Og ég er alls ekkert pirruð enda finnst mér tyggjóið gott
Dætur mínar eru ótrúlega vel tenntar
Ákvað að skella inn þessum myndum af þeim
Linda Rut 6 ára
Anita Ögn 8 ára
Carmen Helga 2 ára
Ég er að fara í gamla dansskólann í Drafnarfelli með dæturnar en þar er boðið upp á kaffi og með því, hoppukastala fyrir krílin og Guðs orð. Er svo að pæla í að skella mér á Simpson með frumburðinn í kvöld, og strauja svo hrúgu af þvotti. Knús á ykkur öll frá mér.
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
alexm
-
alit
-
almaogfreyja
-
andreaolafs
-
anastasia
-
annabjo
-
annapala
-
annavaldis
-
angel77
-
asthildurcesil
-
austurlandaegill
-
beggagudmunds
-
beggipopp
-
bene
-
benna
-
bergruniris
-
birnag
-
bjarnihardar
-
blekpenni
-
bullarinn
-
bradshaw
-
bryn-dis
-
brynhildur
-
brynja
-
carma
-
dana-hanne
-
daudansalvara
-
doggpals
-
ea
-
eddabjo
-
einari
-
ellasiggag
-
elmargeir
-
estro
-
evathor
-
fanney
-
fidla
-
frk-fidrildi
-
gamlageit
-
garun
-
gelgjan
-
gislina
-
gudrunj
-
gummisteingrims
-
greifinn
-
hafrunkr
-
hallarut
-
helgadora
-
helgananna
-
heidathord
-
huldastefania
-
hrannarb
-
ingabesta
-
irisasdisardottir
-
irish
-
jakobsmagg
-
jax
-
jea
-
jullibrjans
-
jonaa
-
joninab
-
jorunn
-
kaffikelling
-
katja
-
karolinap
-
kjsam
-
klaralitla
-
kristinast
-
ktomm
-
kolbrunb
-
lauola
-
latur
-
lindaasdisar
-
lindabj
-
madddy
-
malacai
-
manzana
-
marzibil
-
misskilningur
-
mongoqueen
-
nonniblogg
-
omarragnarsson
-
palmig
-
ragnhildur
-
ranka
-
rannveigbj
-
rattati
-
ringarinn
-
rosalinda
-
ruthasdisar
-
ruth777
-
salmann
-
saumakonan
-
saxi
-
sifjar
-
siggiholmar
-
sigurjonsigurdsson
-
sigvardur
-
skessa
-
skinkuorgel
-
skjolid
-
skotta1980
-
skrifa
-
snorribetel
-
stebbifr
-
steinibriem
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
stormsker
-
soley
-
solisasta
-
saedis
-
swaage
-
thelmaasdisar
-
tinnaeik
-
tommi
-
toshiki
-
totally
-
vglilja
-
vinursolons
-
thesecret
-
thordistinna
-
thorunnvaldimarsdottir
-
zeriaph
-
zoa
-
730
-
opinbera
-
fjola
-
asgerdurjona
-
ma
-
jari
-
annambragadottir
-
ollasak
-
666
-
tigercopper
-
danjensen
-
nkosi
-
asdisran
-
brandarar
-
liso
-
hauksibegga
-
ingistef
-
ingvaroskar
-
little-miss-silly
-
korntop
-
olofanna
-
pala
-
perlaoghvolparnir
-
roslin
-
sisvet
-
saedishaf
-
unnurfridriks
-
ylfamist
-
bleksvart
Af mbl.is
Viðskipti
- Um vitnaskyldu verjenda
- Um 50% af regluverki gullhúðað
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
Athugasemdir
Gott hjá þér, ég er mjög stolt af þér. Ég missti mömmu mína fyrir 5 árum vegna reykinga samt reykti hún mjög lítið. Næst þegar þér langar í, hugsaðu þá um fallegur börnin þín og mundu að þau þurfa á þér að halda þótt að þau verði 30 ára. Maður hættir nefnilega aldrei að þurfa mömmu sína.
GANGI ÞÉR VEL.
Halla Rut , 11.8.2007 kl. 13:25
Gott hjá þér. Vonandi tekst þetta. Gerði þetta sjálfur fyrir löngu og það eina örugga er að manni líður betur á eftir og að auki er hægt að eyða þeningum í eitthvað annað, (vonandi bæði þarflegra og skemmtilegra).
Bið að heilsa. Runel
RunEl (IP-tala skráð) 11.8.2007 kl. 16:12
Þú ert dugleg, þú getur þetta!
Glæsilegar stelpur :D
Ragga (IP-tala skráð) 11.8.2007 kl. 17:38
Flottar myndir...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.8.2007 kl. 19:07
Sætar!!! gangi þér vel með reykingabindindið
Huld S. Ringsted, 11.8.2007 kl. 21:00
Gangi þér vel í reykbindindinu..og enn frekar..gangi þér svo vel að hætta með tyggjóið
Það er meira en að segja sæll vertu!
Rúna Guðfinnsdóttir, 11.8.2007 kl. 21:38
Úff þú dugleg að leggja í að hætta.... en þetta er eitthvað sem ég stefni á og er yngri kúturinn alltaf að spyrja hvenær mamma ætli að hætta :)
Takk fyrir fallega kveðju sæta, þykir alltaf svo vænt um ykkur öll sem voru upp í húsi
Kv.Benna
Benna, 11.8.2007 kl. 21:49
Frábært hjá þér
Til hamingju
ég hætti fyrir um 2 og hálfum mánuði og finnst ég svo frjáls
Ruth, 11.8.2007 kl. 22:09
Flott hjá þér kæra dóttir. Ég veit að þetta getur þú eins og allt annað sem þú tekur þér fyrir hendur
Pabbi (IP-tala skráð) 11.8.2007 kl. 23:47
Ég hætti fyrir 16 árum síðast, alsæl með þá ákvörðun og ekkert mál. Stattu þig stelpa það sést að þú getur það sem þú vilt. Gullmolar dætur þínar
Ásdís Sigurðardóttir, 12.8.2007 kl. 00:01
Fyrirgefðu en ég gleymdi að segja flottar myndir, ég sé að stelpurnar hafa tennurnar þínar.
Halla Rut , 12.8.2007 kl. 00:45
Dugleg stelpa. Ekki hlusta á þetta; verður að venja þig af tyggjóinu. Það er algjörlega seinna tíma mál. Fyrst og fremst að losa sig við reykinn.
Sérstaklega fallega tennt börn sem þú átt
Jóna Á. Gísladóttir, 12.8.2007 kl. 11:27
Flottar tennur.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 12.8.2007 kl. 13:19
Halla, ég samhryggist þér út af mömmu þinni
Úfff, já ég veit það sko að maður þarf alltaf á mömmu sinni að halda, ég er algjör mömmustelpa og þarf að heyra í henni oft á dag og hringi alltaf í hana til að bjóða henni góða nótt
tengdapabbi, já ég veit það fyrir víst að manni líður betur á eftir og þetta með peningana, vá! Ef maður reiknar út hvað þetta kostar mann á ári þá er það sko slatti
Bjössi er komin á nýju lyfin og stefnir á að hætta 20. Ég vona svo sannarlega að ég geti sagt eins og þú einhvern daginn....; ég hætti fyrir mörgum árum síðan;
Bið að heilsa Grétu
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 12.8.2007 kl. 13:26
Benna mín, þetta kemur allt einhvern daginn hjá þér líka
ég hef óbilandi trú á þér elskan
Mér þykir líka voða vænt um þig
Marta mín, til hamingju sjálf elskan
þú ert sannkölluð kjarnakona
Jón Arnar, ég dáist að þér
gaman að fá ráð í leiðinni varðandi tyggjóið
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 12.8.2007 kl. 13:30
Kristjana, þú getur þetta líka
ekki spurning....love you
Gunnar, Takk
Takk elsku Huld
Rúna, Takk
Já ég veit þetta með tyggjóið,en lít einmitt á það sem seinni tíma vandamál
Pabbi minn,Takk
Það er best af öllu að vita hvað þið hafið mikla trú á mér
Ég elska þig
Takk elsku Ásdís mín. Vá!!!! þú ert sko dugleg
Halla mín, Já þær hafa tennurnar hennar mömmu sín
Kristjan, við eigum pottþétt eftir að segja þetta seinna...Díll?
Takk fyrir ráðin Valli minn, Hafðu það líka sem allra best vinur
Takk Jóna mín, já ég er sko sammála þér með það.....ég losa mig við reykinn fyrst
Jórunn, já, gasalega flottar
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 12.8.2007 kl. 13:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.