Amma mín er ótrúlega liđug

Viđ fórum í heilsubótargöngu í gćr og teygđum svo duglega á ţví..........

Hér er mynd af ömmu sem ég smellti af henni um leiđ og hún sagđi ;Ella mín, ţú átt alltaf ađ vera dugleg ađ teygja og gera grindarbotnsćfingar, ţađ munar svo mikiđ um ţađ;

Annars var ţetta bara ansi hressandi ganga og viđ höfđum báđar gott afSmile

                           old lady stretching

Hafiđ Ţađ gott í dag, í dag er ég hálflöt.....enda sunnudagur til sćlu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Ella ertu ekki búin ađ kaupa ţér trambolín?

Eiríkur Harđarson, 5.8.2007 kl. 14:37

2 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Nei, ég bý í blokk í gettóinu og er svo hrćdd um ađ ţví yrđi stoliđ. Átt ţú trambólín????

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 5.8.2007 kl. 14:39

3 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Bý líka í blokk hér á Selfossi, ţannig ađ viđ erum í svipuđum sporum.

Eiríkur Harđarson, 5.8.2007 kl. 14:54

4 identicon

Sćl nafna ;)

 Loksins fann ég síđuna ţína  ;)

 Vá hugmyndaflugiđ hjá ţér bara gaman ađ skođa sérstalega međ uppţvottavélina hehe ;)

Haltu svona áfram alltaf gaman ađ skođa hjá ţér ;)

Bestu kveđjur ú nafla alheimsins (Eyrarbakka ;)

Elín Birna (IP-tala skráđ) 5.8.2007 kl. 16:12

5 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Mikiđ assgoti er amman liđug.  Ég á langt í land međ ađ jafna kerlinguna En.....ég á trambólín.

Rúna Guđfinnsdóttir, 5.8.2007 kl. 16:18

6 identicon

Frábćr mynd. Teygjur eru víst nauđsynlegar eftir hreyfingu en sú gamla greinilega vön

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 5.8.2007 kl. 16:30

7 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Valgeir, Takk fyrir öll kommentin ţín vinur

Elín Birna, takk fyrir kveđjuna og kveđja til baka í nafla alheimsins

Rúna,já hún er liđug......heppin ađ eiga trambólín, er ekki gaman ađ skoppast á ţví?

Kristjana,Ţađ sama og ég hugsađi ţegar hún fór ađ teygja.....VÁ!!!!!!!!!!!

Birna, já hún er svo vön ţessi elska

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 5.8.2007 kl. 17:24

8 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Amma mín er nú ekki svona liđug en hún fór út ađ skokka  einu sinni í maí og síđast ţegar ég vissi var hún á Ţingeyri

Ásdís Sigurđardóttir, 5.8.2007 kl. 19:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er 5 barna móðir og nemi á listabraut FB.

OG ÉG ER ÓGEÐSLEGA FYNDIN!!!

ÉG FER BARA AÐ HLÆGJA ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ.

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_7817
  • IMG_7806
  • IMG_7794
  • Picture 028
  • Picture 027

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband