Gullkorn barna eru snilld :)

Anita Ögn dóttir mín sem er 8 ára gömul sagði við mig við matarborðið.

;Mamma, veistu að það er stundum einhverfur strákur í bekknum mínum?;

Já segi ég. ; Er hann mikið veikur?;

; Nei!!!! hann er ekkert veikur hann er bara einhverfur!!!;

 

Þetta kalla ég alvöru fordómaleysiInLove

 

 

Ég læt fleiri gullkorn inn seinna í dag.

 

 

Ég er að reyna að vera iðinn hérna

 

heima hjá mér, þannig að bara stutt blogg í bili.

 

Love you allInLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Nanna Guðmundsdóttir

Ertu kannski að taka til

Helga Nanna Guðmundsdóttir, 26.10.2007 kl. 13:53

2 Smámynd: Ásta Björk Solis

ja bornin hafa thettad a hreinu vid getum sko laert fra theim.

Ásta Björk Solis, 26.10.2007 kl. 15:09

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Dúlla

Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.10.2007 kl. 19:13

4 identicon

Ha ha ha, góð!

Díta (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 19:37

5 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Góða stelpa

Einar Bragi Bragason., 27.10.2007 kl. 10:57

6 identicon

Sæl!

Gaman að sjá eitthvað frá þér. Börn hafa löngum verið snjöll í að sjá veruleikan og koma beint að honum. Þurfa ekki að fara í kring um sannleikann eins og hann birtist þeim.

Kveðja til þín og þinna

RunEl

RunEl (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 12:15

7 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Frábært  Kitty 5 

Katrín Ósk Adamsdóttir, 27.10.2007 kl. 17:56

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það er gaman að gullkornunum þeirra, og flott að halda þeim til haga.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.10.2007 kl. 18:16

9 identicon

Góð

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 20:35

10 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Það er svo óendanlega margt sem börnin okkar kenna okkur. t.d. fordómaleysi. Börn eru brilljant.

Ásdís Sigurðardóttir, 28.10.2007 kl. 01:09

11 Smámynd: Saumakonan

innlitskvitt á sunnudegi

Saumakonan, 28.10.2007 kl. 12:44

12 identicon

Innlitskvitt

Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 18:16

13 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  Það er nefnilega "fullorðna" sem hefur fordómana fyrir börnunum.

Sigríður Sigurðardóttir, 28.10.2007 kl. 18:21

14 Smámynd: Heiða  Þórðar

Indislega Indæl! Knús á þig mín kæra.

Heiða Þórðar, 28.10.2007 kl. 18:27

15 Smámynd: Huld S. Ringsted

Þau eru yndisleg þessar dúllur

Huld S. Ringsted, 28.10.2007 kl. 21:20

16 identicon

Vúúúú.......mín bara að kvitta. Vildi bara þakka fyrir helgina, gaman að fá ykkur yfir heila helgi. Er að gera smá grín með kvittið, þú veist hvað ég meina. Heyrumst á morgun elskan mín. Kveðja frá Túngötu 35.

Auður Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 01:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er 5 barna móðir og nemi á listabraut FB.

OG ÉG ER ÓGEÐSLEGA FYNDIN!!!

ÉG FER BARA AÐ HLÆGJA ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ.

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_7817
  • IMG_7806
  • IMG_7794
  • Picture 028
  • Picture 027

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband