Svona er ţá spá dagsins hjá mér

Ţađ er ekki skrítiđ ađ ég sé ekki búin ađ komast yfir hindranirnar, ég er ekki búin ađ gefa neinum neitt Halo

MeyjaMeyja: Ţú kemst yfir hindranir međ gjafmildina ađ vopni. Kannski er ţađ ađ elska náungann eins og sjálfan sig meira en trúarbrögđ. Kannski nćsta skrefiđ í ţróun mannsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Saumakonan

hah! auđvelt!!... bara svara meilinu mínu og ţá ertu búin ađ gefa mér bréf!!!      hmm... fékkstu ekki annars meiliđ?????

Saumakonan, 9.7.2007 kl. 20:19

2 identicon

Ég efast um ađ ţađ sé mađur sem skrifar ţessar spár... örugglega gervigreindarforrit.

DoctorE (IP-tala skráđ) 9.7.2007 kl. 22:47

3 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

mér finnst gervigreind alveg meiriháttar orđ

Guđríđur Pétursdóttir, 9.7.2007 kl. 23:25

4 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

sammála ţessu međ gervigreindarforritiđ. Og ţó svo ađ mađur hefđi skrifađ ţetta myndi ég sam ekki trúa ţessu. Ţetta er bara steipa, glćtan ađ ég og ađrar milljón meyjur lendi í ţví sama, sama dag......Bull bull bull bull og vitleysa

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 10.7.2007 kl. 10:48

5 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

saumakona, ég fer ađ senda ţér mail og takk fyrir kveđjuna  ég skrifa ţér í dag eđa kvöld ekki seinna  Valgeir, hafđu ţađ líka sem best

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 10.7.2007 kl. 10:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég er 5 barna móðir og nemi á listabraut FB.

OG ÉG ER ÓGEÐSLEGA FYNDIN!!!

ÉG FER BARA AÐ HLÆGJA ÞEGAR ÉG HUGSA UM ÞAÐ.

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_7817
  • IMG_7806
  • IMG_7794
  • Picture 028
  • Picture 027

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband