Við fórum í heilsubótargöngu í gær og teygðum svo duglega á því..........
Hér er mynd af ömmu sem ég smellti af henni um leið og hún sagði ;Ella mín, þú átt alltaf að vera dugleg að teygja og gera grindarbotnsæfingar, það munar svo mikið um það;
Annars var þetta bara ansi hressandi ganga og við höfðum báðar gott af
Hafið Það gott í dag, í dag er ég hálflöt.....enda sunnudagur til sælu.
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
alexm
-
alit
-
almaogfreyja
-
andreaolafs
-
anastasia
-
annabjo
-
annapala
-
annavaldis
-
angel77
-
asthildurcesil
-
austurlandaegill
-
beggagudmunds
-
beggipopp
-
bene
-
benna
-
bergruniris
-
birnag
-
bjarnihardar
-
blekpenni
-
bullarinn
-
bradshaw
-
bryn-dis
-
brynhildur
-
brynja
-
carma
-
dana-hanne
-
daudansalvara
-
doggpals
-
ea
-
eddabjo
-
einari
-
ellasiggag
-
elmargeir
-
estro
-
evathor
-
fanney
-
fidla
-
frk-fidrildi
-
gamlageit
-
garun
-
gelgjan
-
gislina
-
gudrunj
-
gummisteingrims
-
greifinn
-
hafrunkr
-
hallarut
-
helgadora
-
helgananna
-
heidathord
-
huldastefania
-
hrannarb
-
ingabesta
-
irisasdisardottir
-
irish
-
jakobsmagg
-
jax
-
jea
-
jullibrjans
-
jonaa
-
joninab
-
jorunn
-
kaffikelling
-
katja
-
karolinap
-
kjsam
-
klaralitla
-
kristinast
-
ktomm
-
kolbrunb
-
lauola
-
latur
-
lindaasdisar
-
lindabj
-
madddy
-
malacai
-
manzana
-
marzibil
-
misskilningur
-
mongoqueen
-
nonniblogg
-
omarragnarsson
-
palmig
-
ragnhildur
-
ranka
-
rannveigbj
-
rattati
-
ringarinn
-
rosalinda
-
ruthasdisar
-
ruth777
-
salmann
-
saumakonan
-
saxi
-
sifjar
-
siggiholmar
-
sigurjonsigurdsson
-
sigvardur
-
skessa
-
skinkuorgel
-
skjolid
-
skotta1980
-
skrifa
-
snorribetel
-
stebbifr
-
steinibriem
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
stormsker
-
soley
-
solisasta
-
saedis
-
swaage
-
thelmaasdisar
-
tinnaeik
-
tommi
-
toshiki
-
totally
-
vglilja
-
vinursolons
-
thesecret
-
thordistinna
-
thorunnvaldimarsdottir
-
zeriaph
-
zoa
-
730
-
opinbera
-
fjola
-
asgerdurjona
-
ma
-
jari
-
annambragadottir
-
ollasak
-
666
-
tigercopper
-
danjensen
-
nkosi
-
asdisran
-
brandarar
-
liso
-
hauksibegga
-
ingistef
-
ingvaroskar
-
little-miss-silly
-
korntop
-
olofanna
-
pala
-
perlaoghvolparnir
-
roslin
-
sisvet
-
saedishaf
-
unnurfridriks
-
ylfamist
-
bleksvart
Athugasemdir
Ella ertu ekki búin að kaupa þér trambolín?
Eiríkur Harðarson, 5.8.2007 kl. 14:37
Nei, ég bý í blokk í gettóinu og er svo hrædd um að því yrði stolið. Átt þú trambólín????

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 5.8.2007 kl. 14:39
Bý líka í blokk hér á Selfossi, þannig að við erum í svipuðum sporum.
Eiríkur Harðarson, 5.8.2007 kl. 14:54
Sæl nafna ;)
Loksins fann ég síðuna þína ;)
Vá hugmyndaflugið hjá þér bara gaman að skoða sérstalega með uppþvottavélina hehe ;)
Haltu svona áfram alltaf gaman að skoða hjá þér ;)
Bestu kveðjur ú nafla alheimsins (Eyrarbakka ;)
Elín Birna (IP-tala skráð) 5.8.2007 kl. 16:12
Mikið assgoti er amman liðug. Ég á langt í land með að jafna kerlinguna
En.....ég á trambólín.
Rúna Guðfinnsdóttir, 5.8.2007 kl. 16:18
Frábær mynd. Teygjur eru víst nauðsynlegar eftir hreyfingu en sú gamla greinilega vön
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.8.2007 kl. 16:30
Valgeir, Takk fyrir öll kommentin þín vinur
Elín Birna, takk fyrir kveðjuna og kveðja til baka í nafla alheimsins
Rúna,já hún er liðug......heppin að eiga trambólín, er ekki gaman að skoppast á því?
Kristjana,Það sama og ég hugsaði þegar hún fór að teygja.....VÁ!!!!!!!!!!!
Birna, já hún er svo vön þessi elska
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 5.8.2007 kl. 17:24
Amma mín er nú ekki svona liðug en hún fór út að skokka einu sinni í maí og síðast þegar ég vissi var hún á Þingeyri
Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2007 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.