Það er ekki skrítið að ég tók þá ákvörðun að hætta að drekka.


   Þú ertu full/ur ef...    

*Þú tapar rökræðum við dauða hluti.

*Þú þarft að halda þér í grasið til að detta ekki á jörðina.

*Þú hefur ekki tíma til að mæta til vinnu.

*Læknirinn finnur vott af blóði í áfenginu í þér

*Þú færð klósettsetuna í hnakkann.

*Þú trúir því að áfengi sé fimmti fæðuflokkurinn.

*24 tímar í sólarhring, 24 bjórdósir í kassa - tilviljun?? - Ég held ekki!

*Tvær hendur, en bara einn munnur... - það er ALVARLEGT drykkjuvandamál.

*Þú nærð betri fókus með annað augað lokað.

*Bílastæðin virðast hafa færst til á meðan þú varst inni á barnum.

*Þú dettur af gólfinu...

*Börnin þín heita Guinnes og Tuborg.

*Hey, í fimm bjórum eru jafn margar kaloríur og í einum hamborgara. Sleppum kvöldmatnum!!!

*Býflugur verða fullar eftir að hafa stungið þig.

*Á AA-fundinum segir þú: „Hæ, ég heiti... eh...."

*Fyrsta sparnaðarleið sem þér dettur í hug er að minnka saltneyslu.

*Þú vaknar inni í svefnherberginu, nærfötin þín eru inni á baði, þú sofnaðir í fötunum.

*Allir á barnum heilsa þér með nafni þegar þú kemur inn.

*Þér finnst köttur félaga þíns alltaf vera meira og meira aðlaðandi.

*Roseanne lítur vel út.

*Þú þekkir konuna þína ekki nema að þú sjáir hana í gegnum botninn á bjórglasinu.

*Þú vaknar í Kóreu í júlí og það síðasta sem þú manst er 17. júní veisla hjá Íslendingum í Frakklandi.

*Runnarnir eru líka fullir eftir að þú hefur vökvað þá


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og ef þú getur ekki dansað án þess að einhver stígi á hendurnar á þér ;)

DoctorE (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 22:31

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 20.7.2007 kl. 22:39

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

 ji minn hvað þetta er fyndið. Barnanöfnin eru bara snilld

Jóna Á. Gísladóttir, 21.7.2007 kl. 01:35

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góð áminning og doldið fyndið.  kær kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 21.7.2007 kl. 14:52

5 Smámynd: Ásta Björk Solis

HAHA madur tharf ad drekka bara vatn allt annad er vist ohollt.

Ásta Björk Solis, 21.7.2007 kl. 19:51

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Been there, seen it, done it.

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.7.2007 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er 5 barna móðir og nemi á listabraut FB.

OG ÉG ER ÓGEÐSLEGA FYNDIN!!!

ÉG FER BARA AÐ HLÆGJA ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ.

Mars 2025

S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • IMG_7817
  • IMG_7806
  • IMG_7794
  • Picture 028
  • Picture 027

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband