já ég er soldið pirruð í dag, langar ekki beint í sígarettu en svitna brjálæðislega mikið og sef illa. Þá er bara að horfa frem á veginn og hugsa með sér þetta getur ekki versnað,bara batnað Er að hugsa um að skella mér í göngu í Elliðardalnum með dæturnar, taka kannski með smá nesti og teppi, það er alltaf gaman og langt síðan síðast. Örverpið sefur reyndar núna og ég og eldri dæturnar erum enn á náttfötunum, búnar að vera að hafa það notó í morgun yfir teiknimyndunum
Enda Sunnudagur til sælu, ekki satt? Núna á3 degi finn ég lykt af nánast öllu, skrítið hvað þetta er fljótt að gerast
Fór á Simpson í gær og hafði gaman af.....frábær skemmtun og mikið hlegið
Ég lét samt pirra mig að á sætisbakinu við hliðina á mér voru fætur sem báru skítuga strigaskó, veit reyndar að þegar ég var unglingur setti ég fæturnar oft upp á sætisbakið á móti en samt sem áður pirrar þetta mig í dag, þetta er jú þrátt fyrir allt dónaskapur, er það ekki? Ég er reyndar móttækilegri fyrir allskyns áreyti þessa dagana en aðra og pirrast frekar en það lagast pottþétt. Ég verð samt að passa þrýstingin
Horfði á Amerika's got talent í gærkveldi.......og verð bara að segja, hvað er David Hasselhoff að gera í dómarasæti.......er hann sjálfur með einhverja sérstaka hæfileika? Ekki finnst mér hann góður leikari og enn afleitari söngvari og hvað þá fyrirsæta
Nei! þetta finnst mér ekki sexý!!!!!!
Eigið góðan, ferskan dag í dag. Það ætla ég að gera.
Takk fyrir öll kommentin
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
alexm
-
alit
-
almaogfreyja
-
andreaolafs
-
anastasia
-
annabjo
-
annapala
-
annavaldis
-
angel77
-
asthildurcesil
-
austurlandaegill
-
beggagudmunds
-
beggipopp
-
bene
-
benna
-
bergruniris
-
birnag
-
bjarnihardar
-
blekpenni
-
bullarinn
-
bradshaw
-
bryn-dis
-
brynhildur
-
brynja
-
carma
-
dana-hanne
-
daudansalvara
-
doggpals
-
ea
-
eddabjo
-
einari
-
ellasiggag
-
elmargeir
-
estro
-
evathor
-
fanney
-
fidla
-
frk-fidrildi
-
gamlageit
-
garun
-
gelgjan
-
gislina
-
gudrunj
-
gummisteingrims
-
greifinn
-
hafrunkr
-
hallarut
-
helgadora
-
helgananna
-
heidathord
-
huldastefania
-
hrannarb
-
ingabesta
-
irisasdisardottir
-
irish
-
jakobsmagg
-
jax
-
jea
-
jullibrjans
-
jonaa
-
joninab
-
jorunn
-
kaffikelling
-
katja
-
karolinap
-
kjsam
-
klaralitla
-
kristinast
-
ktomm
-
kolbrunb
-
lauola
-
latur
-
lindaasdisar
-
lindabj
-
madddy
-
malacai
-
manzana
-
marzibil
-
misskilningur
-
mongoqueen
-
nonniblogg
-
omarragnarsson
-
palmig
-
ragnhildur
-
ranka
-
rannveigbj
-
rattati
-
ringarinn
-
rosalinda
-
ruthasdisar
-
ruth777
-
salmann
-
saumakonan
-
saxi
-
sifjar
-
siggiholmar
-
sigurjonsigurdsson
-
sigvardur
-
skessa
-
skinkuorgel
-
skjolid
-
skotta1980
-
skrifa
-
snorribetel
-
stebbifr
-
steinibriem
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
stormsker
-
soley
-
solisasta
-
saedis
-
swaage
-
thelmaasdisar
-
tinnaeik
-
tommi
-
toshiki
-
totally
-
vglilja
-
vinursolons
-
thesecret
-
thordistinna
-
thorunnvaldimarsdottir
-
zeriaph
-
zoa
-
730
-
opinbera
-
fjola
-
asgerdurjona
-
ma
-
jari
-
annambragadottir
-
ollasak
-
666
-
tigercopper
-
danjensen
-
nkosi
-
asdisran
-
brandarar
-
liso
-
hauksibegga
-
ingistef
-
ingvaroskar
-
little-miss-silly
-
korntop
-
olofanna
-
pala
-
perlaoghvolparnir
-
roslin
-
sisvet
-
saedishaf
-
unnurfridriks
-
ylfamist
-
bleksvart
Athugasemdir
Tyggja tyggja tyggja tyggja
Jóna Á. Gísladóttir, 12.8.2007 kl. 16:17
Þú getur þetta nafna mín ;)
Elín Birna (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 16:32
Eitt veit ég að þetta getur þú, bara taka einn dag fyrir í einu
þetta er vont en getur bara lagast
bæ bæ
Rúnar (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 18:07
Gönguferðir eru einmitt súper þegar maður þarf að halda sig frá einhverju, mat, sígarettum o.s.frv. Mæli með að þú farir fljótlega upp á Esjuna (eða eitthvert fínt fjall í nágrenni þínu) og þegar þú finnur hversu mikið auðveldara það er að gera svoleiðis hluti reyklaus þá færðu extra púst.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 12.8.2007 kl. 18:54
Takk þið öll elsku, elsku bloggvinir og pabbi og Elín Birna líka
Takk fyrir stuðningin og frábær ráð, og allt peppið
Þið eruð öll yndisleg og ég sendi ykkur öllum stórt knús frá mér
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 12.8.2007 kl. 21:25
Loka augunum, anda djúpt. Þetta kemur. Mestu skiptir, að þú viljir þetta! :)
Einar Indriðason, 13.8.2007 kl. 02:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.