Nú á að taka til hendinni

Já, mamma er að koma í heimsókn, þar sem dóttir hennar hefur litla sem enga skipulagshæfni og nú á að koma húsgögnunum fyrir og breyta og laga til. Ég semsagt keypti mér skenk og skáp í stofuna sem enn eru út á miðju gólfi og þurfa að komast fyrir einhversstaðar.

Þegar ég breyti og tek til hjá mér set ég iðjulega allt á annan endann......hmmmmm??????? Veit ekki hvað veldur.....en svona hef ég alltaf verið.

Hér er smá skemmtun fyrir ykkur kæru bloggvinir.....Þið eigið semsagt að stara lengi í miðju myndarinnar og þá gerist eitthvað sniðugt.

sick2

Þið þurfið líklega að smella á myndina til að stækka hana. Sjónhverfing er alltaf skemmtileg Smile

En hafið það gott í dag. Í dag ætla ég að vera iðinn og glöð Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

ég er orðin illa rangeygð

Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 02:55

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sniðugt.

Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2007 kl. 09:47

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sniðugt. 

Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2007 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er 5 barna móðir og nemi á listabraut FB.

OG ÉG ER ÓGEÐSLEGA FYNDIN!!!

ÉG FER BARA AÐ HLÆGJA ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ.

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_7817
  • IMG_7806
  • IMG_7794
  • Picture 028
  • Picture 027

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband