það finnst mér alltaf þegar ég kem heim sama hvað var gaman.
Ákvað að sýna Laufey þetta eftir miklar pælingar hennar um sjampóbrúsa.
Þetta er auðvitað ekki í lagi
Leiðbeiningar aftan á þekktri "meik" tegund: "Do not use on Children under 6 months old.". - Auðvitað byrjar maður ekki að mála börnin sín fyrr en þau eru orðin 7 mánaða.
Leiðbeiningar á Sears hárblásurum: "Do not use while sleeping" - Einmitt þegar mér finnst skemmtilegast að dúlla í hárinu á mér.
Þetta stóð á umbúðum utan af Dial sápu: "Use like regular soap" - Og hvernig á aftur að nota svoleiðis?
Á umbúðum af SWANN frystimat: "Serving suggestion: Defrost" - Mundu samt ... þetta er bara uppástunga.
Hótel lét baðhettu í boxi fylgja með hverju herbergi, og á boxinu stóð: "Fits one head." - Sérðu ekki fyrir þér ... einhverja tvo vitleysinga ... með eina baðhettu...
Á botninum af Tiramisu dessertinum frá Tesco stendur: "Do not turn upside down". - úpps OF seinn... þú tapaðir.
Þetta stendur á búðing frá Marks & Spencer: "Product will be hot after heating" - Jæja...
Á pakkningum af Rowenta straujárni: "Do not iron clothes on body." - En myndi það nú ekki spara mikinn tíma.
Á hóstameðali fyrir börn frá Boots: "Do not drive car or operate machinery." - Þannig að Gunni litli fær ekkert að leika sér á lyftaranum þegar hann kemur heim.
Á flösku af "Nytol sleep aid" má sjá þetta: "Warning: may cause drowsiness." - Maður skyldi nú rétt vona það!
Hnífasett frá Kóreu var merkt þannig: "Warning keep out of children." - Ókíííí .......
Jólasería frá Kína var merkt á eftirfarandi hátt: "For indoor or outdoor use only." - En ekki hvar ... ???
Matarvinnsluvél frá Japan var merkt svona: "Not to be used for the other
use." - Ok .. núna er ég orðinn mjög forvitinn.
Hnetupoki frá Sainsburys: "Warning: contains nuts." - Jamm ... ég fer mjög varlega.
Á poka af hnetum frá Amerísku flugfélagi stóð þetta: "Instructions: open packet, eat nuts." - Imbafrítt eða hvað?
Leiðbeiningar sem voru á miða með blá, hvít og rauðköflóttri skyrtu segir: "Munið að þvo liti aðskilda". - Ehhh ... já ... áttu nokkuð skæri.
Leiðbeinginar á ónefndri örbylgju popp tegund segir manni að "taka plastið af áður en sett er í örbylgju". - Málið er, að til að geta lesið leiðbeiningarnar verðuru að vera búinn að taka plastið af og fletta pokanum í sundur .......
Framan á kassa af "Töfradóti" fyrir krakka, er mynd af strák sem er klæddur eins og töframaður. Aftan á kassanum stendur: "Notice, little boy not included". - Ohhhhhh ....... ég sem var farin að hlakka svo til að eignast vin.
Ég keypti svona kisunammi fyrir köttinn minn. Á pokanum stendur "new and improved shapes". - Ahaaa ... einmitt það sem kötturinn minn er búinn að vera að nöldra útaf.
Lítill miði var festur á "Superman" búning. Á honum stóð: " WARNING: THIS CAPE WILL NOT MAKE YOU FLY". - Núúúú ... þá kaupi ég hann ekki.
Á flösku af linsu-hreinsi stendur "Remove lenses from eyes before cleaning". - Sérðu ekki fólk fyrir þér vera að spreyja hreinsiefni í augun ... duhh.
Á keðjusögum stendur oft viðvörunin "Do NOT touch the rotating chain". -Er það ekki nú nokkuð ljóst .. haaa ....
"Waterproof" maskarar ... á þeim stendur: "Washes off easily with water". - Hmmm .... skiliggi málið.
Á hliðinni á flösku af ónefndri rommtegund stendur: "OPEN BOTTLE BEFORE DRINKING". - Maður þarf nú að vera búinn að fá sér þokkalega mikið til að fatta það ekki.
Ég var að koma tölvunni minni fyrir á nýjum stað. Kveikti á henni, en gleymdi að tengja lyklaborðið. Ég fékk náttúrulega villuskilaboð: "301: Keyboard bad or missing. Hit the F1 key to continue." - .... þarf ég að segja
meira.
Þetta stóð aftan á sótthreinsandi hreinsiefni: "If you can not read English, do not use this product until someone explains this label to you." - Ehhhh .....
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- alexm
- alit
- almaogfreyja
- andreaolafs
- anastasia
- annabjo
- annapala
- annavaldis
- angel77
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- beggagudmunds
- beggipopp
- bene
- benna
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- blekpenni
- bullarinn
- bradshaw
- bryn-dis
- brynhildur
- brynja
- carma
- dana-hanne
- daudansalvara
- doggpals
- ea
- eddabjo
- einari
- ellasiggag
- elmargeir
- estro
- evathor
- fanney
- fidla
- frk-fidrildi
- gamlageit
- garun
- gelgjan
- gislina
- gudrunj
- gummisteingrims
- greifinn
- hafrunkr
- hallarut
- helgadora
- helgananna
- heidathord
- huldastefania
- hrannarb
- ingabesta
- irisasdisardottir
- irish
- jakobsmagg
- jax
- jea
- jullibrjans
- jonaa
- joninab
- jorunn
- kaffikelling
- katja
- karolinap
- kjsam
- klaralitla
- kristinast
- ktomm
- kolbrunb
- lauola
- latur
- lindaasdisar
- lindabj
- madddy
- malacai
- manzana
- marzibil
- misskilningur
- mongoqueen
- nonniblogg
- omarragnarsson
- palmig
- ragnhildur
- ranka
- rannveigbj
- rattati
- ringarinn
- rosalinda
- ruthasdisar
- ruth777
- salmann
- saumakonan
- saxi
- sifjar
- siggiholmar
- sigurjonsigurdsson
- sigvardur
- skessa
- skinkuorgel
- skjolid
- skotta1980
- skrifa
- snorribetel
- stebbifr
- steinibriem
- steinunnolina
- stinajohanns
- stormsker
- soley
- solisasta
- saedis
- swaage
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- tommi
- toshiki
- totally
- vglilja
- vinursolons
- thesecret
- thordistinna
- thorunnvaldimarsdottir
- zeriaph
- zoa
- 730
- opinbera
- fjola
- asgerdurjona
- ma
- jari
- annambragadottir
- ollasak
- 666
- tigercopper
- danjensen
- nkosi
- asdisran
- brandarar
- liso
- hauksibegga
- ingistef
- ingvaroskar
- little-miss-silly
- korntop
- olofanna
- pala
- perlaoghvolparnir
- roslin
- sisvet
- saedishaf
- unnurfridriks
- ylfamist
- bleksvart
Athugasemdir
Hahahaha góður !
Guðrún B. (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 12:46
Týpisk að allt er snertir kanagreyin ÞARF orðið að vera merkt eins og það sé ætlað hálvitum, ef ekki þá er bara farið í mál.
DÆMI: Maður einn keypti sér húsbíl í USA fór síðan aftur í bíl á einni hraðbrautinni að hella uppá kaffi, og viti menn hann fór í skaðabótamál við fyrirtækið er seldi honum bílinn. Vann það á þeim forsendum að ekki stóð í leiðbeiningunum að ekki væri æskilegt að fara afturí meðan ekið væri.
GÁFULEGT.
Eiríkur Harðarson, 19.7.2007 kl. 13:22
hahahaha þú ert æðisleg, velkomin heim
Huld S. Ringsted, 19.7.2007 kl. 14:31
þetta er náttúrulega bara snilld. Sat hér og grenjaði úr hlátri:)
Drifa (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 18:13
Hehehe þetta er bara fyndið.
Ólöf , 19.7.2007 kl. 19:19
Tárin leka úr augunum á mér, takk fyrir þetta. Systir mín tók einhvern tímann svipaða samantekt á sínu bloggi nema hún sundurliðaði leiðbeiningar með borvél sem hún keypti sér og úr varð sannkölluð snilld í svipuðum dúr. Það sorglega er að til er fólk sem þarf svona leiðbeiningar. Ég er reyndar ein af þeim sem nennir aldrei að lesa leiðbeiningar (nema þegar ég er í sturtu ) þannig að ég missi af svona gullkornum.
Laufey Ólafsdóttir, 19.7.2007 kl. 19:59
hahah ekkert smá fyndið
Sædís Ósk Harðardóttir, 19.7.2007 kl. 23:56
Guðrún,
Eiríkur, Sammála. Maður þarf ekki annað en að horfa á Jay Leno, þegar hann gengur um hinar ýmsu götur U.S.A og spyr fólk spurninga sem meira að segja börnin hérna á Fróni vita og það kemur margt heimskulegt út úr þeim svörum
Huld, Takk Sömuleiðis!
Laufey, Gott þú hafðir gaman af enda stílað á þig Það er satt, sumt fólk er hálf sorglegt
Svandís,
Drífa,
Ólöf,
Kristjana,
Sædís, Hlakka til að hitta þig á Þriðjudaginn
Valli, Takk sömuleiðis vinur
Helena, Takk fyrir þetta, ha ha ha
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 20.7.2007 kl. 11:00
Klukkleikurinn.
Klukk, klukk. Bloggaðu 8 staðreyndir um sjálfa þig og klukkaðu svo fleiri
Kolbrún Baldursdóttir, 20.7.2007 kl. 11:03
ÆÆ Of sein að klukka mig.....búin í bili. Skoðaðu síðuna mína og sjáðu hvað ég skrifaði í klukkleiknum
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 20.7.2007 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.