Þetta er fyrir þig Huld.....og svo að sjálfsögðu fyrir alla hina líka

En ég lofaði Þér þessu bloggi í kommenti til þín Huld, svo hér kemur þettaSmile

 

   Þetta er snilld...    
1. HVERS VEGNA ERU KARLMENN GÁFAÐARI MEÐAN ÞEIR HAFA MÖK?
(vegna þess að þeir eru tengdir við snilling!)

2.HVERS VEGNA BLIKKA KONUR EKKI AUGUNUM MEÐAN ÞÆR HAFA MÖK? (þær hafa
einfaldlega ekki tíma!)

3.HVERS VEGNA ÞARF MILLJÓNIR SÆÐISFRUMA TIL AÐ FRJÓVGA EGG? (þær stoppa
ekki til að spyrja vegar)

4.HVERS VEGNA HRJÓTA KARLMENN ÞEGAR ÞEIR LIGGJA Á BAKINU? (pungurinn
fellur yfir rass gatið og stöðvar gegnumtrekkinn)

Þið eruð farnar að brosa núna stelpur, er það ekki? ;o)

5.HVERS VEGNA FENGU KARLMENN STÆRRI HEILA EN HUNDAR?
(annars væru þeir riðlandi á fótleggjum kvenna í kokteilboðum)

6.HVERS VEGNA SKAPAÐI GUÐ MANNINN Á UNDAN KONUNNI?
(þú þarft jú gróft uppkast áður en þú gerir lokaútgáfuna)

7.HVE MARGA KARLMENN ÞARF TIL AÐ SETJA KLÓSETTSETUNA NIÐUR? (hmm, veit
ekki.....það hefur ekki gerst ennþá)

Einn góður í lokin...

8.HVERS VEGNA SETTI GUÐ KARLMANNINN Á JÖRÐINA?
(vegna þess að titrari slær ekki garðinn)

 

Í leiðinni verð ég að setja eitthvað inn fyrir kerlpeninginn.....svo hér kemur lausn á ykkar vandamálum við leiðinda plummer........

                                               vipgym

                    Hvaða karlmaður kannast ekki við þetta vandamál?

                                           En nú er vandamálið leystSmile

                                              24499896_ducttape

                                     Þið einfaldlega límið fyrir skorunaLoL

Hafið það gott í dagSmile Pálína með prikið, potar sér gegnum rykið......semsagt nú á að klára að pota sér í gegnum tiltektina.......Í dag er ég glöð og ánægð, kát og hress...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

hahahaha ég er í kasti, þessi með hroturnar á bakinu  er bara snilld!!! þú ert frábær

Huld S. Ringsted, 7.8.2007 kl. 12:01

2 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Sprella mín þetta var nú fullmikið af því sem er í rauninni einelti á karla.

Eiríkur Harðarson, 7.8.2007 kl. 12:31

3 identicon

He  he bara fyndið  ;);)

Elín Birna (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 13:35

4 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Ekki smart blogg.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 7.8.2007 kl. 13:38

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég ligg í hláturkasti  bara fyndið. Var reyndar búin að heyra þennan með punginn sagðan á Færeysku og þá gjörsamlega veltist ég um. Takk fyrir að hressa upp á daginn dúlla mín og prikastu nú í gegnum helgardótið.

Ásdís Sigurðardóttir, 7.8.2007 kl. 15:48

6 Smámynd: Huld S. Ringsted

Rosalega eru sumir eitthvað hörundsárir sprella mín, það er svo gaman að geta hlegið að öllu, líka sjálfum sér

Huld S. Ringsted, 7.8.2007 kl. 17:14

7 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Huld, Já. Mér fannst þetta líka svo brjálæðislega fyndið og jú það er rétt sumir taka svona gríni of alvarlega. Sömuleiðis þú ert líka frábær

Eiríkur, Einelti á karla segir þú......Hvað með alla ljósku og karlrembubrandara sem sagðir hafa verið í gegnum tíðina? Ég hef aldrei tekið þeim sem einelti

Elín Birna, Já og við nöfnurnar höfum líka greinilega sama húmor

Þórdís, Þetta á heldur ekkert að vera smart 

Ásdís, Geturðu skrifað fyrir mig þetta með punginn á færeysku, mig langar ótrúlega að heyra hann á því máli Mín er ánægjan Ásdís mín

Valgeir, Ég er glöð að geta hresst þig við vinur. Hafðu það sem allra best

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 7.8.2007 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er 5 barna móðir og nemi á listabraut FB.

OG ÉG ER ÓGEÐSLEGA FYNDIN!!!

ÉG FER BARA AÐ HLÆGJA ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ.

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_7817
  • IMG_7806
  • IMG_7794
  • Picture 028
  • Picture 027

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband