góðan daginn

Nú er ég klædd og komin á ról,

Kristur Jesús verði mitt skjól,

í Guðsóttanum gef þú mér

 að gangi í dag svo líkist þér. Smile

 

Góði Guð, í dag hef ég ekki talað illa um neinn. Ekki verið gramur eða sjálfselskur. En eftir mínutu fer ég fram úr rúminu og þá þarf ég á hjálp að halda.

Amen.

Annars er merkilegt hvað ég er alltaf lengi að koma mér á fætur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna G

það er ekkert annað

Birna G, 11.7.2007 kl. 14:38

2 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

ef ekki væri fyrir litla snúllann minn þá væri ég í rúminu allan daginn þar sem sá eldri er í úglöndunum

Guðríður Pétursdóttir, 11.7.2007 kl. 14:54

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Það er bara svoooo gott að kúra.

Ásdís Sigurðardóttir, 11.7.2007 kl. 20:12

4 Smámynd: Halla Rut

En hvað þú ert rík. Var að skoða myndirnar, þið eruð öll svo glaðleg og falleg. Þér er greinilega "margt til listanna lagt" En bíddu nú við. Á myndinni tel ég 6 börn. Hættir þú að telja þegar þegar þú varst komin uppí 5 eins og ég hætti að telja eftir að ég varð 35.

Halla Rut , 11.7.2007 kl. 23:13

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Man eftir gamalli konu sem kenndi mér þessa morgunbæn þegar ég var lítil. Mikið fannst mér bænin falleg og konan góð. Mamma lét mig lesa kvöldbænir og þá leið mér vel. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.7.2007 kl. 23:20

6 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Birna, gott að leggja inn fyrir góðum degi

Guðríður, sama hér

Ásdís, besta sem ég geri í dag er að kúra, borða og hafa það kósý

Halla,  LOL.....nei 6 barnið kom með kallinum, ég á nú samt soldið í honum líka. Ég trúi því hins vegar tæplega að þú sért degi eldri en 25 af myndinni að dæma, mikið ertu sæt  

Jórunn, Pabbi fór með bænirnar með mér og það hjálpaði mér með trúna mína á fullorðinsárum, ég trúi á Guð og mér hefur alltaf fundist það svo eðlilegt. Já þetta er sko falleg bæn og segir margt í fáum orðum.

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 11.7.2007 kl. 23:55

7 Smámynd: Halla Rut

Viltu skoða nýjasta blogg mitt og gefa þitt álit?

Halla Rut , 12.7.2007 kl. 01:39

8 identicon

já ég er að díla við sama vandamálið .. erfitt að koma sér á fætur á morgnana ;) 

og að sjálfsögðu er alltaf gott að byrja daginn á nettri bæn og vera svo glaður og sáttur út daginn !

Sonja Berglind Hauksdottir (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 13:44

9 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

þú  mátt nú samt ekki alveg hætta að blogg ha

Guðríður Pétursdóttir, 12.7.2007 kl. 14:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er 5 barna móðir og nemi á listabraut FB.

OG ÉG ER ÓGEÐSLEGA FYNDIN!!!

ÉG FER BARA AÐ HLÆGJA ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ.

Feb. 2025

S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • IMG_7817
  • IMG_7806
  • IMG_7794
  • Picture 028
  • Picture 027

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband