Jæja þá er Jurg komin til þýskalands og sendi mér fínan tölvupóst.

Hann var svo glaður að komast heim og fór beint í ferðalag með bróðir sínum honum Edmund. Þeir fóru til Sviss og dvöldu á stað sem heitir Thusis.

Hann sendi mér þessar fínu myndir af þeim bræðrum, og ég get ekki annað sagt en það er ekki laust við að ég sakni Þýska fjörkálfsins.

 

             yes_its_a_man_01

Ofsalega glaðir að hittast aftur

             yes_its_a_man_02

Edmund Von Haffenstein

             yes_its_a_man_03

Sjáið bara hvað Jurg er glaður

              yes_its_a_man_04

Þegar Edmund dvaldi á Íslandi fyrir 3 árum síðan hitti hann Fjölni nokkurn Tattoo, en þeir eru ótrúlega nánir vinir

              yes_its_a_man_05

Edmund hefur haft atvinnu við að leika í Þýskum fullorðinsmyndum

             yes_its_a_man_06

Honum finnst víst ótrúlega gaman að vaða í öllu

              yes_its_a_man_07

Já það er sko ekki bara Danir sem eru lige glad.....Þeir bræður eru ótrúlega kátir

 

Það var einstaklega gaman að fá þennan póst frá honum Jurg og gaman að vinskapurinn ætlar að haldast.

 

12 dagar í dag.

Eigið góðan dag í dag, síðasti dagurinn minn í frýi.....svo tekur skólinn við.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk fyrir myndirnar, ekki minn tebolli, en allt í lagi að víkka sjóndeildarhringinn.

Ásdís Sigurðardóttir, 21.8.2007 kl. 11:02

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gangi þér vel í skólanum.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.8.2007 kl. 11:39

3 identicon

Dugleg ertu. Gangi þér vel í skólanum. Ótrúlega hallærislegur gæinn með allt tattúið. Tattúið er ok en dútinn er ekki hot.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 13:42

4 Smámynd: Ester Júlía

Þetta eru æðislegar myndir . Svolítið óvenjulegar en flottar!!

Ester Júlía, 21.8.2007 kl. 15:35

5 Smámynd: mongoqueen

LOL nú hló ég mig máttlausa 

Gangi þér vel í reykbindindinu....ég ætti að taka þig til fyrirmyndar

mongoqueen, 21.8.2007 kl. 15:43

6 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Það eru ábyggilega skemmtileg fjölskylduboðin með tengdafólkinu þínu í þýskalandi flott hjá þér að hætta að reykja, ég er í sælgætis/koffein aðhaldi, en hætti að reykja fyrir 15 árum. Pældí´ðí hvað þú getur ferðast mikið fyrir reykingapeninginn

Guðrún Sæmundsdóttir, 21.8.2007 kl. 21:09

7 identicon

þú ert aðeins of skrýtin Elín mín.. en ég sakna ykkar... kysstu stelpurnar frá mér.. ég er búin að láta heimilisfangið inná síðuna svo Anita getur sent mér bréf ef hún vill:) láttu hana þá senda myndir með svo ég geti hengt upp..

kisskiss;*

Helga Þórey (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 19:26

8 Smámynd: Garún

Er maðurinn á lausu?  Þessi með tennurnar.  Nógu flippaður fyrir mig, en ég er reyndar gift, en var svona spá í hann fyrir frænku mína. 

Garún, 22.8.2007 kl. 22:25

9 identicon

Hæ sæta, dugleg ertu að hætta fjandanum .. flott hjá þér.  Ég ætla ekki að  commenta á myndirnar,   þýskar fullorðinsmyndir og gaman að vaða í öllu.... ehemm... já það fer svolítið saman sko 

Knús á þig  

Guðrún B. (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 09:52

10 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Viltu kíkja á mitt blogg og hjálpa til (aftur) ?? Please!!

Heiða B. Heiðars, 23.8.2007 kl. 19:55

11 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sæl esskan.

Hva ekkert blogg í þrjá daga   Hvað er að gerast... ekki ertu farin að reykja aftur og þorir ekki að segja frá því??????  NNNEEEEIIII bara grín Elín mín og þú ert nú ekkert svín heldur bara fín því sólin skín...

Mín bara í stuði á föstudegi   Bestu kveðjur R

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 24.8.2007 kl. 16:17

12 identicon

Hæ hæ tek undir með Rannveigu EKKERT BLOGG ..

Kveðja Elín Birna

Elín Birna (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 17:55

13 Smámynd: Saumakonan

jæks!!  Held ég yrði nú bara smeyk ef ég myndi mæta þessum með tattúið     Gangi þér vel með skólann frænka

Saumakonan, 24.8.2007 kl. 22:06

14 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Takk þið öll og ég er ekki hætt að blogga, bara aðeins meira að gera núna í gráum hversdagsleikanum

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 25.8.2007 kl. 10:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er 5 barna móðir og nemi á listabraut FB.

OG ÉG ER ÓGEÐSLEGA FYNDIN!!!

ÉG FER BARA AÐ HLÆGJA ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ.

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_7817
  • IMG_7806
  • IMG_7794
  • Picture 028
  • Picture 027

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband