Ég var klukkuð af Dítu og á að segja 8 hluti um sjálfa mig sem aðrir vita ekki
Ég held það verði dálítið erfitt þar sem ég er svo hreinskilinn að flestir vita allt um mig. En reynum.
1. Ég er óþolinmóð.
2. Ég sé allt sem mér er sagt og allt sem ég les fyrir mér.
3. Ég elska að syngja og leika.
4. Ég drekk alltof mikið kók
5. Ég hef gert símaat, á þessum aldri.
6. Ég get ekki notað áfengi eða önnur fýkniefni mér að skaðlausu, stunda ákveðna fundi og hef verið edrú frá því 6 júní 2003. Semsagt rúm 4 ár
7. Ég hef brjálæðislega gott minni og get farið á fyrirlestra og rakið þá orðrétt upp staf fyrir staf fyrir mínum nánustu.
8. Ég er vatnshrædd, eldhrædd, sjúklega bílhrædd....sérstaklega í hálku, myrkfælin og náttblind, hálhrædd við ketti en var með rottu sem gæludýr þegar ég bjó út í Sviss, elska hunda, bið alltaf bænirnar og trúi á Jesú Krist sem frelsara minn
Ég ætla að klukka. Mörtu Ruth, Bjarna Harðar, Hjólagarpinn, Sædísi, Rannveigu, Saumakonu, Tomma og Katrínu Kristófers. Koma Svo krakkar.
Eigið góðan dag elskurnar, það ætla ég að gera
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
alexm
-
alit
-
almaogfreyja
-
andreaolafs
-
anastasia
-
annabjo
-
annapala
-
annavaldis
-
angel77
-
asthildurcesil
-
austurlandaegill
-
beggagudmunds
-
beggipopp
-
bene
-
benna
-
bergruniris
-
birnag
-
bjarnihardar
-
blekpenni
-
bullarinn
-
bradshaw
-
bryn-dis
-
brynhildur
-
brynja
-
carma
-
dana-hanne
-
daudansalvara
-
doggpals
-
ea
-
eddabjo
-
einari
-
ellasiggag
-
elmargeir
-
estro
-
evathor
-
fanney
-
fidla
-
frk-fidrildi
-
gamlageit
-
garun
-
gelgjan
-
gislina
-
gudrunj
-
gummisteingrims
-
greifinn
-
hafrunkr
-
hallarut
-
helgadora
-
helgananna
-
heidathord
-
huldastefania
-
hrannarb
-
ingabesta
-
irisasdisardottir
-
irish
-
jakobsmagg
-
jax
-
jea
-
jullibrjans
-
jonaa
-
joninab
-
jorunn
-
kaffikelling
-
katja
-
karolinap
-
kjsam
-
klaralitla
-
kristinast
-
ktomm
-
kolbrunb
-
lauola
-
latur
-
lindaasdisar
-
lindabj
-
madddy
-
malacai
-
manzana
-
marzibil
-
misskilningur
-
mongoqueen
-
nonniblogg
-
omarragnarsson
-
palmig
-
ragnhildur
-
ranka
-
rannveigbj
-
rattati
-
ringarinn
-
rosalinda
-
ruthasdisar
-
ruth777
-
salmann
-
saumakonan
-
saxi
-
sifjar
-
siggiholmar
-
sigurjonsigurdsson
-
sigvardur
-
skessa
-
skinkuorgel
-
skjolid
-
skotta1980
-
skrifa
-
snorribetel
-
stebbifr
-
steinibriem
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
stormsker
-
soley
-
solisasta
-
saedis
-
swaage
-
thelmaasdisar
-
tinnaeik
-
tommi
-
toshiki
-
totally
-
vglilja
-
vinursolons
-
thesecret
-
thordistinna
-
thorunnvaldimarsdottir
-
zeriaph
-
zoa
-
730
-
opinbera
-
fjola
-
asgerdurjona
-
ma
-
jari
-
annambragadottir
-
ollasak
-
666
-
tigercopper
-
danjensen
-
nkosi
-
asdisran
-
brandarar
-
liso
-
hauksibegga
-
ingistef
-
ingvaroskar
-
little-miss-silly
-
korntop
-
olofanna
-
pala
-
perlaoghvolparnir
-
roslin
-
sisvet
-
saedishaf
-
unnurfridriks
-
ylfamist
-
bleksvart
Athugasemdir
nr 1 - 2 - 4 á við um mig líka
til hamingju með árin 4
Guðríður Pétursdóttir, 13.7.2007 kl. 11:56
damnit!! Þarf ég þá að segja frá dýpstu og svæsnustu leyndarmálunum????
Saumakonan, 13.7.2007 kl. 12:05
OOOOHHHHH!!!!
Trúi ekki að þetta sé farið af stað aftur. En jæja ég skal koma með þetta þegar ég er komin úr ferðalaginu ok!
Take care hon
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 13.7.2007 kl. 13:38
Eins gott að hafa þolinmæði með öll þessi börn.
Halla Rut , 13.7.2007 kl. 16:34
jæja búin að svara klukkinu þínu
Sædís Ósk Harðardóttir, 17.7.2007 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.