Ég man samt eftir mörgu þarna......endilega að kommenta ef þið finnið ykkur í þessu.
Þú ert 90´s kid ef þú:
Þú getur klárað þessa setningu [ice ice _ _ _ _ ]
Þú manst eftir því þegar það var ennþá spennandi að vakna á laugardagsmorgnum til að horfa á barnaefnið...
Þú færð ennþá "urge" til að segja "NOT" á eftir næstumþví öllu
Það var gert út um málin með "steinn skæri blað" eða "ugla sat á kvisti"...
Þegar lögga og bófi var daglegt brauð
Þegar við fórum í feluleik þangað til við gátum ekki meir
Þegar við vorum vön að hlýða foreldrum okkar...
Þú hlustaðir á útvarpið allan liðlangan daginn til að bíða eftir uppáhaldslaginu þínu, til að taka það upp á kasettutækið..
Þú manst eftir því þegar Super Nindendos og Sega Genisis urðu vinsælir
Þú horfðir alltaf á America's Funniest home videos
Þú horfðir á Home Alone 1, 2, og 3 og reyndir að gera sömu trikk
Þú manst eftir því þegar Jójó voru kúl
Þú horfðir á Batman, Aladín, Turtles og Pónýhestana...
Þú manst eftir sleikjóunum sem voru á hring til að hafa á puttanum..
Þú manst þegar það áttu ekki allir geislaspilara
Þú bjóst til gogg þegar þú varst lítill...
Þú áttir tölvugæludýr
...eða Furbie
Þú hefur ekki alltaf átt tölvu, og það var töff að vera með Netið
Og Windows '95 var best
Michael Jordan var aðal hetjan..
Kærleiksbirnirnir
Þú safnaðir lukkutröllum
Og áttir vasadiskó
Þú kannt Macarena dansinn utanað
Þú veist af hverju 23 er kúl tala
Áður en að Myspace varð vinsælt,
Áður en Netið kom og enginn vissi hvað sms var..
Áður en ipod kom til sögunnar
Áður en PlayStation 2 og Xbox voru til,
Þegar strigaskór með blikkljósum voru málið
Og þú leigðir spólur, ekki dvd,
Og það var eiginlega enginn með símanúmerabirti
Og þegar við hringdum í útvarpið til að reyna að fá uppáhalds lagið okkar spilað til að hlusta á í vasadiskóinu
Áður en við áttuðum okkur á því að allt mundi breytast
Hver hefði getað ímyndað sér að við myndum sakna þessara tíma..
-jiiii hvað þetta voru góðir tímar..
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- alexm
- alit
- almaogfreyja
- andreaolafs
- anastasia
- annabjo
- annapala
- annavaldis
- angel77
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- beggagudmunds
- beggipopp
- bene
- benna
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- blekpenni
- bullarinn
- bradshaw
- bryn-dis
- brynhildur
- brynja
- carma
- dana-hanne
- daudansalvara
- doggpals
- ea
- eddabjo
- einari
- ellasiggag
- elmargeir
- estro
- evathor
- fanney
- fidla
- frk-fidrildi
- gamlageit
- garun
- gelgjan
- gislina
- gudrunj
- gummisteingrims
- greifinn
- hafrunkr
- hallarut
- helgadora
- helgananna
- heidathord
- huldastefania
- hrannarb
- ingabesta
- irisasdisardottir
- irish
- jakobsmagg
- jax
- jea
- jullibrjans
- jonaa
- joninab
- jorunn
- kaffikelling
- katja
- karolinap
- kjsam
- klaralitla
- kristinast
- ktomm
- kolbrunb
- lauola
- latur
- lindaasdisar
- lindabj
- madddy
- malacai
- manzana
- marzibil
- misskilningur
- mongoqueen
- nonniblogg
- omarragnarsson
- palmig
- ragnhildur
- ranka
- rannveigbj
- rattati
- ringarinn
- rosalinda
- ruthasdisar
- ruth777
- salmann
- saumakonan
- saxi
- sifjar
- siggiholmar
- sigurjonsigurdsson
- sigvardur
- skessa
- skinkuorgel
- skjolid
- skotta1980
- skrifa
- snorribetel
- stebbifr
- steinibriem
- steinunnolina
- stinajohanns
- stormsker
- soley
- solisasta
- saedis
- swaage
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- tommi
- toshiki
- totally
- vglilja
- vinursolons
- thesecret
- thordistinna
- thorunnvaldimarsdottir
- zeriaph
- zoa
- 730
- opinbera
- fjola
- asgerdurjona
- ma
- jari
- annambragadottir
- ollasak
- 666
- tigercopper
- danjensen
- nkosi
- asdisran
- brandarar
- liso
- hauksibegga
- ingistef
- ingvaroskar
- little-miss-silly
- korntop
- olofanna
- pala
- perlaoghvolparnir
- roslin
- sisvet
- saedishaf
- unnurfridriks
- ylfamist
- bleksvart
Athugasemdir
Dóttir mín (29 ára) sendi mér þetta einu sinni og fannst það algjört æði. Þetta er snjallt.
Ásdís Sigurðardóttir, 30.7.2007 kl. 18:32
hehehe man eftir ansi mörgu þarna.
Ólöf , 30.7.2007 kl. 21:35
Já, sammála ykkur. Þetta er frábært. Ég man sérstaklega eftir því að hafa hlustað á lög unga fólksins með tilbúið fyrir upptöku á kasettutækinu mínu
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 30.7.2007 kl. 22:37
Hahaha já ég man vel eftir þessu, I'm greinilega 90' barn;)
Benna, 30.7.2007 kl. 22:37
Já!!!! Er það ekki Benna mín. Erum við ekki eitthvað samanbland af 90's og 80's kynslóðinni...he he he
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 30.7.2007 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.