Nú er ég klædd og komin á ról,
Kristur Jesús verði mitt skjól,
í Guðsóttanum gef þú mér
að gangi í dag svo líkist þér.
Góði Guð, í dag hef ég ekki talað illa um neinn. Ekki verið gramur eða sjálfselskur. En eftir mínutu fer ég fram úr rúminu og þá þarf ég á hjálp að halda.
Amen.
Annars er merkilegt hvað ég er alltaf lengi að koma mér á fætur.
Eldri færslur
Tenglar
sumir blogga ekki hjá mogga
- Stebban mín yndislega og hennar heimili og haus Hefur sterkar skoðanir en þorir sjaldan að koma þeim á blað :) Elskar heimilið sitt og er með sjúklegan áhuga á hönnunum.......Ég held að Bjössi þurfi að skipta um vinnu........Tala við hana á hverjum degi og stundum oft um dag, elska hana út af lífinu :)
töff og áhugavert
- Flotta búðin í Glæsibæ. Málverk eftir mig og bóndann og faqllegar gjagfavörur á góðu verði. Sjón er sögu ríkari.
Látum gott af okkur leiða, hjálpum til, sýnum samúð í verki. Margt smátt gerir eitt stórt.
- Styrktarreikningur Dagbjartar sem berst fyrir að fá dóttir sína heim. Reikningsnúmer : 0178-05-1288 Kennitala: 181288-3029 IBAN : IS68 0178 0500 1288 1812 8830 29 SWIFT: LAISISRE
- ABC hjálparstarf.......Einhver lítill einstaklingur þarf á þér að halda. ABC hjálparstarf. Þú bjargar lífi barns og færð að launum ómælda ánægju, frið og elsku..............og innri fegurð. Er einhver sem getur staðist svona tækifæri????
Mínir tenglar
Aðrir bloggarar
Myndaalbúm
Bloggvinir
- alexm
- alit
- almaogfreyja
- andreaolafs
- anastasia
- annabjo
- annapala
- annavaldis
- angel77
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- beggagudmunds
- beggipopp
- bene
- benna
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- blekpenni
- bullarinn
- bradshaw
- bryn-dis
- brynhildur
- brynja
- carma
- dana-hanne
- daudansalvara
- doggpals
- ea
- eddabjo
- einari
- ellasiggag
- elmargeir
- estro
- evathor
- fanney
- fidla
- frk-fidrildi
- gamlageit
- garun
- gelgjan
- gislina
- gudrunj
- gummisteingrims
- greifinn
- hafrunkr
- hallarut
- helgadora
- helgananna
- heidathord
- huldastefania
- hrannarb
- ingabesta
- irisasdisardottir
- irish
- jakobsmagg
- jax
- jea
- jullibrjans
- jonaa
- joninab
- jorunn
- kaffikelling
- katja
- karolinap
- kjsam
- klaralitla
- kristinast
- ktomm
- kolbrunb
- lauola
- latur
- lindaasdisar
- lindabj
- madddy
- malacai
- manzana
- marzibil
- misskilningur
- mongoqueen
- nonniblogg
- omarragnarsson
- palmig
- ragnhildur
- ranka
- rannveigbj
- rattati
- ringarinn
- rosalinda
- ruthasdisar
- ruth777
- salmann
- saumakonan
- saxi
- sifjar
- siggiholmar
- sigurjonsigurdsson
- sigvardur
- skessa
- skinkuorgel
- skjolid
- skotta1980
- skrifa
- snorribetel
- stebbifr
- steinibriem
- steinunnolina
- stinajohanns
- stormsker
- soley
- solisasta
- saedis
- swaage
- thelmaasdisar
- tinnaeik
- tommi
- toshiki
- totally
- vglilja
- vinursolons
- thesecret
- thordistinna
- thorunnvaldimarsdottir
- zeriaph
- zoa
- 730
- opinbera
- fjola
- asgerdurjona
- ma
- jari
- annambragadottir
- ollasak
- 666
- tigercopper
- danjensen
- nkosi
- asdisran
- brandarar
- liso
- hauksibegga
- ingistef
- ingvaroskar
- little-miss-silly
- korntop
- olofanna
- pala
- perlaoghvolparnir
- roslin
- sisvet
- saedishaf
- unnurfridriks
- ylfamist
- bleksvart
Athugasemdir
það er ekkert annað
Birna G, 11.7.2007 kl. 14:38
ef ekki væri fyrir litla snúllann minn þá væri ég í rúminu allan daginn þar sem sá eldri er í úglöndunum
Guðríður Pétursdóttir, 11.7.2007 kl. 14:54
Það er bara svoooo gott að kúra.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.7.2007 kl. 20:12
En hvað þú ert rík. Var að skoða myndirnar, þið eruð öll svo glaðleg og falleg. Þér er greinilega "margt til listanna lagt" En bíddu nú við. Á myndinni tel ég 6 börn. Hættir þú að telja þegar þegar þú varst komin uppí 5 eins og ég hætti að telja eftir að ég varð 35.
Halla Rut , 11.7.2007 kl. 23:13
Man eftir gamalli konu sem kenndi mér þessa morgunbæn þegar ég var lítil. Mikið fannst mér bænin falleg og konan góð. Mamma lét mig lesa kvöldbænir og þá leið mér vel.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.7.2007 kl. 23:20
Birna, gott að leggja inn fyrir góðum degi
Guðríður, sama hér
Ásdís, besta sem ég geri í dag er að kúra, borða og hafa það kósý
Halla, LOL.....nei 6 barnið kom með kallinum, ég á nú samt soldið í honum líka. Ég trúi því hins vegar tæplega að þú sért degi eldri en 25 af myndinni að dæma, mikið ertu sæt
Jórunn, Pabbi fór með bænirnar með mér og það hjálpaði mér með trúna mína á fullorðinsárum, ég trúi á Guð og mér hefur alltaf fundist það svo eðlilegt. Já þetta er sko falleg bæn og segir margt í fáum orðum.
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 11.7.2007 kl. 23:55
Viltu skoða nýjasta blogg mitt og gefa þitt álit?
Halla Rut , 12.7.2007 kl. 01:39
já ég er að díla við sama vandamálið .. erfitt að koma sér á fætur á morgnana ;)
og að sjálfsögðu er alltaf gott að byrja daginn á nettri bæn og vera svo glaður og sáttur út daginn !
Sonja Berglind Hauksdottir (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 13:44
þú mátt nú samt ekki alveg hætta að blogg ha
Guðríður Pétursdóttir, 12.7.2007 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.