Er ekki hætt að blogga.

Búið að vera mikið að gera í dag og er svo að fara að vinna í Konukoti í kvöld, ætla að taka eina vakt Smile  Skrifa meira á morgun og takk fyrir öll kommentin fallega fólk Smile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  Frábær síða hjá þér, Elín.  Til lukku með börnin fimm.  Þú ert rík!  Ég á bara eina prinssessu, 6 ára.  Las um "gömlu, góðu dagana" þá, hjá þér!  Er ofboðslega sammála þér.  Frelsið er líka mikils virði, þegar maður er barn, og því miður er forræðishyggjan að traðka yfir margt gamalt og gott í barnauppeldi.  Bílbelti gott mál og reykingarnar út, en það var brilliant að mega busla með vinum í köldum sjó, klífa fjöll, leika sér í nýbyggingum, spranga í köðlum, næla sér í rabbabara frá nágrannanum og vera úti að leika allan guðslangan daginn, án þess að lögreglan væri send "babú" að leita að manni.

  Kveðja S.

Sigríður Sigurðardóttir, 12.7.2007 kl. 18:08

2 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Hæ hæ ágæti þáttur! 

Gaman að vera bloggvinur þinn Elín en hvernig set ég þig inn á forsíðuna hjá mér?  Þú ert sko eini bloggvinur minn hehe   Ég kann ekki alveg á þetta.  Mætti halda að ég væri úr sveit  

Bestu kveðjur til ykkar allra.  Kveðja Rannveig

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 12.7.2007 kl. 19:57

3 Smámynd: Sædís Ósk Harðardóttir

gott að heyra það að þú sért ekki hætt.) knú

Sædís Ósk Harðardóttir, 12.7.2007 kl. 23:54

4 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

en fáum við ljóta fólkið engar þakkir

Guðríður Pétursdóttir, 13.7.2007 kl. 00:08

5 identicon

Vúúhúú!  Loksins einhver sem hafði ekki verið klukkaður!

KLUKK!!! 

Díta (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 01:16

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góða helgi Ella mín.

Ásdís Sigurðardóttir, 13.7.2007 kl. 11:14

7 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Takk fyrir kveðjuna Sigríður

Rannveig, ég fer inn á fólk og innskrái mig þar og óska eftir bloggvinum og þegar ég er samþykkt fæ ég e-mail sem ég opna og þá færist fólkið ósjálfrátt inn og þegar aðrir óska eftir mér þá opna ég líka mailið og fólk færist inn á síðuna mína......úff......   Gaman að vera bloggvinur þinn, bóndakona

Já Sædís mín ég er rétt að byrja  Knús til baka

Guðríður. Ég á enga ljóta bloggvini

Díta, Og hvað á ég svo að gera í þessum klukkleik?

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 13.7.2007 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er 5 barna móðir og nemi á listabraut FB.

OG ÉG ER ÓGEÐSLEGA FYNDIN!!!

ÉG FER BARA AÐ HLÆGJA ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ.

Mars 2025

S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • IMG_7817
  • IMG_7806
  • IMG_7794
  • Picture 028
  • Picture 027

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband