vildi bara þakka fyrir helgina, gaman að fá ykkur yfir heila helgi. Er að gera smá grín með kvittið, þú veist hvað ég meina. Heyrumst á morgun elskan mín. Kveðja frá Túngötu 35.
Auður Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 01:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.