Hér er stutt fćrsla frá mér.

Hvers vegna ćttum viđ ađ hlćja meiraLoL

Varnarkerfi líkamans styrkist.

Hlátur dregur úr sársauka.

Súrefnisupptaka lungnanna eykst.

Innri líffćri ţjálfast.

Hefur yngjandi áhrif.

Námsgetan eykst.

Vellíđan eykst.

Vörn gegn streitu.

Ţađ eru fjölmörg rök fyrir mikilvćgi ţess ađ hlćja, en ekki síst veitir hlátur lífsfyllingu. Hann dregur fram sköpunargáfuna, einstaklingurinn tekur sig síđur hátíđlega. Gleđin nćr tökum á áhyggjum

Hlátur er lífsgleđi í framkvćmd!

Lćt ţetta fylgja međ, smá hlátur inn í daginnLoL

                                  fn.2330

                                 fn.4236

                                fn.4561

                                     fn.4237fn.2852

                                    fn.6910    fn.4808


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

HA, HA, HA, HA  ég hlć og hlć, góđir brandarar, hláturinn er frábćr, takk, takk.

Ásdís Sigurđardóttir, 8.8.2007 kl. 12:23

2 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Mér finnst hann bestur brandarinn međ gömlu konunni sem stendur viđ leiđiđ hjá kallinum sínum he he he Ţá sprakk ég úr hlátri

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 8.8.2007 kl. 12:29

3 Smámynd: Huld S. Ringsted

hahahaha já ţađ er sko alltaf gott ađ hlćja. Ég fékk kast ţegar ég skođađi gömlu hjá leiđinu

Huld S. Ringsted, 8.8.2007 kl. 15:13

4 Smámynd: Einar Indriđason

Note to self:  Ekki hafa fullan bolla í hendinni, međan ţetta blogg er lesiđ.  *ALLS* *EKKI* vera ađ sötra á einhverju, međan ţetta blogg er lesiđ.

Einar Indriđason, 8.8.2007 kl. 15:56

5 Smámynd: Huld S. Ringsted

úpps, vonandi fćrđu ekki tölvureikning í hausinn sprella!!

Huld S. Ringsted, 8.8.2007 kl. 16:38

6 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 8.8.2007 kl. 17:07

7 Smámynd: Bradshaw

Takk fyrir, ţetta var stórkostlega upplífgandi

Bradshaw, 8.8.2007 kl. 18:14

8 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Lengi lifir hláturinn.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.8.2007 kl. 20:32

9 identicon

vá eg fekk ekki ađ svara áđan.. lagđi saman vitlaust ;) hehe en ja gaman ađ hlćja.. og ţú hefur nú alltaf veriđ frek lika vina min :)

marianna (IP-tala skráđ) 8.8.2007 kl. 23:43

10 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Takk öll fyrir frábćr komment JÁ ŢAĐ ER SKO POTTŢÉTT MÁL AĐ ŢAĐ ER FRÁBĆRT AĐ HLĆJA.......Ég vona ađ ţú farir ekki í skađabótamál viđ mig Einar og ađ ţú hafir ekki brunniđ

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 9.8.2007 kl. 10:34

11 Smámynd: Einar Indriđason

hmm.... á mađur ađ segja.... "ég er enn ađ snorta kakóiđ mitt" ?  (Ég er enn ađ snýta brúnu....?)

(eđa... mun ţađ skilmisjast illilega?)

Einar Indriđason, 9.8.2007 kl. 12:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er 5 barna móðir og nemi á listabraut FB.

OG ÉG ER ÓGEÐSLEGA FYNDIN!!!

ÉG FER BARA AÐ HLÆGJA ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ.

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_7817
  • IMG_7806
  • IMG_7794
  • Picture 028
  • Picture 027

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband